Morgunblaðið - 24.06.2007, Page 35

Morgunblaðið - 24.06.2007, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 35 Óskar R. Harðarson hdl. löggiltur fasteignasali framkvæmdastjóri oskar@miklaborg.is gsm 661-2100 Jason Guðmundsson Lögfræðingur BA og löggiltur fasteignasali jason@miklaborg.is gsm 899-3700 Guðmundur Sveinsson sölumaður gudmundur@miklaborg.is gsm 8986826 Anna Fríða Jónsdóttir Ritari anna@miklaborg.is Guðrún Pétursdóttir Ritari/ skjalagerð gudrun@miklaborg.is www.mik laborg . i s 569 7000 Síðumúli 13 108 Reykjavík Stórglæsilegt 250 einbýlishús með frábæru útsýni Við Vesturfold í Grafarvogi ásamt auk- aíbúð sem auðvelt er að leigja út. Fallegt umhverfi er í kringum húsið með mikilli nátt- úrulegri fegurð. Útsýni til Esjunnar, Snæfells- jökul og út á sundin. Fallegt einbýlishús á góðum stað. V. 69,9 m. 6671 VESTURFOLD ÚTSÝNI Til sölu er nýtt glæsilegt 1600 fm iðnaðar- húsnæði steinsnar frá Vallahverfinu á áber- andi stað. Eignin stendur á 3.200 fm lóð og er grunnflötur hússins 1000 fm og gert 626 fm á efri hæð. Eignin getur selst í heilu lagi eða í minni einingum. Stærð bila getur ver- ið frá 239 til 332 fm endabilum. Frágengin malbikuð lóð. Lofthæðin er allt að 7,5 metri. Lofthæð undir efri hæð er tæpir 4 metrar. Verð á fermeter er kr. 140.000.-. Afhending er í september - október 2007. Einkasala. 6673 NORÐURHELLA ATVINNUHÚSNÆÐI Gullfalleg og mikið uppgerð þriggja her- bergja, 82 fm íbúð, á jarðhæð í Skipasundi. Baðherbergið er mjög fallegt og nýuppgert, flísar í hólf og gólf. Í íbúðinni eru allir glugg- ar og gler nýlegt. Falleg eign sem kemur á óvart. V. 20,5 m. 6646 SKIPASUND Tveggja herbergja íbúð við Fannarfell í Breiðholti. Íbúðin er á 3ju hæð í fjölbýlis- húsi. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, snyrtingu, herbergi, stofu og svalir. V. 14 m. 6716 FANNARFELL Falleg 4ra herbergja endaíbúð við Laugar- dalinn með tvennum svölum. Eignin skipt- ist í hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö barna- herbergi, hjónaherbergi, fataherbergi og baðherbergi. Í kjallara er sérgeymsla ásamt sameiginlegu þvottahús. Frábær staðsetn- ing en stutt er í alla þjónustu, skóla, leik- skóla og Laugardalurinn í næsta nágrenni. Börn þurfa ekki að ganga yfir götu til að fara í skóla, Langholtsskóla. V. 24,7 m. 6609 ÁLFHEIMAR ENDAÍBÚÐ Sérlega vel staðsett og skipulagt 145 fm parhús á pöllum á mjög rólegum stað við Langholtsveg. Eignin sem stendur á stórri lóð 891,0 fm er byggð á pöllum og skipist í forstofu, hol, borðstofu, tvær stofu, eldhús, búr, geymslu, þrjú herbergi, þvottahús, bað- herbergi og tölvukrók. Fallegur garður og gott útsýni. Húsið lítur vel út að utan. Bílskúrsréttur væntanlega. Eignin er öll upprunaleg að innan og þarfnast standsetningar. V. 43,7 m. 6489 LANGHOLTSVEGUR LAUST STRAX Rúmgóð og vel skipulögð 114 fm, 4ra her- bergja endaíbúð á 3. hæð (efstu), í góðu fjöl- býli við Lautasmára. Húsið er fallegt að ut- an og stendur innst í botnlagna. Íbúðin er björt og skemmtileg með gluggum á 3 vegu þar sem að um endaíbúð er að ræða. Bað- herbergið er einnig með glugga.Íbúðin er sérlega vel staðsett í miðbæ Kópavogs og stutt er í alla þjónustu V. 29,4 m. 6656 LAUTARSMÁRI SMÁRINN Glæsilegar íbúðir í liftlu lyftuhúsi á fallegum útsýnisstað í Norðlingholti. Húsið er hannað á afar vandaðan hátt, stílhreint, einfalt og klassískt og snýr vel við sólu. Íbúðirnar eru flestar 3ja-4ra herbergja og er verð íbúða frá 29,7m. - 34,2 m. Stærð íbúðanna er frá 118,0 fm - 135 fm Þrjár penthouse íbúðir sem eru um 200 fm að stærð og er óskað eftir tilboðum í þær. Stæði í bílageymslu fylgir með öllum íbúðunum. 6631 HESTAVAÐ NÝBYGGING Í NORÐILNGAHOLTI Ásakór 13-15 eru tvö sex hæða lyftu fjölbýl- ishús með 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum. Stærðir íbúða er frá 103 -158 fm Stæði í bílageymslu með flestum íbúðum. Frábært útsýni.Frá húsinu er stutt að sækja í alla þjónustu s.s. verslun, leikskóla, sundlaug, heilsugæslu og nýja íþróttahöll Íþróttaka- demíunnar sem verið er að byggja í næsta nágrenni. Ósnortin náttúra og Elliðavatnið er steinsnar í burtu. Kynntu þér málið. V. 39,4 m. 6515 ÁSAKÓR VANDAÐAR ÍBÚÐIR Einstaklega falleg og sjarmerandi vestur- bæjaríbúð á efstu hæð í þríbýli sem innrétt- uð hefur verið á skemmtilegan hátt. Eignin sem er skráð skv. fasteignamatinu 72 fm, fyrir utan svefnloftið/sjónvarpsloft, skiptist í hol, tvö herbergi, baðherbergi, stofu/ borð- stofu, eldhús og svefnloft. V. 29,9 m. 6715 SÓLVALLAGATA ÞRÍBÝLI ekki til staðar eða hafa orðið óvirkar af einhverjum orsökum, einkum vegna veikinda og þá að stórum hluta rauðra hunda og heilahimnubólgu, meningitis. Meiri og minni heyrnar- skerðingu má þá auðvitað að drjúgu leyti rekja til þess að hlutar hárfrum- anna eru laskaðir eða óvirkir. Annars eru margir samverkandi þættir að baki ferlinu frá upphafi hljóðsins og þar til heilinn nemur það og greinir, en ferlið þá vel að merkja ekki lengur hvati frá hljóðbylgjum, heldur hrein og bein taugastarfsemi. Ferð hljóðsins til heilans Ferð hljóðsins til heilans má þá í stuttu máli lýsa á þann veg, að fyrsta þrep heyrnar, er að ytra eyrað leiðir hljóðbylgjur inn í eyrnaganginn. Það- an liggur leið þeirra til hljóðhimn- unnar í miðeyranu, þar næst æxlast þær með titringi í beinum og halda áfram til innra eyrans þar sem örsmáar hárataugar taka við þeim og senda um heyrnartaugina til heilans sem aðgreinir öll fyrirbæri hljóða á núinu. Þetta og margar fleiri upplýsingar koma að miklum hluta frá stofnun er nefnist Center for Anvendt Høre- forskning (Miðstöð hagnýtra heyrn- arrannsókna) í Kaupmannahöfn og viðtali við forstöðumann hennar, Þýð- verjann Torsten Dau frá Hannover, birtist í hugmyndakálfi Weekend- avisen (Ideer) 9. mars. Dau er há- lærður á vettvangi heyrnarrann- sókna, menntaður í amerískum skólum, einkum Massachusetts Insti- tute of Technology, sem er ótvírætt fremstur í heiminum á sviði heyrnar- rannsókna. En síðustu þrjú árin leiðir Dau alþjóðlega stofnun heyrnarrann- sókna í Ørsted DTU. Hún er þannig til komin að þrír af sex stærstu fram- leiðendum heyrnartækja í heiminum; Oction, Widex og GN Resound eru staðsettir í Kaupmannahöfn og höfðu um það frumkvæði. Danmörk er eins- konar Mekka um þróun heyrn- artækja og þess vegna beinast augu sérfróðra þangað. Í augnablikinu starfa þar fimmtán vísindamenn frá sjö löndum, af þeim eru einungis þrír innlendir. Um þessar mundir er einmitt verið að rannsaka sérstaklega hvað eigin- lega skeður þegar taugakerfi heilans tekur við hljóðum að utan og hefur fram að þessu trúlega verið minni gaumur gefinn en starfsemi ytra og miðeyra. Dau hefur verið helstur hvatamaður að nefndum rannsóknum á þessum hártaugafrumum í heilan- um sem eru síðasti og mikilvægasti áfangastaður hljóðsins áður en heil- inn tekur við því. Hann er sjálfur maðurinn að baki þróun nýs hljóð- merkis til notkunar við greiningu heyrnarskaða meðal nýfæddra barna. Fyrstur í heiminum til að sanna veikleika svonefndra smella- áhrifa (klikimpulser) sem alls staðar hefur verið stuðst við á spítölum til að greina heyrnarskaða hjá börnum, mælir í stað þess með nýjum hljóð- hvata sem gefur meiri rafræna svör- un. En þrátt fyrir að Dau hafi fengið hugmyndina á níunda áratugnum og að hið virta tímarit um heyrnarrann- sóknir Journal of Acoustical Society of America hafi birt niðurstöðurnar árið 2000, hefur hljóðmerkið ekki ver- ið tekið í notkun ennþá, hvorki í dönskum né útlenskum spítölum. Or- sökin helst, að það tekur tímann sinn að fá hinn nýja hljóðtón útfærðan í tæknibúnað sjúkrahúsanna, en bæði í Þýskalandi og Bandaríkjunum er verið að vinna að því. Munurinn felst í því að nýja hljóðmerkið byrjar á lágri tíðni og endar á hárri, andstætt smellamerkinu breytist það nefnilega á leið sinni gegnum innra eyra og fram til heilans. Miðstöðin fékk þrjár nýjar til- raunastofur 2004 með aðskildu og einöngruðu rými, sem eykur mögu- leika vísindamannanna til að greina sjúklinga, jafnframt annað fólk í til- raunaskyni. Gerir þeim um leið mögulegt að þróa enn betur aðferðir til að greina heyrnarleysi og heyrn- arskaða hjá nýfæddum börnum. Afar mikilvægt því að þá opnast mögu- leikar til að byrja að meðhöndla mein- heima. Stundum hefur þó nauðsyn borið til vegna þess að önnur úrræði voru ekki fyrir hendi án mikilla fórna, nám með hinum heyrandi í almenn- um skólum útilokað án sérkennslu og annarrar aðstoðar til hliðar. Auðveld- ast fyrir ókunna að gera sér grein fyrir þessu með því að vísa til þeirra sem eru fæddir blindir og hafa aldrei litið himin, haf né hauður og hinna sem missa sjónina á unga aldri og eru með öll þessi fyrirbæri í minnisbank- anum. Hinir síðast töldu gera sér strax grein fyrir formi og útliti hluta með því að þreifa á þeim og muna jafnvel eftir litunum á mörgum þeirra en slíkt er eðlilega margfalt erfiðara fyrir hina, einkum á upphafsreit. Lengi verið á huldu hvað raunveru- lega veldur heyrnarleysi ekki síst ef heilahimnubólga/meningitis er orsaka- valdurinn, gjarnan hefur þá verið vísað til þess að einhver taug sem liggur til heilans hafi skaddast eða farið úr sam- bandi. Svo komið eru menn stórum nær því að skilja framganginn einnig hvers vegna allt að 27% þolanda hljóta einnig meiri eða minni andlegan skaða, en skyldi ekki gefið að þá hafi fleira í nágrenni hártaugafrumanna eða heilataugarinnar skaddast? Vitaskuld eru til aðrar orsakir fyrir heyrnartapi svo sem í eyrnagangi og miðeyra enda boðferli ósýnilegra skynfruma flókið, en þá er helst um að ræða úrvinnslu sjálfs hljóðsins vegna ofvaxtar í beinum sem hindrar eðlilegt flæði þess, engan veginn móttökuskil- yrðanna í innra eyra og heilanum. Ferskar fréttir herma að genið, sem veldur því að bein í eyranu vex óeðlilega mikið og hindrar eðlilegan farveg hljóðbylgjanna, hafi verið greint. Nýlega fundið af belgískum vísindamönnum og gefur fyrirheit um lækningu og að enn fækki heyrnar- lausum/heyrnarskertum. En hvað sem öðru líður verða hártaugafrum- urnar að sjálfsögðu áfram endastöð til úrslita. Án þeirra skiptir engu hve allt hitt er heilbrigt og fullkomið.                   !  " #$ %& '( ) !'        ið fyrr og lækna í mörgum tilvikum. Gerir að verkum að heyrnarskertum og heyrnarlausum frá fæðingu og frumbernsku fækkar trúlega enn í náinni framtíð, jafnvel munu slíkir heyra til undantekninga sem er gríð- arlegt framfaraspor. Hitt er til um- hugsunar að á sama tíma og tekist hefur að lögleiða bólusetningu gegn rauðum hundum og slá á heilahimnu- bólgu, meningitis, og þeim fækkar sem missa heyrn af völdum hennar og annarra sjúkdóma, fjölgar hinum sem verða fyrir heyrnarsköðum af völdum slysa og hávaða. Jafnframt hefur þörfin á rannsóknum vaxið í líku hlutfalli, og heyrnartækjafram- leiðsla orðin að stóriðnaði. 15% Dana með einhvern heyrnarmissi Í Danmörku eiga 15% við eitthvert stig heyrnarmissis að stríða sem og algjört heyrnarleysi, líkast til eru þeir um leið meðtaldir sem daprast heyrn af eðlilegum orsökum svona eins og augun missa ljósmagn þegar komið er fram á miðjan aldur og öldnum tekur að daprast minni. En hinir sem við getum nefnt hreinræktaðan „döff“ hóp munu sem annars staðar vera um og yfir 5%, sem er almennt meðaltal þeirra sem eru fæddir heyrnarskertir/heyrnarlausir eða hafa í æsku, unglingsárum eða síðar orðið það vegna veikinda og slysa. Hér er þýðingarmikið að fram komi að það er skýr eðlismunur á því að vera fæddur með laskaðar eða ónýtar hártaugafrumur og hafa haft eðlilega heyrn fram að hinum afdrifa- ríku hvörfum. Um það virðist minna hugsað og hve miklu nær síðastnefndi hópurinn með sitt innra mál- og heyrnarminni er hinum heyrandi og hefur um leið þörf fyrir allt annað námsuppeldi. Misvísandi að taka á vandanum á sama hátt og fæddum heyrnarlausum/heyrnarskertum, eig- inlega versta verk að ýta þeim inn í þann hóp þar sem þeir eiga mun síður Listasmíð Fáir átta sig á þeirri listasmíð sem felst í því gangverki náttúr- unnar að móttaka hljóðboð og maðurinn hefur beggja megin höfuðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.