Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 47
aðist milli dimmra veggja. Aðstand- endur, læknar og hjúkrunarfólk stóðu iðulega úrræða- og ráðalausir gagnvart þessum óvænta sjúkdómi sem skyndilega lét á sér kræla, hjá einstaklingum sem einskis áttu sér ills von. Enda þótt lækning í dag sé ekki vandalaus hefur þekking manna sí- fellt aukist og lyfjaiðnaðurinn hefur fundið ný lyf sem slá á einkennin og gera líðan flestra sem þjást vegna þessa sjúkdóms mun þolanlegri. Er þá boðlegt að nota lengur klof- anafnið Í dag þykir það oft góð andlitslyft- ing og bætt ímynd fyrir félag að skipta um nafn. Oft tilheyrir gamla nafnið liðnum tíma, annarri stefnu og viðhorfum. Því skyldi ekki sama gilda um sjúk- dóminn sem nefndur hefur verið geðklofi á íslensku. Heitið boðrof segir hins vegar lít- ið, en er þó viðfelldnar en klof- anafnið, ef lýsing á sjúkdómi á að vera í nafni. Gott heiti má þó finna ef gott fólk leitar í nafnakistunni sinni. Berklar eru gott dæmi um vel heppnað heiti á lungasjúkdómi. Það var óttablandinn tónn í því nafni þegar lækningameðul voru ófull- komin. Nafn eins og lungnaklofi hefði varla átt upp á pallborðið. Ein- föld og stutt nöfn eru oft best. G13 eða G11 væru táknræn fyrir nú- tímann, en ótal önnur góð nöfn væri vert er að fá upp á yfirborðið. Æskilegt væri ef Geðhjálp gæti gengist fyrir nafnbreytingum og leikmenn sem og þeir sem starfa við heilbrigðismál gætu fylgt því eftir í blöðum eða á opinberum vettvangi. Grasrótarhreyfingin veit oft best hvar skórinn kreppir. Nýtt nafn myndi og auka aðkomu aðstandenda og stuðningshópa sem stutt gætu við endurhæfingu. Undirritaður hefur borið þessa hugmynd undir fé- lagssamtökin Geðhjálp og eru þau reiðubúin að taka við athugasemd- um, viðhorfum og hugmyndum þar að lútandi á netfangið ged- hjalp@gedhjalp.is Breytum nafni á sjúkdómi nú á 100 ára afmæli Kleppsspítalans. Ungt fólk sem á eftir að fá þennan sjúkdóm á allt betra skilið en gamla nafnið. Sjúkdómurinn gerir ekki boð á undan sér og enginn veit hvar hann ber niður næst Höfundur er framkvæmdastjóri. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 47 Traustur aðili hefur falið Eignamiðluninni að leita eftir góðu 1300 til 2000 fm skrifstofuhúsæði undir eigin starfsemi á góðum stað miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Æskilegt er að skrifstofur séu sem mest á einni hæð og að húsnæðinu fylgi góðar geymslur og bílastæði. Afhending má vera 2008 eða 2009. Helst er leitað eftir eign til kaups en leiga kemur til greina. Nánari upplýsingar veita Sverrir og Hákon á skrifstofu Eignamiðlunarinnar. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST Stangarhyl 5, sími 567 0765 Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á www.motas.is Skipalón 22-26 á Hvaleyrarholti 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á frábærum stað. www.motas.is Sími 565 5522 | www.fasteignastofan.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /M O T 3 56 41 0 1/ 07 Söluaðili: > Glæsilegar íbúðir, fyrir 50 ára og eldri, í Hafnarfirði Hvaleyrarholti Sölusýning í dag kl. 14:00 – 16:00 Skipalón • Tvennar svalir, bæði út úr eldhúsi og stofu. Ótrúlegt útsýni. • Stórar stofur. Tvö baðherbergi, baðherbergi inn af hjónaherbergi. • Amerískur ísskápur, kvörn í vaski og uppþvottavél fylgja. • Granít á borðum og sólbekkjum. • Arinn og 2 stæði í bílageymslu með stærstu íbúðunum. • 80 m2 salur í sameign fylgir (afmæli og minniháttar tilefni). • Þvottastæði í bílageymslu. • Golfvöllur í göngufæri. Verðdæmi: • 2ja herb. m/ bílskýli 19.000.000 kr. • 3ja herb. m/ bílskýli 26.000.000 kr. • 4ra herb. m/ bílskýli 30.500.000 kr. ATVINNUHÚSALÓÐ-AUÐVELD KAUP Lóð til sölu : við Heiðargerði , rétt austan við Selfoss. Stærð 5.921m² skv. FMR. Búið er að jarðvegsskipta og leyfi liggur fyrir til að hefja byggingu 1225 m² húss sem búið er að teikna. Nýtingarleyfi er þó meira ef vill. Vinsamlega hafið samband í sala@firmus.is eða 694 3401 smáauglýsingar mbl.is Fréttir í tölvu- pósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.