Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Kalvin & Hobbes HÆ, HOBBES HVAÐ KOM FYRIR, KALVIN? MAMMA SEGIR AÐ EF ÉG HALDI ÁFRAM AÐ GERA ÞENNAN SVIP ÞÁ FESTIST ANDLITIÐ Á MÉR SVONA ER ÞAÐ SATT? ÞAÐ MÁ REYNA ÉG FINN HVERNIG ANDLITIÐ HARÐNAR UFSA- GRÝLUR ERU FLOTTAR Kalvin & Hobbes KALVIN VILTU HÆTTA ÞESSU! ÉG GET ÞAÐ EKKI! MAMMA SAGÐI AÐ ANDLITIÐ MITT MYNDI FRJÓSA SVONA EF ÉG HELD ÁFRAM AÐ GRETTA MIG HVAÐA VIT- LEYSA VILTU HÆTTA ÞESSU! SVONA, ER ÞETTA BETRA? NEI, ÉG ER ORÐINN AFSKRÆMDUR FYRIR LÍFSTÍÐ Kalvin & Hobbes HÉR KEMUR SOLLA HÆ SOLLA! HÆ KALVIN! MIKIÐ Á HÚN EFTIR AÐ VERÐA HRÆDD ÞEGAR HÚN SÉR FRAMAN Í OKKUR FESTIRÐU HAUSINN Á ÞÉR Í HRÆRIVÉL? ÞÚ LÍTUR MIKIÐ BETUR ÚT SVONA Litli Svalur © DUPUIS ÞÚ ÁTT EFTIR AÐ LENDA Í TÖLUVERÐUM VANDRÆÐUM EF ÞÚ HÆTTIR EKKI AÐ REYKJA Á KLÓSETTUM SKÓLANS, ÞORLÁKUR dagbók|velvakandi Annað hljóð í strokknum hjá Össuri? ÁGÆTI ráðherra Össur Skarphéð- insson. Mikið varð ég fyrir von- brigðum með það þegar þú talaðir um „endurnýjanlega orku“ í hádeg- isfréttum RÚV 21. júní. Erum við ekki búin að fá nóg af svona tuggum? Við vitum það að íslensk orka er end- urnýjanleg en það er aftur á móti landið okkar ekki. Víst er það merg- urinn málsins. Ég ætla að vona að svona útúrsnúningur á náttúruvernd fari bráðum að heyra sögunni til. Ég trúi því ekki að siðmenntuð og von- andi kristileg þjóð eyðileggi landið með jafnógeðslegum hætti eins og við Íslendingar höfum gert á und- anförnum árum. Nú ætla menn jafn- vel að fara að byggja olíuhreinsistöð á Vestfjörðum. Hvað næst? Kjarn- orkuver kannski? Nóg er, jú, til af kjarnorkunni eins og vatninu. Og Össur, er Samfylkingin ef til vill hentistefnuflokkur í umhverfismálum líkt og Framsókn var áður? Eða hentistefnuflokkur yfirleitt? Það verður ekki farsælt fyrir Samfylk- inguna. Við höfum enga þörf fyrir nýjan Framsóknarflokk. Skyldi kannski vera að Sjálfstæðiflokkurinn sé að snúa upp á höndina á ykkur? Bjarni V. G. Útskorinn eikarsófi, glataður listgripur? FYRIR um þremur mánuðum varð föðurbróðir okkar fyrir því óhappi að neðri hluti ættargrips, útskorins sófa með grænrósóttu áklæði, var sendur fyrir misskilning í Góða hirðinn í Reykjavík. Rétt fyrir mánaðamótin mars/apríl var sófabekkurinn að sögn sjónarvotta seldur konu nokkurri fyr- ir 15 þúsund krónur. Nokkrum dög- um síðar uppgötvuðust mistökin, en þá var búið að selja sófabekkinn. Ár- angurslaust hefur verið auglýst eftir kaupandanum í ýmsum fjölmiðlum og skorað á hann að gefa sig fram því að fyrri eigendur sófans vilja gjarnan kaupa hann aftur á mun hærra verði en því sem kaupandinn greiddi fyrir hann. Sófi þessi var upphaflega með háu, útskornu baki, sem er enn í eigu fjölskyldunnar. Á sófanum eru útskornar myndir úr leikritinu Jeppi á Fjalli og er þetta hinn fegursti grip- ur. Fáist sófabekkurinn ekki keyptur aftur hefur þessum ómetanlega list- grip verið spillt til frambúðar. Saga sófans er sú að hann var, ásamt fleiri húsgögnum í sama stíl, smíðaður í Danmörku á fjórða áratug síðustu aldar. Á meðan á hernámi Danmerkur stóð voru húsgögnin falin í útihúsi. Eftir stríðið bárust hús- gögnin til Íslands fyrir tilstilli Ás- björns Ólafssonar stórkaupmanns. Helgi Benediktsson, athafnamaður í Vestmannaeyjum, keypti mestan hluta þeirra og hefur því sófinn verið í eigu fjölskyldu Helga í 60 ár. Hér með er þeirri eindregnu áskorun beint til kaupandans að hann hafi samband við okkur. Guðrún Stefánsdóttir, s. 697 6314, og Sigurbjörg Stefánsdóttir, s. 861 1522. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is MYNDIN var í eigu konu sem var afkomandi Vestur-Íslendinga í Kanada. Líklegt er að þær hafi skrifast á í kringum 1920. Upplýs- ingar í símum 862-3061 og 567-3061. Þekkir einhver þessa konu? Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík Sími: 591 9000 · www.terranova.is Akureyri sími: 461 1099 Hafnarfjörður sími: 510 9500 2 fyrir 1 til Parísar 1. júlí frá kr. 19.990 París er ótrúlega spennandi borg, hvort sem þú vilt þræða listasöfnin, spranga um í Latínuhverfinu eða njóta lífsins lystisemda sem þessi einstaka borg býður í ríkum mæli. Notaðu tækifærið og bjóddu elskunni þinni til Parísar á frábærum kjörum. Þú kaupir tvö flugsæti en greiðir aðeins fyrir eitt. Úrval hótela í boði frá kr. 3.300 nóttin á mann í tvíbýli. Kr. 19.990 Flugsæti báðar leiðir með sköttum, m.v. 2 fyrir 1 tilboð 1. júlí í 1 eða 2 vikur. Netverð á mann. Síð us tu sæ tin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.