Morgunblaðið - 24.11.2007, Page 28

Morgunblaðið - 24.11.2007, Page 28
Dömulegt Debenhams, kr. 1.990. Gull og glamúr á aðventu Glansandi Vero Moda, kr. 3.290. Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Rétt eins og ilmandi greni, logandi kertiog litríkt jólaskraut tilheyrir þessummyrkasta tíma ársins er það næstumjafnöruggt að hillur fataverslana fyllast um þetta leyti af íburðarmeiri fatnaði og fylgi- hlutum en allajafna tilheyrir norrænu naum- hyggjunni. Semelíusteinar, pallíettur, málmlitir og fínlegur útsaumur verður skyndilega það sem allir hafa beðið eftir – enda líklega fljótlegasta leiðin til að verða glerfínn með sem minnstri fyrirhöfn. Það er heldur ekki laust við að viðmótið og líkamsstaðan breytist við að smeygja fótunum í glitrandi skó að hætti Öskubusku, að hálsinn hreinlega lengist þegar stórir steinar prýða hann og athyglin sem beinist að þeim sem klæðist málmlitum kjól jafn- ast á við að öðlast skyndilega aðalstign. Skreytigleðin sem aðventan gefur fullt skotleyfi á getur þó verið vandmeðfarin því hún gildir enn sú góða regla að meðalhófið er til alls best. Það er nefnilega allt í lagi að leyfa jólaskrautinu í kring að njóta sín líka og hafa fastlega í huga að glit- regla númer eitt er sú að fara alls ekki í skraut- keppni við jólatréð. Jólaskart Coast, kr. 7.900. Pífur Karen Millen, kr. 13.990. Glitrandi Coast, kr. 10.900. Jólaskór Karen Millen, kr. 15.990. Stjörnubjartir Kaupfélagið, kr. 4.995 Glys og gaman GS, kr. 16.990 Gullkjóll Debenhams, kr. 10.990. Sparilegt Coast, kr. 7.900 Afslappað Vero Moda, kr. 5.490. Hlýleg Debenhams, kr. 29.995. Morgunblaðið/Frikki tíska 28 LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Ilm vö tn Laugavegi 7 • 101 Reykjavík • Sími 561 6262 • www.kisan.is Opið MÁN - FIM 10:30 - 18:00 FÖS 10:30 - 19:30 LAU 10:30 - 18:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.