Morgunblaðið - 24.11.2007, Side 59

Morgunblaðið - 24.11.2007, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2007 59 með kílóin sem hún safnaði á sig á meðgöngunni. „Þegar ég var yngri snerist allt um að vera sem grennst en nú þegar ég er komin yfir þrítugt, gift, með barn og hamingjusöm, er ég í eðlilegri þyngd. Ég vil ekki grennast núna, svona á ég að líta út,“ sagði Spelling sem er 34 ára og gift Dean McDermott. ÖFUGT við margar konur er Tori Spelling ánægðari með líkama sinn eftir að hún varð móðir en áður. Fyrrverandi Beverly Hills 90210 stjarnan fæddi sitt fyrsta barn, son- inn Liam, í mars á þessu ári. Spelling segir að áður en hún varð ólétt hafi hún verið undir stanslausri pressu að léttast en nú líði henni vel Ánægð með sig Reuters Fallegri en áður? Tori Spelling og Dean McDermott. TÓNLISTARMAÐURINN Eric Clapton stundaði ekki kynlíf edrú fyrr en hann varð 30 ára. Clapton byrjaði að fikta við áfengi og fíkniefni þegar hann var 15 ára og naut ekki kynlífs án þess að vera undir áhrifum fyrr en um þrítugt þegar hann hafði kom- ist yfir fíkn sína. Clapton hefur haldið sér edrú síðan 1982. „Þegar ég kom heim úr meðferð í fyrsta skipti gat ég ekki notið ásta með konu minni. Ég áttaði mig þá á því að ég hafði aldrei stundað kynlíf án þess að vera fullur eða dópaður.“ Clapton hætti öllu rugli snemma á ní- unda áratugnum eftir tónleikaferð um Ástralíu. „Ég var í mjög djúpum sjálfs- morðshugleiðingum á þeim túr og það fékk mig til að komast út úr víta- hringnum.“ Clapton rekur nú meðferðarheimili á eyju í Karíbahafinu. Eric Clapton Áhrifaríkt kynlíf Claptons SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Stærsta kvikmyndahús landsins Rendition kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Wedding Daze kl. 3 B.i. 10 ára Elizabeth kl. 5:30 B.i. 10 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna Síðustu sýningar kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára eeee - R. H. – FBL eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2 og 3:50 ísl. tal Ver ð aðeins 600 kr. Hlaut Edduverðlaunin sem besta heimildarmynd ársins eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4, 7 og 10 B.i. 16 ára HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? eeee ,,Virkilega vönduð glæpa- mynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS Miðasala á STÓRSKEMMTILEG RÓMANTÍSK GAMANMYND A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. “Óskarsakademían mun standa á öndinni.” ...toppmynd í alla staði.” Dóri DNA - DV eeee ,,American gangster er vönduð og tilþrifamikil” - S.V., MBL www.haskolabio.is Sími 530 1919 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2 ísl. tal Ver ð aðeins 600 kr. Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? Áhrifamikil mynd um aðferðir Bandaríkjamanna í baráttunni gegn hryðjuverkum. Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? Áhrifamikil mynd um aðferðir Bandaríkjamanna í baráttunni gegn hryðjuverkum. 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.