Morgunblaðið - 15.06.2008, Síða 48

Morgunblaðið - 15.06.2008, Síða 48
48 SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Tilboð/Útboð Raðauglýsingar 569 1100 Útboð-Ferjuleið 08-076 Mjóafjarðarferja 2008 - 2011 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í rekstur á ferjuleiðinni Mjóifjörður-Neskaupstaður, þ.e. að annast flutninga á farþegum og vörum með ferju frá 1. september 2008 til 31. ágúst 2011. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni, Búðareyri 11-13 á Reyðarfirði og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 16. júní 2008. Verð útboðsgagna er 2.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 8. júlí 2008 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 sama dag. Grindavíkurbær Tilboð Grindavíkurbær óskar eftir tilboði í eftirlit með 1. áfanga Hópsskóla. Verktímabil er frá júní 2008 - 15. sept. 2009. Kostnaðaráætlun fyrir 1. áfanga er 634.719.698,- kr. m. vsk. Eftirlitsmaður sér um samþykktir á tímaplönum, yfirferð teikninga, umsjón vikulegra verkfunda og fundi með bygging- anefnd skólans. Reiknað er með daglegu eftirliti með verkinu. Tilboð skulu hafa borist til skrifstofu Grinda- víkurbæjar, Víkurbraut 62, Grindavík, eigi síðar en mánudaginn 23. júní kl. 11:00 og verða þau þá opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem viðstaddir verða. Forstöðumaður Tæknideildar. *Nýtt í auglýsingu 14519 Vegrið, stólpar og festingar. Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðarinnar, óska eftir til- boðum í vegrið, stólpa og festingar. Nánari upplýsingar eru að finna í útboðs- gögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Opnun til- boða 24. júní 2008 kl. 11.00. 14536 Tækjageymsla á Þingeyrarflugvelli. Ríkiskaup, fyrir hönd Flugstoða ohf., óska eftir tilboðum í verkið: Tækjageymsla á Þingeyrarflugvelli. Nánari upplýsingar eru að finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikis- kaup.is. Opnun tilboða 27. júní 2008 kl. 11.00. *14551 Ræsting á Þingvöllum. Ríkiskaup, fyrir hönd Þingvallanefndar, óska eftir tilboð- um í ræstingu á hreinlætisaðstöðu á Þingvöllum auk fræðslumiðstöðvar við Hakið. Netto ræstingarflötur í þessu útboði er 234,4 m² sem skiptist á fjögur svæði þ.e. fræðslumiðstöðin á Hakinu ásamt hreinlætisaðstöðu (183,0 m²), snyrtihús á nyrðri Leirum (34,1 m²), snyrtihús á syðri Leirum (14,3 m²) og snyrtihús Fögrubrekku (3,0 m²). Nánari upplýsingar eru að finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 30. júní 2008 kl. 11.00. 14429 Þrjár flugvélaslökkvibifreiðar fyrir Keflavíkurflugvöll. Nánari upplýsingar eru að finna í útboðsgögnum sem eru að- gengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikis- kaup.is. Opnun tilboða er 3. júlí 2008 kl. 14.00. 14446 Skólaakstur í Hvalfjarðarsveit. Ríkis- kaup, fyrir hönd Hvalfjarðarsveitar, óska eftir tilboðum í skólaakstur fyrir nemend- ur við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit, Borgarfjarðarsýslu. Um eru að ræða 5 akstursleiðir og er áætlaður akstur á dag um 383 km. Heimilt er að bjóða í einstak- ar akstursleiðir. Nánari upplýsingar eru að finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikis- kaup.is. Opnun tilboða 10. júlí 2008 kl. 11.00. *14545 Smíði á nýrri ferju. Ríkiskaup, fyrir hönd Siglingastofnunar, óska eftir tilboð- um í smíði nýrrar ferju til fólks-, bíla- og vöruflutninga til siglinga milli Vest- mannaeyja og Landeyjahafnar. Nánari upplýsingar eru að finna í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, frá og með fimmtu- deginum 19. júní nk. Opnun tilboða 29. júlí 2008 kl. 11.00. *14547 Salt til hálkuvarna fyrir Vega- gerðina. Ríkiskaup, fyrir hönd Vega- gerðarinnar, óska eftir tilboðum í útveg- un, birgðahald og afgreiðslu á salti til hálkuvarna á Suð-vestursvæði Vega- gerðarinnar. Samningstími mun verða frá hausti 2008 til vors 2013. Bjóðandi skal leggja til aðstöðu undir salt og pækil- blöndunartæki í birgðaskemmum ásamt því að afgreiða salt og pækil á dreifitæki á samningstímanum. Nánari upplýsingar eru að finna í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikis- kaup.is, frá og með fimmtudeginum 19. júní nk. Opnun tilboða 30. júlí 2008 kl. 11.00. ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 6308 www.or.is/udtbod Óskað er eftir tilboðum í verkið: Hafnarfjörður stofnlagnir Lækjarkinn - Öldugata Verkið felur í sér að leggja hitaveitulögn frá núveran- di lokahúsi við Öldugötu að enda ofan við Lækjarkinn. Helstu magntölur eru: Jarðvinna 400 m Hitaveitulögn DN500 360 m Ídráttarrör 360 m Yfirborðsfrágangur 3.500 m² Verklok eru 15. október 2008. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orkuveitunnar www.or.is -útboð/auglýstútboð- frá miðvikudeginum 18. júní 2008. Frá sama tíma er einnig unnt að kaupa þau hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð kr. 5.000. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 3. júlí 2008 kl. 11:00. OR 2008/44 __________Útboð ___________ Faxaflóahafnir sf óska eftir tilboðum í verkið: VOGABAKKI Ný svæði 2008 Magntölur eru helstar: • ... Afrétting svæða 48.000 m2 • ... Púkkmulningur 23.000 m3 • ... Malbikun, 6 cm 4.500 m2 • ... Ljósamöstur, undirstöður og uppsetning 6 stk Einnig raflagnavinna, regnvatnslagnir o.fl. Verklok eru 12. desember 2008. Útboðsgögnin verða seld ( 3.000 kr/stk) hjá Verkfræðistofunni Hnit h.f., Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 18. júní n.k. Tilboðum skal skila til skrifstofu Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, fimmtudaginn 3. júlí 2008, fyrir klukkan 11:00 og verða þau þá opnuð. ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 6308 www.or.is/udtbod Óskað er eftir tilboðum í: Dráttarvél og sturtuvagn Um er að ræða tæki með húsi og öryggisgrind. framlyftibúnaði og ámoksturstækjum. Sturtuvagn tveggja öxla og 10 tonn að burðargertu. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orkuveitunnar http://www.or.is/UmOR/Utbod/Auglystutbod/ Einnig unnt að kaupa þau hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð kr. 3.000. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 26. júní 2008 kl.11.00 OR/08/017

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.