Morgunblaðið - 03.10.2008, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2008 43
Raðauglýsingar 569 1100
Félagsstarf
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Laugardagsfundur
í Kópavogi
Laugardaginn 4. október
verður Bjarni Benediktsson,
alþingismaður gestur hjá
Sjálfstæðisfélagi Kópavogs.
Fundurinn hefst kl. 10.00 í
félagsheimili sjálfstæðis-
félagsins að Hlíðasmára 19. Boðið verður upp
á kaffi og meðlæti.Bjarni byrjar kl.10.30 og
mun hannfjalla um stjórnmálaviðhorfið og
stöðu mála í samfélaginu. Fyrirspurnir og
umræður.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja þriðjudaginn 7. október 2008, kl. 10:00 á
skrifstofu embættisins að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem
hér segir á eftirfarandi eignum:
Tjarnarkot (144-160), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ingunn Ingvars-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf.
Bankastræti 8 (213-8783), Skagaströnd, þingl. eig. Einar Ágúst Even-
sen, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf.
Snæringsstaðir (145-316), Húnavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt
Steingrímsson, gerðarbeiðendur Húnavatnshreppur og Vörður
tryggingar hf.
Árnes (213-3394), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Skúli Ástmar
Sigfússon, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Blönduósi,Trygginga-
miðstöðin hf. og Víðigerði ehf.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
2. október 2008.
Bjarni Stefánsson, sýslumaður.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að
Suðurgötu 1, Sauðárkróki miðvikudaginn 8. október 2008
kl. 14:00 á eftirfarandi eignum:
Barmahlíð 9, fastanr. 213-1190, Skagafirði, þingl. eig. Ólafur Smári
Sævarsson og Ólína Valdís Rúnarsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki
Íslands hf., aðalstöðv., nb.is-sparisjóður hf. og Sparisjóður
Þórshafnar og nágr.
Fornós 12, fastanr. 213-1503, Skagafirði, þingl. eig. Unnur
Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf.
Skálá, landnr. 146583, Skagafirði, þingl. eig. Halldór S. Steingrímsson
og Ofanleiti ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sæmundargata 1A, fastanr. 213-2301, Skagafirði, þingl. eig. Áki ehf.,
gerðarbeiðendur Ingvar Helgason ehf. og Kaupþing banki hf.
Sæmundargata 1B, fastanr. 213-2302, Skagafirði, þingl. eig. Jóhann
Helgi Ingólfsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Ingvar Helga-
son ehf.
Víðihlíð 4, fastanr. 213-2430, Skagafirði, þingl. eig. Ágústa
Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Avant hf. og Sjóvá-Almennar trygg-
ingar hf.
Þormóðsholt, land 193022, fastanr. 214-2253, Akrahreppi, þingl. eig.
Sævar ÞrösturTómasson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Kaupþing banki hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
1. október 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrif-
stofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér
segir:
Fanney RE-031, fiskiskip, skipaskrárnúmer 1053, þingl. eig. Akró ehf.,
gerðarbeiðandi Stykkishólmshöfn, þriðjudaginn 7. október 2008 kl.
10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
2. október 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Sjáland, verslunarh. (fnr. 215-5539) Grímsey, þingl. eig. Grímskjör
ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Sýslumaðurinn á Akureyri,
fimmtudaginn 9. október 2008 kl. 13:35.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
2. október 2008.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Vesturvör 26, 0103 (206-5907), þingl. eig. Húsvernd ehf,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, þriðjudaginn 14. október 2008
kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
2. október 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Bragagata 33a, 200-7581, Reykjavík, þingl. eig. Nordic Workers á
Íslandi ehf., gerðarbeiðendur Grjótorka ehf., Reykjavíkurborg og
Tölvu- og verkfræðiþjón. ehf., þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 14:30.
Eskihlíð 22a, 203-0470, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur BörkurThor-
arensen, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. október
2008 kl. 15:00.
Hólmsheiði fjáreig.fé, 205-7551, Reykjavík, þingl. eig. Rósa María
Waagfjörð, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 11:00.
Maríubaugur 121, 225-4098, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Árni
Þórarinsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 7. október
2008 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
2. október 2008.
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum -
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats-
skyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
eftirfarandi framkvæmd skuli ekki háð mati á
umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á
umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.br.
Tilraun til bindingar á koldíoxíði úr
útblæstri frá orkuverinu í Svartsengi,
Grindavíkurbæ.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags-
stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags-
stofnunar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufrestur til
4. nóvember 2008.
Skipulagsstofnun.
Atkvæðagreiðsla
Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör í trúnaðar-
mannaráð í Sjómannfélag Íslands. Fram-
boðslistar þurfa hafa borist kjörstjórn fyrir 12 á
hádegi þann 9. október 2008 á skrifstofu
félagsins að Skipholti 50d.
Trúnaðarmannaráð SÍ.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Austur-
vegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 8. október 2008 kl.
10:30 á eftirfarandi eignum:
Bogatún 18, fnr. 227-6179, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra.
Bogatún 20, fnr. 227-6180, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra.
Bogatún 22, fnr. 227-6188, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra.
Bogatún 24, fnr. 227-6186, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra.
Brúnalda 2, fnr. 226-2078, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra.
Brúnalda 4, fnr. 226-2090, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra.
Brúnalda 6, fnr. 226-2092, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra.
Brúnalda 8, fnr. 226-2094, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra.
Gilsbakki 14, fnr. 226-5294, Rangárþing eystra, þingl. eig. Bólstaður
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing eystra.
Gilsbakki 15, fnr. 226-5295, Rangárþing eystra, þingl. eig. Bólstaður
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing eystra.
Gilsbakki 16, fnr. 226-5309, Rangárþing eystra, þingl. eig. Bólstaður
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing eystra.
Gilsbakki 17, fnr. 226-5310, Rangárþing eystra, þingl. eig. Bólstaður
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing eystra.
Gilsbakki 18, fnr. 226-5311, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing eystra.
Gilsbakki 19, fnr. 226-5307, Rangárþing eystra, þingl. eig. Bólstaður
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing eystra.
Núpur 2, Rangárþing eystra, lnr. 164055, þingl. eig. Sigrún Kristj-
ánsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli.
Yzta-Bæli, fnr. 219-1274, Rangárþing eystra, ehl. Ingimundar Svein-
bjarnarsonar, þingl. eig. Ingimundur Sveinbjarnarson, gerðar-
beiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
2. október 2008.
Kjartan Þorkelsson.
Félagslíf
Í kvöld kl. 20.30 heldurTrausti
Ólafsson erindi sem hann nefnir
„Trúarhugmyndir, hátíðir og
helgihald í tíu leikritum Henriks
Ibsens“ í húsi félagsins,
Ingólfsstræti 22.
g
Á laugardag 4. október leiðir
Örn Guðmundsson gesti um
Listasafn Einars Jónssonar.
Mæting kl. 15.00 í Listasafn
Einars Jónssonar. Kaffi í
Guðspekifélagshúsinu á eftir.
Á fimmtudögum kl. 16.30 –
18.30 er bókaþjónustan opin
með miklu úrvali andlegra
bókmennta.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.is
I.O.O.F. 12 189100381/2
I.O.O.F. 1 1891038 Um