Morgunblaðið - 03.10.2008, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2008 45
ÞAÐ er ekki oft sem fimm ættliðir í beinan kvenlegg hittast. Sólveig Vil-
hjálmsdóttir, f. 30. júní 1914, heldur hér á dótturdótturdóttur sinni,
óskírðri Brynjarsdóttur, sem fæddist 22. september sl. Hægra megin við
þær situr langamma litlu telpunnar, Ingibjörg Bryndís Árnadóttir, en
vinstra megin amman, Kolbrún Inga Jónsdóttir. Aftast stendur svo móð-
irin, Hrafnhildur Baldursdóttir.
Fimm ættliðir í beinan kvenlegg
Til Seðlabanka-
stjóra
Davíð gleypti Glitni,
grátlegt var að sjá,
strengir allir slitnir,
stefna hans er blá.
HVAÐ ertu að gera,
Davíð? Ertu virkilega
að hefna þín á Jóni Ás-
geiri? Lætur þú þjóð-
inni blæða fyrir þínar
gerðir? Væri ekki
betra að nýta þessa
skattpeninga okkar til
að hjálpa sjúkum börn-
um eða kaupa dýra lyf-
ið sem gæti hjálpað
krabbameinssjúklingum að ná þol-
anlegri líðan? Svo mætti lengi telja.
Það er ótrúlegt hvað þú heldur
grimmilega á sprota þíns valds sem
þú hefur í sambandi við seðlabank-
ann, frændi minn Jóhannes Nordal
var alls ekki svona grimmur. Ég
vona að þú svarir spurningum mín-
um. Af hverju ertu svona grimmur?
Kristjana Sigríður Vagnsdóttir.
Reykingafólk fær
engan frið
MIG langar að tjá mig
varðandi grein sem
birtist í Morgunblaðinu
á mánudaginn síðast-
liðinn um reykingar.
Þar var stungið upp á
því að tóbak skyldi
nálgast með lyfseðli;
þetta fór fyrir brjóstið
á mér. Það er sífellt
verið að taka fyrir
reykingafólk og það
alltaf sett út í horn.
Það væri nú nær að
hafa áfengi lyfseð-
ilskylt, fólk sem er því
háð er oft verr sett en reykingafólk.
Mér leiðist að sjá hvað reykinga-
fólki er alltaf útskúfað, það jaðrar
við einelti.
Guðrún L.
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8, dag-
blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16 og
bingó kl. 13.30, athugið að það er breytt-
ur tími.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, opin
smíðastofa kl. 9-16,30. Bingó verður
föstudaginn 10. október kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun,
leikfimi, handavinna, kertaskreyting,
dagblöð, fótaaðgerð og myndlist.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Haust-
fagnaður verður kl. 20, upplestur, brot
úr Hverafuglum syngja, dagskrárkynning
í léttum dúr, gamansögur, almennur
söngur, Árni Norðfjörð og félagar leika
fyrir dansi, kaffiveitingar.
Félag kennara á eftirlaunum | Fræðslu-
og skemmtifundur á morgun, laugardag,
kl. 13.30 í Stangarhyl 4.
Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl.
9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga
kl. 10.40 og félagsvist kl. 20.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 9, jóga kl. 9.15, ganga kl. 10, leik-
fimi kl. 10.30, bingó kl. 13.30.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vinnustofur eru opnar í Jónshúsi fyrir
hádegi, gler og leir kl. 10, félagsvist kl.
13.30, bútasaumur og ullarþæfing kl. 13.
Myndlistasýning Atla A. Jensen í Jóns-
húsi er opin alla virka daga kl. 10-16.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur
eru opnar kl. 9-16.30, meðal annars er
bókband, og er leiðsögn frá kl. 13.
Prjónakaffi/Bragakaffi kl. 10 og létt
ganga um nágrennið kl. 10.30. Frá há-
degi er spilasalur opinn, leikfimi (frítt)
o.fl. í ÍR-heimilinu v/Skógarsel og kóræf-
ing kl. 14.30. Miðvikudaginn 8. október
verður farið í haustlitaferð í Heiðmörk.
Sími 575-7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Framhalds-
sagan, Anna frá Stóruborg lesin kl. 14,
kaffiveitingar.
Hraunbær 105 | Listgler, Anna Dóra
Guðmundsdóttir verður með kynningu í
Hraunbæ þriðjudainn, 7. október kl. 13.
Hún sýnir einnig muni úr gleri.
Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikfimi kl.
9 og 10, Björg F. Vinnustofur eru opnar
kl. 9-12, postulínsmálning og böðun er
fyrir hádegi.
Hæðargarður 31 | Morgunganga kl. 9,
„Gönuhlaup“ nefnist gangan í dag og
hláturjóga kl. 13.30. Ókeypis tölvuleið-
beiningar á mánudögum og miðviku-
dögum kl. 13-15. Enn er laust pláss í ætt-
fræðihópnum og í World Class-hópnum
Laugum. Fjólskylduganga verður kl. 9 á
laugardag. Nánari upplýsingar í síma
411-2790.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða-
klúbbur kl. 10, hópleikfimi kl. 11, opið hús
kl. 13, vist/brids og fleira. Hárgreiðslu-
stofa, sími 862-7097 og fótaaðgerða-
stofa, sími 552-7522.
Norðurbrún 1 | Messa kl. 14 og messu-
kaffi á eftir. Myndlistarnámskeið hjá Haf-
dísi kl. 9-12 og leikfimi hjá Janick kl. 13.
Opið smíðaverkstæði - útskurður.
Prjónakaffi er hjá Halldóru mánudaginn
6. október kl. 9-12.
Vesturgata 7 | Fótaaðgerðir, hárgreiðsla
og handavinna kl. 9, spænska (fram-
hald) kl. 9.15 og spænska (byrjendur) kl.
10.45. Sungið verður við flygilinn kl.
13.30 og dansað í aðalsal kl. 14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Fyrir hádegi
er smiðja, leirmótun, postulínsmálun,
morgunstund, leikfimi og upplestur.
Bingó er kl. 13.30. Nánari upplýsingar í
síma 411-9450.
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
Ó... GRETTIR ÞAÐ BOÐAR ALDREI GOTT ÞEGARHANN BYRJAR AÐ SYNGJA
SNIFF
Z
ÉG VISSI AÐ ÉG ÆTTI
AÐ FARA Á FÆTUR
HVERNIG
GENGUR SNJÓ-
LISTAVERKIÐ?
ÞETTA ER
ABSTRAKTVERK
HM ÞETTA VERK
FJALLAR UM
ÞAÐ HVERNIG
HEFÐBUNDIN FORM
GETA EKKI LÝST
TILFINNINGUM
HEIMSINS
ÉG SKIL
EKKI HVAÐ
ÞÚ ÁTT VIÐ
KANNSKI
ER ÞETTA
BARA
SNJÓR
MEÐ ÞVÍ AÐ FÆRA MIG
FRÁ HEFÐBUNDNUM FORMUM
GET ÉG TJÁÐ MIG MEÐ
HVAÐA HÆTTI SEM ER.
TÚLKUNIN ER ALLT. FÓLK
GETUR UPPLIFAÐ ÞÆR
TILFINNINGAR SEM ÞAÐ VILL
TAKK KÆRLEGA
FYRIR AÐ LEYFA
MÉR AÐ SOFA Í
HLÖÐUNNI YKKAR
EKKI EIGIÐ
ÞIÐ
VEKJARA-
KLUKKU
TIL AÐ
LÁNA MÉR?
ÞÚ ÁTT EKKI
EFTIR AÐ ÞURFA
Á HENNI AÐ
HALDA
VINSAMLEGAST
TAKIÐ AF YKKUR
SKÓNA
ÉG ELSKA ÞESSI
JAPÖNSKU HLAÐBORÐ
ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ ÞÚ
VILJIR EIGNAST FLEIRI
BÖRN. GETUM VIÐ EKKI
BEÐIÐ AÐEINS?
ÉG ER OF
GÖMUL TIL
AÐ BÍÐA
EF ÉG EIGNAST
EKKI ANNAÐ BARN
FLJÓTLEGA ÞÁ VERÐ-
UR ÞAÐ OF SEINT
ÞAÐ VÆRI
EKKI SVO
SLÆMT
GOTT AÐ
VITA HVAR
ÞÚ STENDUR
...Í
„L.A.
COLISEUM“
Á MIÐ-
NÆTTI!
ÞANNIG
AÐ VIÐ
FINNUM
KÓNGULÓAR-
MANNINN
OG KORDOK
ÞAR!
DRÍFUM
OKKUR! ÉG
VERÐ AÐ NÁ
MYNDUM AF
ÞESSU
ÞÚ
KEMUR SKO
EKKI
NÁLÆGT
ÞESSU!
PASSAÐU
UPP Á HANN
Á MEÐAN
VIÐ
HANDTÖKUM
ÞENNAN
KORDOK
KORDOK, ÉG
ER KOMINN!
KOMDU EF
ÞÚ ÞORIR!
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara