Morgunblaðið - 03.10.2008, Page 51

Morgunblaðið - 03.10.2008, Page 51
Sætsúr „. . .Witherspoon og Silver- stone í ljósárafjarlægð frá tiburðum þessa nýjasta meðlims Roberts- ættarinnar á víta tjaldinu.“ TÁNINGSSTÚLKUR um og eftir fermingu eru markaðshópur Wild Child og þær geta hugsanlega haft einhverja skemmtun af ævintýrum ungfrú Poppy (Roberts), glanspíu og dekurrófu sem er að fara með taugakerfið í karli föður sínum (Aidan Quinn), í Los Angeles. Það þarf að koma hemil á stelpuna, í því skyni er hún send á kvenna- skóla í breskri sveit. Við tekur bar- átta Poppy við að þrauka skólaárið af, lítið fer fyrir vellystingunum sem hún hefur átt að venjast og leggur handritshöfundurinn sig alla fram við að gera persónuna sem svalasta og kjaftforasta. Sem leiðir vitanlega til þess að telputrippið Poppy verður hvers manns hugljúfi og hetjudáðir hennar munu seint gleymast í skírinu, jafnt á íþrótta- völlum sem í menntakerfinu. (Höf- undurinn hefur bersýnilega séð Clueless oftar en honum er hollt.) Harla óspennandi, sætsúr æv- intýra- og ástardella fyrir flesta aðra en fyrrgreindan markaðshóp. Eini ljósi punkturinn er Richardson í hlutverki skólameistarans en tví- sýnt að Emma litla Roberts komist nokkurn tíma í hálfkvisti við Júlíu frænku, frekar að hún komist á stall með Eric pabba, sem er mun slakara hlutskipti. Alla vega eru Witherspoon og Silverstone í ljós- árafjarlægð frá tilburðum þessa nýjasta meðlims Roberts- ættarinnar á hvíta tjaldinu. Villingur að vestan KVIKMYND Sambíóin Leikstjóri: Nick Moore. Aðalleikarar: Emma Roberts, Alex Pettyfer, Natasha Richardson, Nick Frost. 98 mín. Eng- land/Bandaríkin 2008. Wild Child bbnnn Sæbjörn Valdimarsson MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2008 51 Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL M Y N D O G H L J Ó Ð SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 4 FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! HÖRKU HASAR ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! „ SPRENGHLÆGILEGUR GAMANFARSI ÞAR SEM HEILT HLAÐBORÐ AFLEIKURUM FER Á KOSTUM“ -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS “ENN EIN SNILLDIN FRÁ COEN-BRÆÐRUM” -T.S.K., 24 STUNDIR - S.V., MBL - Þ.Þ., DV - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL KOLSVÖRT KÓMEDÍA FRÁ JOEL OG ETHAN COEN. ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRUM “NO COUNTRY FOR OLD MEN” OG “BIG LEBOWSKI” GÁFUR ERU OFMETNAR Reykjavík - Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Reykjavík - Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Burn After Reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Pineapple Express kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Mirrors kl. 10:30 B.i. 16 ára Step Brothers kl. 5:45 - 8 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 3:45 LEYFÐ Lukku Láki kl. 4 LEYFÐ S.V. MBL 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á 20% afsláttur af miðaverði sé greitt með greiðslukorti Vildarklúbbs Glitnis Sýnd kl. 6, 8 og 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus Sími 553 2075 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Troddu þessu í pípuna og reyktu það! - DÓRI DNA, DV-L.I.B.,TOPP5.IS/FBL -T.S.K., 24 STUNDIR - H.J., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV Sýnd kl. 8 og 10 -S.V., MBL Sýnd kl. 4 og 6 LEIKARINN Ryan Reynolds var svo spenntur áður en hann gekk að eiga ungstirnið Scarlett Johansson um liðna helgi, að hann gerði eitthvað það skemmtilegasta sem fólk getur gert: hann fór í laxveiði. Samkvæmt heimildum fréttaveitunnar Bang Showbiz voru um 40 gestir í boði skötuhjúanna í sveitasælu þar sem athöfnin fór fram. Reynolds nýtti sér náttúruna í kring og fór að veiða á meðan aðrir riðu út eða fóru á fjallahjól. Ekki hefur spurst hvað Johansson gerði. Hún vildi aftur á móti hafa fáa gesti, „bara nánustu fjöl- skyldu og vini“. Hjónakornin munu ætla að halda fjölmennara partí síðar – það er spurning hvort nýveiddur lax verður á boðstólum. Reuters Leikkona Scarlett Johansson. Í laxveiði fyrir brúðkaupið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.