Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 7
Alltaf í sókn Niðurstöður þjónustukönnunar Capacent Gallup sem gerð var hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins. Könnunin fór fram 12. - 14. júlí 2008 og var úrtak 4800 manns 16 - 75. Ánægja er hlutfall þeirra sem eru mjög eða frekar ánægðir með þjónustuna. VIÐ ÞÖKKUM TRAUSTIÐ MESTA ÁNÆGJA MEÐ ÞJÓNUSTU 1. - 3. sæti í þjónustukönnun Capacent Gallup Reykjanesbær er í 1. sæti á heildina litið þegar mælt er viðhorf íbúa til þjónustu í samanburði við 15 stærstu sveitarfélög landsins. Alls hafa 62,4% íbúa átt samskipti við bæjarskrifstofur Reykjanesbæjar á sl. tveimur árum. Af þeim telja 71,0% að starfsfólk Reykjanesbæjar hafi leyst vel úr erindum þeirra. 83% Ánægja með framboð af leikskólaplássum í Reykjanesbæ69,6% Ánægja með umhverfismál í Reykjanesbæ75% Ánægja með skipulagsmál60,4% Ánægja með þjónustu Reykjanesbæjar við barnafjölskyldur66,7% Ánægja með þjónustu grunnskóla í Reykjanesbæ76,7% Ánægja með þjónustu leikskóla í Reykjanesbæ84,3% Ánægja með aðstöðu til íþróttaiðkunar í Reykjanesbæ89,6% Ánægja með þjónustu Reykjanesbæjar á heildina litið Á N Æ G JA ÍBÚ A MEÐ Þ JÓ N U STU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.