Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HVERNIG MYNDI LÆKNANEMI FRAMKVÆMA HIÐ FULLKOMNA MORÐ!? ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. EINHVER HROTTALEGASTA SPENNUMYND SÍÐARI ÁRA, Í ANDA HINNA MÖGNUÐU FLATLINERS QUEEN RAQUELA kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára PATHOLOGY kl. 10:20 B.i. 16 ára HAPPY GO LUCKY kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára WILD CHILD kl. 6 LEYFÐ JOURNEY TO THE C... kl. 8:103D LEYFÐ 3D - DIGITAL GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ SMART PEOPLE kl. 6 B.i. 12 ára / KRINGLUNNI GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára CHARLIE BARTLETT kl. 10:10 B.i. 12 ára DEATH RACE kl. 10:10 B.i. 16 ára QUEEN RAQUELA kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára QUEEN RAQUELA kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára LÚXUS VIP PATHOLOGY kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára WILD CHILD kl. 5:50 - 8 LEYFÐ JOURNEY TO THE C... kl. 5:50 3D LEYFÐ 3D - DIGITAL SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 - 8 LEYFÐ / ÁLFABAKKA -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS S.V. - MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA - S.V., MBL - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR - B.S., FBL- S.V. MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í KRINGLUNNI ÍSLENSKT TAL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI BESTA MYNDIN - TEDDY AWARDS BERLINALE FILM FESTIVAL ,,ÁHRIFARÍK KVIKMYND” - LA TIMES ,,HEILLANDI OG DÓMLAUS FRÁSÖGN” - HOLLYWOOD REPORTER ÍSLENSK MYND EFTIR ÓLAF JÓHANNESSON SEM ERLENDIR GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR! JÆJA, nú fer þetta ABBA-æði að verða gott og eitthvað segir mér að eftir nokkur ár muni margir ung- lingarnir skammast sín fyrir þetta tímabil í ævi sinni þegar Mamma Mia! var uppáhaldsmyndin þeirra. Þeir sem héldu upp á La Bamba vita hvað undirritaður á við. Þó það væri ekki nema til að víkja fyrir frábærri plötu Emilíönu Torrini sem situr í einskonar herkví í öðru sæti. Helgi Björnsson og félagar halda áfram að selja hestamönnum og öðrum kúrekum plötuna Ríðum sem fjandinn en reikna má með að platan gangi líka vel í útlenda ferðamenn á Leifsstöð. „Nu Rave“-liðið ætti nú allflest að vera búið að festa kaup á Ég fíla 90’s. Ef það varð ekki fyrir raun- veruleika-vatnsgusu á tónleikum Haddaways um síðustu helgi er engin von til þess að það lið sjái ljósið. 90’s-tónlist var og er vond. Annars er ekki mikið um að vera á Tónlistanum þessa vikuna og bor- inn saman við Lagalistann mætti jafnvel segja að hann væri dálítið leiðinlegur. Þó má reikna með því að meiri hasar færist í leikinn þeg- ar nær dregur nóvember og popp- ararnir halda í fullum herklæðum út í jólagjafastríðið. Megi sá besti vinna það stríð … eins lengi og það er ekki ABBA og Mamma Mia!                            !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()          !! " ! # $%&' $( ) ! )*  +)& , !-. !! / 0. & / 0. !! " ! (- 1 233 4 5 ! , !6)7 (!# &8+) &33  9 :.;! " ! # & <+! < 0 '& =+  233         !  "# $ % & '  (# )  *  +  ,( -. ,(  / 0 # 1 2.$ -(  .#3$   &$+4+50 #0 6 . # 7!8 #$ )   .  $$  + 9  : $)#$ ;$   +  ; ' $  *)#    . 2.$        " 01/ 2-. )     3 45 6 5   " "  7  (,5    898  %   2:+ & "            $%0.'(  ',;<='>?    >-& ?@ / 0. & / 0. !! #. 0 !A+ ! * ! 7 7B &)) C - -* # & <+! D02 0E0     2?FC?     , !6)7 :G-& , !-. !! A! ( H C&)) #. 0 !A+ ! * ! .  I 3&-&  J  J(#-$# $ * 3$<  9     =.  5)$   >  <<  4+4+ ?#  ,3 @ 2 #*   >3<.  ; 0!  ( A ( +# ; $+ # B 5  4 #@ ' .1< .$$5   @#$/  *C&7  /   A% B.  * '' #* . 2. ;  $ /. D  $ #A7 -::    < ':: ,                   &,@   A, 8%  :%0B %   2:+ " 01/ 2-. )   (,5 01/ 2-. )   (,5 #  %( C  "      Nei, nú er nóg komið af ABBA Reuters Vinsælir Chris Martin og félögum gengur vel þessa dagana. HVORT sem það er til marks um aukin gæði íslenskrar tónlistar eða dvínandi gæði erlendrar tónlistar er ljóst að íslenskir tónlistarneyt- endur kjósa innlenda framleiðslu þessa dagana. Lagalistinn hefur um langa hríð verið mjög „útlensk- ur“ ef svo má að orði komast og alla jafna er aðeins eitt og eitt ís- lenskt lag að finna á listanum. En nú lítur þetta öðruvísi út. Af þeim tuttugu lögum sem mest eru spiluð á útvarpsstöðvum landsins eru að- eins sex erlend, restin er íslensk og það engir smáflytjendur sem eiga í hlut. Í efsta sæti sitja Bagga- lútsmenn sem fastast með smellinn „Stúlkurnar á internetinu“. Þar á eftir kemur lagið „Lost“ með Coldplay en þess má geta að í vik- unni var sveitin valin besta hljóm- sveit heims af tónlistartímaritinu Q. „Lost“ er þriðja smáskífan af Viva La Vida or Death and All His Friends og þykir lagið heldur skárra en síðasta smáskífan, tit- illagið „Viva La Vida“. Undirrit- aður fer fram á að næsta smáskífa verði „Yes“. Lay Low kemur ný inn á listann með lag sitt „By and By“ og stekkur beint í 5. sætið. Emilíana á tvö lög á topp 20- listanum. Platan hennar hefur fengið frábæra dóma og reikna má með fleiri lögum inn á listann frá henni. hoskuldur@mbl.is Hér er engin helv… kreppa! ÞAÐ á ekki af þeim Gallagherbræðrum að ganga og roknatúlinn virðist oft flækjast fyrir því sem skiptir máli, þ.e. tónlistinni. En samt … er hann ekki órofa partur af þessari töfrandi áru sem sveipar hana? Þær eru nefnilega fáar sveitirnar sem hafa farið jafn- langt á grófum, „salt jarðarinnar“-kjör- þokka; og í raun merkilegt hversu margir trúa enn og treysta á mátt hennar og megin. Rýnir er þar á meðal, en óumdeild meist- arastykki eins og tvær fyrstu plöturnar halda manni ávallt bjartsýnum virðist vera. Hljómsveitin var eiginlega komin í þrot eftir tvær arfaslakar skífur, Standing on the Shoulder of Giants (2000) og Heathen Chemistry (2002), en sneri aftur af krafti ár- ið 2005 með Don’t Believe the Truth (2005). Sú plata er hrá og einföld, eiginlega kæru- laus, eigindi sem skiluðu henni glæsilega í höfn. „Lögin hérna eru ekkert merkileg, þannig séð, en þannig hefur það alltaf verið með Oasis. Það sem hefur skipt öllu máli er að gæða smíðarnar lífi og sjarma og þá skiptir það ekki máli þó að hvert og eitt lag minni þig á þrjú önnur,“ sagði í dómi rýnis á sínum tíma. Það er eins þeir bræður séu að reyna að fanga þennan anda aftur hér en sú tilraun fer að mestu forgörðum. Lögin renna eiginlega öll saman í furðu andlaust sýrurokkslegið blúsrokkdjamm. Það vantar tilfinnanlega þessar mögnuðu melódíur sem Noel virtist í eina tíð geta hrist úr erminni í kaffipásu og blaður um að Oasis sé búin að finna tóninn á ný er því marklaust. Platan stendur engan veginn undir nafni, Oasisliðar bera ekki sálu sína og draga mann inn, þeir eru fjarlægari, hjakkandi á merkilega ófrumlegum riffum og hljómum. Snilld Noels hefur einmitt falist í því að geta tekið ofnot- aða, alltof kunnuleglega hljóma og raðað þeim saman á þann hátt að veröldin gapir („Wonderwall“ t.a.m.). Hér gapir maður ekki, maður geispar. Ekki er þó allt í botnlausum mínus, smá- skífan „Dig out your Soul“ býr yfir hráleika og krafti sem vantar sárlega í restina af plötunni. Ballaðan „(Get Off Your) High Horse Lady“ er fín og lokalagið, „Soldier On“, eftir Liam Gallagher, er aðlaðandi. Með þessum orðum er ég ekki að snúa baki við þessari, þrátt fyrir allt, sjarmerandi hljómsveit. Ég fíla Oasis, og það innilega. Og ég fer ekki fram á neitt óskaplega mikið. Bara ögn betri plötu næst, og þá er ég sátt- ur. Þetta er nú ekki flókið eftir allt saman. Eða hvað? Bræðrabylta Oasis – Dig out your Soul  Arnar Eggert Thoroddsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.