Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2008 41
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 12/10 kl. 14:00 Ö
Sun 19/10 kl. 14:00
Sun 26/10 kl. 14:00 Ö
Sun 2/11 kl. 14:00
Sun 9/11 kl. 14:00
Sun 16/11 kl. 14:00
Sun 23/11 kl. 14:00
Sun 30/11 kl. 14:00
Fjölskyldusöngleikur
Ástin er diskó - lífið er pönk
Lau 11/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 kl. 20:00 Ö
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö
Mið 29/10 kl. 20:00 Ö
Lau 1/11 kl. 20:00
Lau 8/11 kl. 20:00
Kostakjör í október
Engisprettur
Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Hart í bak
Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U
Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 6/11 6. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 13/11 kl. 14:00
síðdegissýn.
Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00
Ath. síðdegissýning 13. nóvember
Kassinn
Utan gátta
Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Fim 9/10 kl. 21:00 U
Fös 10/10 kl. 21:00 Ö
Fös 24/10 kl. 21:00
Sun 26/10 kl. 21:00 U
Fim 30/10 kl. 21:00 Ö
Fös 31/10 kl. 21:00 Ö
Ath. sýningatíma kl. 21
Sá ljóti
Þri 14/10 kl. 10:00 F
fas - höfn
Mið 15/10 kl. 20:00 F
va - eskifjörður
Fim 16/10 kl. 20:00 F
me - egilstöðum
Mið 22/10 kl. 20:00 F
fl og fáh - laugum
Fim 23/10 kl. 20:00 F
fnv - sauðárkróki
Þri 28/10 kl. 20:00 F
fs- keflavík
Mið 29/10 kl. 10:00 F
fss - selfoss
Mið 29/10 kl. 14:30 F
fss - selfoss
Mið 5/11 kl. 21:00
Fös 7/11 kl. 21:00
Lau 8/11 kl. 21:00
Mið 12/11 kl. 21:00
Fös 14/11 kl. 21:00
Lau 15/11 kl. 21:00
Fim 20/11 kl. 21:00
Lau 22/11 kl. 21:00
Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv.
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Lau 11/10 kl. 11:00
Lau 11/10 kl. 12:30
Sun 12/10 kl. 11:00
Sun 12/10 kl. 12:30
Sun 19/10 kl. 11:00
Sun 19/10 kl. 12:30
Brúðusýning fyrir börn
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U
Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 19:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 22:00 U
Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U
Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U
Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 17/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 18/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U
Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U
Lau 8/11 aukas kl. 22:00
Sun 9/11 aukas kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 19:00 U
Lau 15/11 kl. 22:00
Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 U
Fim 20/11 11. kortkl. 20:00 Ö
Fös 21/11 12. kortkl. 19:00 Ö
Fös 21/11 13. kort kl. 22:00
Lau 29/11 14. kort kl. 19:00
Sun 30/11 15. kort kl. 16:00
Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum.
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U
Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U
Þri 21/10 aukas kl. 20:00 U
Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 U
Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 U
Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 kl. 22:00 U
Lau 1/11 19. kort kl.
19:00
U
Lau 1/11 21. kort kl.
22:00
U
Sun 2/11 20. kort kl.
16:00
Ö
Mið 5/11 22. kort kl.
20:00
Ö
Fim 6/11 23. kort kl.
20:00
Ö
Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U
Fös 14/11 aukas kl. 22:00
Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U
Fös 28/11 26. kortkl. 19:00 Ö
Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 12/10 kl. 13:00 Ö
ath! sýn.artími
Sun 19/10 kl. 14:00
síðasta sýn.
Sun 26/10 kl. 13:00
ath! sýn.artími. allra síðasta sýning
Síðustu aukasýningar.
Laddi (Stóra svið)
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Fös 7/11 kl. 23:00 U
Fim 13/11 kl. 20:00 U
Þri 25/11 kl. 20:00
Sun 30/11 kl. 20:00
Fýsn (Nýja sviðið)
Fös 10/10 13. kortkl. 20:00 Ö
Lau 11/10 14. kortkl. 20:00 Ö
Sun 12/10 15. kort kl. 20:00
Lau 18/10 16. kort kl.
20:00
U
Sun 19/10 17. kort kl. 20:00
Fim 23/10 síð.sýn kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Nýtt sýningarfyrirkomulag: Snarpari sýningartími.
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U
Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U
Lau 15/11 kl. 15:00 U
Þri 18/11 kl. 20:00 Ö
Lau 22/11 kl. 15:00 Ö
Þri 25/11 kl. 20:00 U
Mið 26/11 kl. 20:00 U
Lau 29/11 kl. 15:00 U
Gangverkið (Litla sviðið)
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Sun 12/10 kl. 20:00
Fim 16/10 kl. 20:00
Sett upp af Nemendaleikhúsi LHÍ
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Músagildran (Samkomuhúsið)
Lau 18/10 frums. kl. 20:00 U
Sun 19/10 2. kort kl. 20:00 U
Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U
Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 22:00
Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U
Fim 6/11 11kortakl. 20:00 Ö
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mið 15/10 kl. 09:30 F
grunnskóli húnaþings vestra
Fim 16/10 kl. 08:30 F
leikskólinn hlíðarból akureyri
Fim 16/10 kl. 10:30 F
leikskólinn flúðir akureyri
Fös 17/10 kl. 08:00 F
valsárskóli
Fös 17/10 kl. 10:30 F
leikskólinn tröllaborgir akureyri
Mið 5/11 kl. 09:45 F
leikskólinn skerjagarður
Sæmundur fróði (ferðasýning)
Fim 9/10 kl. 09:00 F
fellskóli fellabæ
Fim 9/10 kl. 13:30 F
brúarásskóli
Fös 10/10 kl. 08:30 F
vopnafjarðarskóli
Fös 10/10 kl. 11:15 F
grunnskólinn þórshöfn
Fös 10/10 kl. 15:00 F
grunnskólinn raufarhöfn
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Fös 10/10 kl. 20:00 U
Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U
Sun 19/10 aukas. kl. 20:00 U
Janis 27
Fim 9/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00 Ö
Fös 17/10 kl. 20:00 U
Lau 18/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Heimilistónaball
Lau 11/10 kl. 22:00
Hvar er Mjallhvít Tónleikar
Fim 9/10 kl. 21:00
Airwaves Tónlistarhátíðin
Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00
Endurfundir Lækjarbrekka 1980 til 1990
Fim 23/10 kl. 20:00
Dansaðu við mig
Fös 24/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Fim 30/10 kl. 20:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Retro Stefson Tónleikar
Lau 1/11 kl. 20:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Nýja svið)
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 U
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 11/10 kl. 15:00 Ö
Lau 11/10 kl. 20:00 U
Sun 12/10 kl. 16:00 Ö
Lau 18/10 aukas. kl. 15:00
Lau 18/10 aukas. kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00 Ö
Lau 25/10 kl. 15:00 U
Lau 1/11 kl. 15:00 U
Lau 1/11 kl. 20:00 U
Sun 2/11 kl. 16:00 Ö
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00
Lau 15/11 kl. 20:00 U
Sun 16/11 kl. 16:00
Fös 21/11 kl. 20:00 Ö
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 17/10 aukas. kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00 U
Lau 22/11 kl. 20:00
Fös 28/11 kl. 20:00
Lau 6/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
MYNDLISTARKONAN og frið-
arsinninn Yoko Ono er komin hingað
til lands í tilefni af þremur minning-
arviðburðum sem fram fara í dag, 9.
október, á afmælisdegi Johns Len-
nons. Með Yoko í för er meðal ann-
ars sonur hennar og Lennons, Sean
Lennon.
Yoko mun veita tveimur hand-
höfum Lennon/Ono-friðarvið-
urkenninguna í Höfða í dag, afhjúpa
nýtt íslenskt frímerki með mynd af
Friðarsúlunni í Viðey og loks verða
vitni að hinni árvissu tendrun á ljósi
Friðarsúlunnar í kvöld.
Auk þess mun Yoko bjóða fólki að
skoða Friðarsúluna með ókeypis
bátsferðum sem standa til boða í
vikutíma frá og með kvöldinu í
kvöld.
Frímerki sem lýsir
Yoko stofnaði til Lennon/Ono-
viðurkenningarinnar árið 2002 til að
minnast friðarhugsjónar Johns Len-
nons og mannréttindabaráttu hans,
og veitir viðurkenningar úr sjóðnum
annað hvert ár. Yoko mun kynna
handhafana við hátíðlega athöfn sem
hefst í Höfða kl. 14. Klukkan 15
verður hulunni svo svipt af nýju ís-
lensku frímerki með mynd af Frið-
arsúlunni. Það er Íslandspóstur sem
sér um útgáfu frímerkisins og færir
sér í nyt áður óþekkta tækni við gerð
frímerkja. Þannig hefur andlits-
mynd Johns Lennons verið greypt í
frímerkið, en með notkun fosfórs og
útfjólublás bleks í prentun lýsir
myndin í myrkri rétt eins og Frið-
arsúlan sjálf.
Kveikt verður á Friðarsúlunni kl.
20 og býður Yoko almenningi upp á
ókeypis siglingar út í Viðey. Þannig
vill hún gera sem flestum fært að
njóta Friðarsúlunnar í nærmynd.
Hvert kvöld kl. 20 frá kvöldinu í
kvöld og til 15. október mun 150
manna bátur sigla frá Skarfabakka
með gesti sem allir fá frítt meðan
bátsrúm leyfir. Ferðirnar eru þó
háðar veðri. jbk@mbl.is
Yoko og
Lennon
á landinu
Kveikt á Frið-
arsúlunni í
Viðey í kvöld
Morgunblaðið/Golli
Hugsið ykkur frið Frá fyrstu
tendrun súlunnar í Viðey fyrir ári.
LEIKKONAN getur ekki með nokkru móti horft á sjálfa sig á hvíta tjald-
inu af ótta við að þola ekki frammistöðu sína. „Ég hef ekki ennþá séð
myndina Wanted. En mér skilst að hún hafi verið skemmtileg.“
Jolie frumsýndi á dögunum kvikmyndina Changeling í leikstjórn Clint
Eastwood.
Í viðtali tjáði Jolie blaðamönnum að það hefði verið draumi líkast að
leika undir stjórn Eastwoods. Hann hefði verið harður húsbóndi og með
allt á hreinu. „Ég hef mikinn áhuga á að vinna aftur með honum. Ég þarfn-
ast vinnu.“
Eastwood mun vera álíka áhugasamur um frekara samstarf við Jolie og
bauð henni hlutverk í næstu mynd The Human Factor og fjallar hún um
ævi suður-afríska leiðtogans Nelson Mandela. Í gamni spurði hann Jolie:
„Geturðu leikið Mandela?“
Þolir ekki sjálfa sig
Reuters
Vinnufélagar Clint Eastwood var Angelinu Jolie harður húsbóndi.