Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2008 11
FRÉTTASKÝRING
Eftir Önund Pál Ragnarsson
onundur@mbl.is
SPARIFJÁREIGENDUR gerðu
áhlaup á innlánsreikninga Kaup-
þings í mörgum löndum í gær. Gíf-
urlegt útstreymi varð af innláns-
reikningum bankans og þá langmest
af reikningum Kaupthing Edge í
Bretlandi. Eins og fram hefur komið
var dótturfélagið Kaupthing Singer
& Friedlander sett í greiðslustöðvun
af breskum yfirvöldum fyrir hádegið
í gær. Orðaði starfsmaður atburðina
í Bretlandi í gærmorgun sem „al-
gjört áhlaup“ á bankann.
Vernda sparifjáreigendur
Alistair Darling, fjármálaráð-
herra Bretlands, gaf yfirlýsingu á
breska þinginu í gær um efnahags-
aðgerðir vegna bankakreppunnar
þar í landi, og talaði þá strax um
þrjá íslenska banka, sem væru
komnir í þrot. Fjármálaráðuneyti
Bretlands sendi einnig frá sér til-
kynningu í gær og sagðist hafa tekið
til þessara ráðstafana til þess að
gæta að hagsmunum almennra
sparifjáreigenda og tryggja stöð-
ugleika breska fjármálakerfisins.
Fjármálaeftirlit Bretlands tók fram
að fjárfestingararmur Kaupþings í
Bretlandi væri sjálfstæður og enn
starfandi, skv. frétt vefútgáfu Fin-
ancial Times um málið.
Innlán íslensku
bankanna keypt
Þá var tilkynnt í gærmorgun, að
ING Direct UK, dótturfélag ING
Groep NV, stærsta fjármálaþjón-
ustufyrirtækis Hollands, hefði keypt
innlán breskra viðskiptamanna
Kaupþings og Landsbankans. Þess
utan er ekki vitað til þess að nein
stór sala á erlendum eignum Kaup-
þings hafi orðið síðar í gær. Stjórn-
endur bankans unnu hörðum hönd-
um að því fram á kvöld að viðhalda
lánalínum og lausafjárstöðu bank-
ans, en höfðu ekki erindi sem erfiði,
eins og fram er komið.
Í Kastljósi á mánudag sagði Sig-
urður Einarsson, stjórnarformaður
Kaupþings, að lausafjárstaða bank-
ans væri ágæt. Hlutirnir gerast hins
vegar hratt þessa dagana. Talið er
öruggt að greiðslustöðvun Kaup-
thing Singer & Friedlander hafi haft
gríðarlega neikvæð áhrif á stöðu
Kaupþings gagnvart erlendum lán-
veitendum sínum í gær.
Fjármögnun í óvissu
Svo mikið er víst að tilvitnanir í
stjórnendur Kaupþings þess efnis
að bankinn hafi tryggt lausa-
fjárstöðu sína til 360 daga voru alltaf
í besta falli ágiskun. Bandaríska
fréttaveitan MarketWatch vitnaði
með þeim hætti í skriflegt svar frá
bankanum á sunnudag. Hins vegar
var mjög stór hluti lausafjár bank-
ans innlán eins og gefur að skilja.
Helst er hægt að miða slíkan daga-
fjölda út frá gjalddögum stórra lána,
sem eru ákveðnir langt fram í tím-
ann. En innlán hafa ekki gjalddaga,
annan en þann þegar sparifjáreig-
andi ákveður að taka féð út. Í eðli-
legu ástandi dreifast úttektir og inn-
lagnir jafnt en í gríðarlega mikilli
óvissu verða viðskiptavinir jafnan
samtaka í úttektum.
„Icesave-klúðrið“ hafði áhrif
Vandræðagangur og gríðarlega
neikvæð umfjöllun um Icesave-
reikninga Landsbankans eru innan
Kaupþings talin hafa skipt miklu
máli um stöðuna sem dótturfélagið
endaði í í gærmorgun, m.a. ummæli
Gordons Brown á BBC um hugs-
anlega málsókn á hendur íslenskum
yfirvöldum ef þau tryggðu ekki inn-
stæðurnar í Icesave. Sannarlega er
sú nafngift ekki talin hjálpa, þar
sem með Íslandstengingunni er
reikningunum tveimur, Icesave og
Edge, algerlega jafnað saman af
breskum sparifjáreigendum, enda
þótt annar heyri beint undir íslensk-
an banka og íslenskar innstæðu-
tryggingar, en hinn ekki, heldur er-
lent dótturfélag og erlendar inn-
stæðutryggingar.
Sömuleiðis sagði Alistair Darling í
samtali við BBC í gærmorgun að ís-
lenska ríkisstjórnin hefði tilkynnt
sér í fyrradag að hún myndi ekki
standa við skuldbindingar sínar í
Bretlandi. Honum sýnist að inn-
stæðutryggingasjóðurinn íslenski sé
tómur.
Áhlaup var gert á
Kaupþing erlendis
Greiðslustöðvun Kaupþings í London hafði gríðarlega slæm áhrif á bankann í heild
!
" #$
# #%&
'# #
%
&
"#(
# " *
+, -
!
"#$%
&'&
()&
#"%%*
+,-&
* %.&.
,&
(
*&-
#/&-"#
0/#)%
!%*#'/!"
1 .&
) /&
0#/2
"
( . "#
( #
/
.# 0
.
/
1.
.*
# .* "
3
+, -
" *
+, -
# 0
4
5
# *
6'% 3 &
" *
+, -
+
".*#
#
#7%" * " #$
# #%&
3
+, -
#
#
8
#
#
# # " *2. / %" *
#
# :# .
)
#
# ;..$
<.* 0
%" *
34#/"!
"#4!"&4
/"5/46*%
%/#
44*.2&.#4/-
4/&'%1/
&/&"!
*78/9)
"#= 4% /&'%
4:.#4/;
4#*7&/4/;
*.2/49.;%
.5.4!*;
4*# *&'/&
428/ '*7#.
4<
,;#"42*&2
.4*&4!7&'
/%4*-"#4
<4!/#/;
.
9*2&/46*
%%4/;4%";
&.&2"#49.;
46/;42*&2
.
%=4*.4&
:2"#
>? 4*#
4/;4/&'
%1/&.&&
4)4
#* /&
'.
2*.4%/;.
;4"&'.#4%
" '1.&'.&
2"!49*2&
/
6(##4
&*1/&/
&%4)4&'
&4%*2.#4
)
7-.# >%.&2
"4-#%:.
%#<;*##/
: 4-.
&&%.#41/
&/#4<9*
;/4/;4/-%
#<
)% *&%"4
#&"&/42
4:/49.;
%.5"!4!
*;
/&/46/#
4%*!4*
.4%=4 *&2"
#4:24/;
9*#; *22
8/4/&/49
*2&/49.%
%"4<4!/#
/;.
.&.#41
;/#4%, "4
<4
.&.#4
.&& /&'
40**
#4.%%*&*
#?4-7##"!
/"56.&2
!/;"#?4 >
%.#47-.#
<"2/4<4
/;4/"5/
/&'%1/
&/&&4)4
#*2.
"? 4%
*; /1/&
.&&49*..#4
/"56.&2
.4)49)68;
<&4/;4"5
5:;4-.!
!4!. 8/#;
/4%:&%#
/4#&/?
8/-&9.#;.4@
A4!. 8/#;
/4)% *&%
#/4#&/
> =
4!*;41#=
-4/"56.&
2%4%,;9"
;4*-.#4BC
D
-/ 42*&2.
%4- 8 *2/
4*-.#45&
"&4!/#/
;/#
# 4/-.
;49.;4%, "
4/"5.&
24
/&4
9*#.2*
4%*
2.#4'"#
-7#.#4
.
&.4
4)4 )68;4. 4%,
"
:.# 4 .&/&E*4
#"54)4
9)68;4)4
.&%4)% *&%
/
: # .
#4%* "#4C
?FD4 "4
)4%:&%/
4-8<#!< /+
-7#.#:.&
"4G/#&*2
.*
" *
4)4/"5!
/&&/,-&
42*#.%
/;. .4/;4#
722.&2/%
8;.4.&& <
&/
**41/
&/#4!*;
49*;4)4-8#
;"&2%+
"4;
/4H<;"#4
4
#"5I
4)4',&%"
, 2*#;.&&
.4&.1#*J
49. 8/4%* 8/
4 ".&&
%*!4-7#%
4;.#4*#
"4)42#*.;%
"%,;9"&
4)4
KL*!1#
24!.&&
4)
2#*.;% "%
,;9"&?4%
/#-%- .4
1/&/&%4
2*#
/;47-.#2*-
/4/&&4
24-8<#!<
/*-.# ..;4
)
KL*!1
#24*"#47
-.#4%8#&4
1/&/&%
" @ 4)4
#* /
&'.4%*8/4
/"56.&2
<4
#* /&
'.4)42#*.;%
"%,;9"&
8# 4 *&%
/41/&/&
%4
4/
"5.#
.&& <&41#*
%#/#4%5/
#.-8<#*.2*&
'/4)49*.!
1,&"!4
)4
#* /&'
.4%*!4*#"
4)4*.2"
/"56.&2
%424/&
'%1/&/&
%
#4%
8#&9, '4
7&&/4MA
4!. 8/#;/
45"&'/
18,#2"&/
#<: "&4-
7#.#41#*%
/41/&/4)
%.5"!4-
7#.#4 "/
1#=-4)46*.
!
4.
7&&.#4 :
"&4%>#
.9/L/
/!/42*
#/4M4/;#.#
4%*; /1/&
/#?4
/&'
/+
#)8/&&/?4
/&'/?4
9#5"?4 )68;/#4
249.%%
.. 4
#J&4-#%
:.%#<;
*##/41;/
#
!< -*# .4:
.4)% *&%
4%8#&9,
'4/;4 /"
5/%
"&'/&4!
*#8"!49*
2&/4 E*%/
9*
"
4NA
A+ "/1#
=-/9)%./
/&4-= 4"!
OBPMB4%
.2?4*;/4M?
NPD4)4C?B
QQQF4%.2
6#<4-7#.#
49/L/ :
"&.&/42
41/&/+
.&&%5>.&
2"
Í GÆR var ekki hægt að millifæra
íslenskar krónur yfir á bankareikn-
inga í Bretlandi, af þeirri ástæðu að
breskir bankar tóku ekki við krón-
um. Á sama tíma kostaði pundið 291
krónu á Visakortum, að sögn ís-
lenskrar konu, sem er búsett ásamt
maka sínum í Bretlandi.
Kvaðst hún hafa áhyggjur af því
hvort námslán yrðu greidd út í des-
ember, í ljósi þess hversu erfitt væri
að millifæra fé.
Konan segir erfitt að kaupa í mat-
inn á meðan krónan sé jafnverðlítil
og verið hefur að undanförnu.
„Það er algjör óvissa hvað þetta
varðar og á mínu heimili þýðir þetta
að það er varla hægt að kaupa í
matinn í augnablikinu. Ég vinn og
fæ greitt í pundum, maki minn er
námsmaður og treystir á yfirdrátt
sem er svo greiddur með námslán-
unum við lok annar,“ segir hún.
„Launin mín duga fyrir leigu og
reikningum en til stóð að nota náms-
lánin til að kaupa mat og aðrar
nauðsynjar. Til stóð að nota íslenska
Visakortið til þess, og það höfum við
gert undanfarin tvö ár […] en í dag
myndum við greiða 1.000 krónur
fyrir 3,33 pund með þeim hætti,
þannig að það er bara pasta í mat-
inn hjá okkur þar til ástandið skýr-
ist.“
Þá hafði íslenskur maður sem er
er búsettur í Danmörku samband
við Morgunblaðið. Að hans sögn
tjáði þjónustufulltrúi hans í Lands-
bankanum honum að ekki væri
hægt að ganga frá milligreiðslu á
reikning hans eins og sakir stæðu.
Staðan væri því erfið.
baldura@mbl.is
„Bara
pasta í
matinn“
Pundið á 291 kr.
Bankakreppan
Á árinu 2003 hóf Kaupþing að
kaupa hlutabréf í breska bank-
anum Singer & Friedlander. Í októ-
ber það ár tilkynnti Kaupþing, sem
þá hét reyndar KB banki, að hlut-
urinn væri kominn í 6% af mark-
aðsvirði, sem þá var um 50 millj-
arðar króna.
24. febrúar 2004 fór eignarhlut-
urinn yfir 10% og raddir um yf-
irtöku urðu háværari. Enn var hlut-
urinn aukinn það vor upp í 19,5%
en enn stóð á yfirtökutilboði. Á
sama tíma var eignarhaldsfélagið
Burðarás, tengt Björgólfi Guð-
mundssyni, að kaupa hluti í Singer
& Friedlander. Í apríl 2005 stóðu
yfir viðræður um yfirtöku og KB
banki gerði bindandi tilboð í lok
mánaðar, upp á 52 milljarða fyrir
afgang hlutafjárins. „Eru menn
þessa dagana að draga gullfiska af
Íslandsmiðum?“ skrifaði Svenska
Dagbladet þá. Um miðjan júní
2005 var eignarhlutur Kaupþings
orðinn um 80%.
Eitt fyrsta útrásarverkefnið hjá Kaupþingi
BRESK stjórn-
völd breyttu lög-
um um varnir
gegn hryðjuverk-
um þegar þau
ákváðu að frysta
eignir Lands-
bankans á Bret-
landseyjum
vegna greiðslu-
þrots netbankans Icesave. Breska
viðskiptablaðið Financial Times
greindi frá þessu í gær.
Sagði þar að um væri að ræða lög
um varnir gegn hryðjuverkum,
glæpum og um öryggismál, sem
sett voru eftir hryðjuverkaárásirnar
á Bandaríkin 11. september 2001.
Hafði blaðið eftir lögmönnum, að
aðgerðir fjármálaráðuneytisins, sem
eigi sér enga hliðstæðu, geti valdið
verulegum vandræðum fyrir aðrar
stofnanir, sem voru í viðskiptum við
Landsbankann.
Metnar á sjö milljarða punda
Að sögn FT eru fjármálalegar
eignir Landsbankans í Bretlandi
metnar á 4 milljarða punda en alls
eru eignir bankans þar metnar á 7
milljarða punda. Talið er að 4,6
milljarða punda þurfi til að greiða
hundruðum þúsunda reikningseig-
enda Icesave innistæður sínar til
baka.
Áætla embættismenn að um 2,4
milljarðar punda muni lenda á herð-
um skattgreiðenda en Alistair Dar-
ling, fjármálaráðherra Breta, ákvað
í gær að reikningseigendur fái fjár-
muni sína að fullu greidda.
Eignirnar
frystar
Beita hryðjuverka-
lögum gegn
Landsbankanum