Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 48
FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 283. DAGUR ÁRSINS 2008 Þjóðleikhúsinu Macbeth »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Kaupþing óskaði eftir skilanefnd í gærkvöldi  Fjármálaeftirlitið er nú við stjórn- völinn í öllum viðskiptabönkunum þremur. Kaupþing reri öllum árum að því að halda stöðu sinni í gær, en eftir greiðslustöðvun í London varð ekki aftur snúið. » Forsíða Aukin áhrif Rússa  Rússar gætu notað risalán til Ís- lendinga til þess að komast til áhrifa með margvíslegum hætti. Til dæmis sem vogarafl í viðræðum um yfir- ráðarétt á norðurheimskautssvæð- inu eða til að bæta orðspor sitt eftir stríðið í Georgíu fyrr á árinu. » 13 Icesave-skuldin við Breta  Bankarnir máttu stofna til skulda við breska sparifjáreigendur vegna þess að Ísland er EES-ríki. Líklega duga eignir Landsbankans fyrir stórum hluta skuldanna vegna Ice- save-innlánsreikninganna, en heild- arupphæðin er um 560 milljarðar ís- lenskra króna. » 2 SKOÐANIR» Staksteinar: Ísland láti bankana róa Forystugreinar: Núllpunktur | Samstaða í borginni Ljósvaki: Hressing úr óvæntri átt UMRÆÐAN» Umhverfisskálkar Kennitalan sem notendanafn á netinu Get ég veðsett frúna? Vinir Íslands Margir tapa fé Selja hlutabréfin og kaupa … Stundum nefndur bjargvættur … Paulson varar við fleiri gjaldþrotum VIÐSKIPTI » 2  2  2 2 2   2 3" *4$ - ) * 5   #-  2   2  2 2  , 6 !0 $ 2  2  2 2 2  2 7899:;< $=>;9<?5$@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?$66;C?: ?8;$66;C?: $D?$66;C?: $1<$$?E;:?6< F:@:?$6=F>? $7; >1;: 5>?5<$1)$<=:9: Heitast 10°C | Kaldast 2°C  SA 13-18 m/s en austan 15-23 suðvestan til fram undir hádegi. Víða rigning, síst norð- austanlands. » 10 Minningartónleik- arnir um Vilhjálm Vilhjálmsson eru um helgina og þar ætlar Laddi að frumsýna nýjan karakter. » 40 TÓNLIST» Laddi bætir í safnið FÓLK» Clint Eastwood er harður húsbóndi. » 41 Arnar Eggert Thor- oddsen er hættur að gapa og farinn að geispa yfir tónlist bresku sveitarinnar Oasis. » 44 TÓNLIST» Gapir ekki lengur FÓLK» Yoko Ono er komin til landsins. » 41 TÓNLIST» Coldplay nýtur mikilla vinsælda á landinu. » 44 Menning VEÐUR» 1. Fjöldi fólks á mótmælasamkomu 2. Ekki hægt að halda gengi föstu 3. Kaupþing í … í greiðslustöðvun 4. Alvarlegt slys á Þorlákshafnarvegi SKÓRINN kreppir víðar að en í bankageiran- um þessa dagana og nú hafa mörg körfuknattleiks- lið brugðið á það ráð að segja upp samningum við erlenda leikmenn og þjálfara. Körfuknattleiks- félag Ísafjarðar, sem leikur í næst- efstu deild, er ekki þar á meðal en hvorki fleiri né færri en fjórir er- lendir leikmenn verða hjá félaginu í vetur auk þess sem þjálfarinn er frá Makedóníu. „Ég á ekki von á því að okkar ágætu leikmenn séu á förum frá okk- ur,“ segir Ingólfur Þorleifsson, for- maður KFÍ. „Eins og staðan er núna þá höldum við okkar striki en maður veit ekki hvað gerist á næstu dögum í því ástandi sem er í peningamálum landsins.“ Engin kreppa á Ísafirði? KFÍ ætlar að halda í erlenda leikmenn KFÍ er með fjóra erlenda leikmenn. HÁKARLINN er að verða tilbúinn hjá Jónínu Sigríði Björnsdóttur, bónda á Ísólfsstöðum á Tjörnesi. Hún segir hið sama eiga við um hey og hákarl, að hann verkast betur í þurrum sunnanvindum. Kristinn Lúðvíksson, sjómaður á Húsavík, hefur veg og vanda af verkuninni en hefð er fyrir hákarlaverkun á Ísólfsstöðum. Um er að ræða þrjá hákarla sem veidd- ust í vor, tveir náðust á öngla með selspiki. | 25 Morgunblaðið/Atli Vigfússon Hákarlinn brátt tilbúinn Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ÍSLENSKA þjóðin hefur á ný eignast hið geysi- verðmæta málverkasafn Landsbankans. Safnið fylgdi þegar ríkið seldi Landsbankann árið 2002. Safnið telur nú um 1.700 myndverk. Að sögn Ásgeirs Friðgeirssonar, talsmanns Björgólfs Guðmundssonar, er safnið á sínum stað í bankanum. Safnið sé nú í raun í umsjá skilanefndar, sem Fjármálaeftirlitið skipaði til að taka bankann yfir. „Málverkasafnið er eign bankans en ekki einkasafn. Það hefur aldrei ver- ið eignfært enda talið mjög erfitt að meta það til fjár,“ segir Ásgeir. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur hefur ver- ið listrænn ráðunautur Landsbankans hin seinni ár. Hann segir að eignadeild Landsbankans hafi haldið utan um safnið, annast varðveislu þess og lán á verkum. Að sögn Aðalsteins eru nú um 1.700 myndverk í safninu. Þegar bankinn var einkavæddur voru myndverkin um 1.300 talsins. Síðan bankinn var einkavæddur hefur markvisst verið bætt við safnið með kaupum á verkum eftir þekkta lista- menn. Aðalsteinn segir að í safninu séu mörg frábær listaverk og sum þeirra teljist með mestu perlum íslenskrar myndlistarsögu. Að því leyti sé safnið ómetanlegt. Sum verkanna frá fyrri tíð séu reyndar ekki ýkja merkileg. Þá hafi ekki verið fylgt markvissri stefnu varðandi listaverkakaup. Dæmi séu um að verk hafi verið tekin upp í skuld eða keypt fyrir greiðasemi. Bankinn á í safni sínu verk eftir alla helstu frumkvöðla málaralistarinnar hér á landi. Til að mynda eru í safninu um 60 verk eftir Jóhannes S. Kjarval. Um er að ræða nokkur af bestu olíu- málverkum listamannsins, en einnig er þarna að finna mörg smærri verk. Í aðalbanka Landsbankans eru nokkur nagl- föst verk, sem Aðalsteinn segir að séu alveg ein- stök í sinni röð. Nefnir hann sem dæmi verk Jóns Stefánssonar í afgreiðslusal bankans, vegg- myndir Kjarvals á bankastjóraganginum og stóra mósaíkmynd Nínu Tryggvadóttur í sal, þar sem gjaldeyrir var afgreiddur fyrr á árum. Safnið á ný til þjóðarinnar  Geysilega verðmætt málverkasafn fylgdi í kaupunum þegar Landsbankinn var einkavæddur á sínum tíma  Í safninu eru um 1.700 myndverk Í HNOTSKURN »Hlutafélög voru stofnuð um ríkisbank-ana árin 1997-1998 og fylgdu mál- verkasöfn þeirra. »Málverkasöfnin fylgdu einnig þegareinkaaðilar keyptu bankana af ríkinu árið 2002. »Fyrrverandi eigendur Landsbankanskeyptu um 400 myndverk á meðan þeir áttu bankann. Verkin eru eftir marga af fremstu listamönnum þjóðarinnar. Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.