Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ DJÚP rödd útvarpsþularins minnti á blaðamannafund forsætisráðherra klukkan 4. Og hjartað í mér seig. Strax í kjölfarið glumdi hins vegar ákaflega kætandi kántrílag og hjartað í mér tók kipp upp á við. Sannarlega hressing úr óvæntri átt. Ægilegar fréttir úr fjár- málalífi Íslendinga hafa dunið yfir okkur undan- farna daga. Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, átti samtal við Sig- mar Guðmundsson í Kast- ljósinu í fyrrakvöld. Davíð var föðurlegur og þolin- móður við fréttamanninn sem jafnvel spurði sömu spurninganna aftur og aftur með nýjum orðum. Davíð var líka alveg rólegur og fullvissaði Sigmar um að þetta færi allt vel. Hann hefði nú svo sem varað við ástandinu oft og mörgum sinnum. Fimlega vék hann sér undan því að játa að hann þyrfti að taka á sig ein- hverja ábyrgð á ástandinu. Aldrei hefði ég búist við því að Davíð Oddsson næði að hressa sinni mitt. Ég hef aldrei haft mikið álit á manninum eða treyst honum fyrir húshorn. Nú brá þó svo við að ég trúði hverju orði og mér leið svooo miklu bet- ur eftir að hafa horft á hann. Úff, þetta var sannarlega hressing úr óvæntri átt. ljósvakinn Úffúff Svei mér þá, ég trúði hverju orði sem hann sagði. Hressing úr óvæntri átt Sigrún Ásmundar VON er á nýrri plötu frá poppsöngvaranum Robbie Williams á næsta ári segir á vefsíðu Guardian. Samkvæmt Tim Clark, umboðsmanni Williams, hef- ur hann verið að semja ný lög í nokkurn tíma. „Ég vona innilega að ný plata líti dagsins ljós á næsta ári. Það er auðvitað ekki öruggt en við vonum að það ger- ist,“ sagði Clark í vikunni og bætti við: „Ég hitti Robbie í sein- ustu viku, hann var heima að semja lög og lék sum þeirra fyrir mig og þetta er gott efni.“ Ekkert nýtt efni hefur komið frá Williams síðan Rudebox kom út árið 2006. Lítið hefur farið fyrir hon- um síðan þá en hann hefur helst komist í fjölmiðla fyrir áhuga sinn á fljúgandi furðuhlutum sem hann kveðst hafa séð þrisvar sinnum. Að vakna til lífsins Reuters Ný plata Williams vinnur að nýju efni. Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sveigur eftir Thor Vilhjálmsson. Hjalti Rögn- valdsson les. (12:17) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Seiður og hélog. Bók- menntir. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói. Á efnisskrá: Sígaunabaróninn, forleikur eftir Johann Strauss. Ungverskir dans- ar eftir Johannes Brahms. Tzig- ane eftir Maurice Ravel. Zigeau- nerweisen eftir Pablo de Sarasate. España eftir Emm- anuel Chabrier. Carmen–fantasía eftir Pablo de Sarasate. Dansar úr Þríhyrnda hattinum eftir Manuel de Falla. Einleik- ari:Rachel Barton Pine. Stjórn- andi: Sebastian Tewinkel. Kynnir: Guðni Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sigurbjörnsdóttir flytur. 22.15 Útvarpsperlur: Gústi guðs- maður. Fjallað um Ágúst Gísla- son, trúboða og sjómann á Siglufirði. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Áður flutt 1991) 23.15 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Krakkar á ferð og flugi: Hellissandur Véný Viðarsdóttir býr á Hellis- sandi og fer með okkur á sílaveiðar, í fjöruferð, og sendir flöskuskeyti út í bláinn. (e) (18:20) 17.50 Lísa (e) (11:13) 17.56 Stundin okkar (e) 18.25 Kallakaffi (e) (6:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Káta maskínan Þor- steinn J. fjallar um mynd- list, leiklist og kvikmyndir. 20.45 Hvað um Brian? (What About Brian?) Bandarísk þáttaröð um Brian O’Hara og vini hans. Brian er eini einhleyping- urinn í hópnum en hann heldur enn í vonina um að hann verði ástfanginn. Meðal leikenda eru Barry Watson, Rosanna Ar- quette, Matthew Davis, Rick Gomez, Amanda Det- mer, Raoul Bova og Sarah Lancaster. (23:24) 21.30 Trúður (Klovn IV) Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Chris- tensen. (8:10) 22.00 Tíufréttir 22.25 Sex hlekkir (Six De- grees) (12:13) 23.10 Svartir englar Ís- lensk spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar Örn Jósepsson um hóp rannsóknarlögreglumanna sem fæst við sakamál. Bannað börnum. (3:6) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Krakkarnir í næsta húsi 07.25 Justice League Un- limited 07.45 Tommi og Jenni 08.05 Kalli kanína 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta–Lety 10.15 Læknalíf (Grey’s Anatomy) 11.10 Hæðin 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Nágrannar 13.00 Forboðin fegurð 14.35 Ally McBeal 15.25 Vinir (Friends) 15.55 Sabrina 16.18 A.T.O.M. 16.43 Scooby Doo 17.08 Doddi og Eyrnastór 17.18 Hlaupin (Jellies) 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Frægir lærlingar (Celebrity Apprentice) Auðkýfingurinn Donald Trump leiðir saman mis- skærar stjörnur í mark- aðs– og fjáröflunarkeppni. 21.45 Las Vegas 22.30 Flóttinn mikli (Pri- son Break) 23.15 Gullauga (Golde- neye) 01.20 Hið ljúfa líf (Heading South) 03.10 Undraland (Wonder- land) 04.55 Traveler 05.40 Fréttir/Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd 18.10 Gillette World Sport Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþrótt- unum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 18.40 PGA Tour – Hápunkt- ar (Turning Stone Resort Championship) 19.35 Inside the PGA 20.00 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. 20.40 Utan vallar Brot af því besta úr þáttum vetrarins og skoðuð verða eftirminnileg atvik. 21.30 10 Bestu (Albert Guðmundsson) 22.20 Ultimate Fighter Sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC. 00.20 NFL deildin (NFL Gameday 08/09) 00.55 Formúla 1 2008 (F1: Japan / Æfingar) Bein út- sending frá æfingum lið- anna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Japan. 08.05 Home for Holidays 10.00 Draumalandið 12.00 Jumanji 14.00 Home for Holidays 16.00 Draumalandið 18.00 Jumanji 20.00 Hollywoodland 22.05 Zatoichi 24.00 Campfire Stories 02.00 Enemy Mine 04.00 Zatoichi 06.00 Danny Deckchair 06.00 Tónlist 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit / Útlit (e) 09.35 Vörutorg 10.35 Tónlist 15.45 Vörutorg 16.45 Charmed (e) 17.35 Dr. Phil 18.20 Rachael Ray 19.05 What I Like About You Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa sam- an í New York. (e) 19.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Family Guy Teik- inmyndasería fyrir full- orðna. (12:20) 20.30 30 Rock (5:15) 21.00 House Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. (6:16) 21.50 CSI: Miami (3:21) 22.40 Jay Leno 23.30 America’s Next Top Model (e) 00.20 How to Look Good Naked (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Help Me Help You 18.00 The Dresden Files 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Help Me Help You 21.00 The Dresden Files 22.00 Ghost Whisperer 2 22.45 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri Sigurð- ur Júlíusson 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trúna og tilver- una Friðrik Schram 16.00 Samverustund 17.00 Billy Graham 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 23.30 Benny Hinn sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp Urix 21.45 Er jeg normal? 22.45 Spooks NRK2 12.00/12.30/15.00/16.00/18.00/20.00 Nyhe- ter 12.05 Lunsjtrav 14.50/20.10 Kulturnytt 15.10 Sveip 16.03 Dagsnytt 17.00 Migrapolis 17.30 Win- ter X-Games 2008 18.10 En spansk kunstreise 19.00 Jon Stewart 19.25 Urix 19.55 Keno 20.20 I kveld 20.50 Oddasat nyheter på samisk 21.05 Da- gens Dobbel 21.15 Ansikt til ansikt 21.45 Schröd- ingers katt 22.10 Redaksjon EN 22.40 Nyheter SVT1 12.25 Fråga doktorn 13.10 Gomorron Sverige 14.00/16.00 Rapport 14.05 Hannah Montana 14.30 Kärleksagenterna 15.00 Sagor från Zoo 15.10 Storasyster och lillebror 15.15 En unge till 15.20 Yoko! Jakamoko! Toto! 15.25 Lisas sagoshow 15.40 Evas superkoll 15.55 Sportnytt 16.10 Regio- nala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00/21.30 Kultur- nyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Mitt i naturen 18.30 Andra Avenyn 19.00 Höök 20.00 Debatt 20.45 Grosvold 21.45 Uppdrag Granskning 22.45 Toppform SVT2 13.10 Agenda 13.55 En som alla alla som en 14.55 Eftersnack 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Smarta djur 16.25 Uppdrag hälsa 16.55/20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Skolfront 18.00 Hype 18.30 Zapp Europa 19.00 Aktuellt 19.30 Babel 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.30 Maria Full of Grace 22.10 Det förflutna hälsar på 22.40 Tell me You Love me ZDF 12.00 heute in Deutschland 12.15 Die Küchensc- hlacht 13.00 heute/Sport 13.15 Tierisch Kölsch 14.00/15.45/17.00/19.45/22.20 heute 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 16.00 Ein Fall für zwei 17.20/20.12 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Unser Mann im Süden 19.00 ZDF.reporter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Johannes B. Kerner 22.35 Anna Pihl Auf Streife in Kopenhagen ANIMAL PLANET 13.00 Max’s Big Tracks 14.00 Wildlife SOS 15.00/ 18.00 Animal Cops Phoenix 16.00 Pet Rescue 16.30 Orangutan Island 17.00/23.00 Shamwari A Wild Life 17.30/23.30 Elephant Diaries 19.00 Ani- mal Precinct 21.00 The Planet’s Funniest Animals 22.00 Animal Battlegrounds 22.30 Xtremely Wild BBC PRIME 13.00 Child Of Our Time 2006 14.00 Ground Force 14.30 House Invaders 15.00 EastEnders 15.30 Masterchef Goes Large 16.00 My Family 17.00/ 23.00 The Monastery 18.00/21.00 Spooks 19.00/ 22.00 A Thing Called Love 20.00 My Family DISCOVERY CHANNEL 12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 Extreme Machines 14.00 China’s Man Made Marvels 15.00 How Do They Do It? 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 Mythbusters 20.00 Ultimate Survival 21.00 Oil, Sweat and Rigs 22.00 Mega Builders EUROSPORT 12.45/16.30 Futsal 16.15/18.30 Eurogoals Flash 18.45 Formula 1 19.15 Boxing 21.00 Equestrian 22.15 Fight sport HALLMARK 12.50 Thicker Than Water 14.20 The Tommy Douglas Story 16.00 Touched by an Angel 16.50 Doc Martin 17.40 McLeod’s Daughters 18.30/21.50 Rain Sha- dow 19.30 Two Twisted 20.10 Trouble in Paradise MGM MOVIE CHANNEL 12.20 Josie and the Pussycats 13.55 Undercover Blues 15.25 The in crowd 17.00 A Small Circle of Fri- ends 18.50 Coffy 20.20 Black Mama, White Mama 21.45 Bucktown, U.S.A. 23.20 Chattahoochee NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Blowdown: Explosive Engineering 13.00 Da Vinci Code 14.00 Omaha Beach: The Real Horror 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Bible Uncovered 17.00 Killer Dragons 18.00 Engineering Connections 19.00 Megafactories 20.00 Big, Bigger, Biggest 21.00 World’s Toughest Fixes 22.00 Air Crash Inve- stigation 23.00 Medics: Emergency Doctors ARD 12.00/13.00/14.00/15.00/18.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Nashorn, Zebra & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbo- tene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Türkisch für An- fänger 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.15 Pilawas großes Geschichts-Quiz 19.45 Panorama 20.15 Tagesthe- men 20.45 Schmidt & Pocher 21.45 Polylux 22.15 Nachtmagazin 22.35 Fähre nach Hongkong DR1 13.00 Nyheder/vejr 13.10 Boogie Mix 14.00 Boogie Lørdag 14.30 Pucca 14.35 Den amerikanske drage 15.00 Gepetto News 15.30 Fandango 16.00/17.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/Sport med Vejret 17.30 Rabatten 18.00 Hvor er vi landet? 18.30 Aldrig mere fængsel 19.00 Avisen 19.25 Jersild Live 19.50 Sport 20.00 SOS 20.50 Sugar Rush 21.15 Eureka 21.55 Hul igennem 22.40 Naruto Uncut DR2 12.50 Åbningsdebat fra Christiansborg 15.00/ 20.30 Deadline 15.30 Bergerac 16.25 Kulturhistor- isk set: Fontænerne i Rom 16.35 Den dag Theo van Gogh blev myrdet 17.30/22.00 Udland 18.00 De- batten 18.40 Taggart 19.50 De nøgne positive 21.00 Smagsdommerne 21.40 The Daily Show 22.30 Modige kvinder 23.00 Frilandshaven NRK1 12.00/13.00/14.00/15.00 Nyheter 12.05 Bar- meny 12.30 ’Allo, ’Allo! 13.03 Fabrikken 13.30 Dra- cula junior 14.10 Hannah Montana 14.35 Mona Mørk 15.10 Oddasat nyheter på samisk 15.25 Ver- densarven 15.40 Mánáid-tv Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Uhu 16.35 Peo 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schröd- ingers katt 17.55 Dyrisk 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Rebus 20.35 Tracey Ullmans USA 21.00 Kveldsnytt 21.15 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. stöð 2 sport 2 15.40 West Ham – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 17.20 Wigan – Middles- brough (Enska úrvals- deildin) 19.00 Premier League Re- view 2008/09 20.00 Premier League World 2008/09 20.30 Everton – Liverpool (PL Classic Matches) 21.00 Chelsea – Totten- ham (PL Classic Matches) 21.30 4 4 2 Umsjón hafa Heimir Karlsson og Guðni Bergsson. 22.40 1001 Goals 23.35 Coca Cola mörkin ínn 20.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Hall- ur Hallsson, Ármann Kr. Ólafsson og Jón Kristinn Snæhólm skoða pólitískt landslag líðandi stundar. 21.00 Neytendavaktin Ragnhildur Guðjónsdóttir varaformaður Neytenda- samtakanna ræðir við Guðlaug Þór Þórðarsson heilbrigðisráðherra. 21.30 Óli á Hrauni Umsjón: Ólafur Hannesson formað- ur Jafnréttindafélags. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.