Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2008 37
Aflagrandi 40 | Dagblaðalestur kl. 9,
vinnustofa kl. 9-16.30, boccia kl. 10,
tölvukennsla kl. 10.30, vatnsleikfimi í
Vesturbæjarlaug kl. 10.50, myndlist kl.
13 og Grandabíó kvikmyndaklúbbur og
bókmenntaklúbbur, íslenskar nútíma-
bókmenntir kl. 13.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30,
helgistund kl. 10.30, boccia kl. 9.30,
leikfimi kl 11 og myndlist kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Samverustund með
sr. Hans Markúsi kl. 13.30. Hárgreiðsla,
böðun, leikfimi, handavinna, myndlist,
dagblöð, fótaaðgerð, bókband.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids
kl. 13.
Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ-
kórinn æfir í KHÍ frá kl. 17.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi,
rammavefnaður og málm- og silfursmíði
fyrir hádegi, bókband kl. 13, bingó kl.
13.30 og myndlistarhópur kl. 16.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa-
vinna kl. 9, ganga kl. 10, brids og handa-
vinna kl. 13, jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Myndlist/málun kl. 9, gönguhópur kl. 11,
vatnsleikfimi kl. 12, karlaleikfimi kl. 13,
boccía kl. 14, handavinnuhorn kl. 13.
Matur og kaffi í Jónshúsi.
Félagsstarf Gerðubergs | Helgistund kl.
10.30, umsj. Þórhildur Ólafsóttir, perlu-
saumur, myndlist og bútasaumsklúbbur
kl. 12.30. Á morgun kl. 10 er prjónakaffi/
bragakaffi. Uppl. í síma 575-7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Samvera í
salnum kl. 14. Framhaldssagan kl. 14 á
morgun.
Háteigskirkja – starf eldri borgara |
Vinafundirnir í Setrinu kl. 14. Kaffiveit-
ingar.
Hraunbær 105 | Postulínsmálun og bað-
þjónusta kl. 9, boccia kl. 10, leikfimi kl.
11, félagsvist kl. 14.
Hraunsel | Opið frá kl. kl. 9, opið hús kl.
14, Snúður og Snælda koma í heimsókn.
Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá Jó-
hönnu kl. 9, botsía kl. 10, félagsvist kl.
13.30, kaffiveitingar í hléi. Böðun fyrir
hádegi og hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Kynning kl. 16 á Kan-
adaferð sem farin verður 13. til 22. maí
2009. Ferðin er farin að tilhlutan bók-
menntahóps, framsagnarhóps, söng-
hóps, línudanshóps og Skapandi skrifa í
samvinnu við Vesturferðir. Allir velkomn-
ir. Uppl. í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Húna-
búð kl. 16.30-18. Uppl. í síma 564-1490,
554-2780 og 554-5330.
Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun kl.
9.30 er sundleikfimi í Grafarvogs-
sundlaug. Listasmiðja, gleriðnaður og
tréskurður er á fimmtud. og föstud. kl.
13-16, á Korpúlfsstöðum.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund, spjall og léttar æfingar kl. 9.45,
boccia karlaklúbbur/blandaður hópur kl.
10.30, ýmis námskeið kl. 13, boccia
kvennaklúbbur kl. 13.30. Hárgreiðslu-
stofa síma 862-7097 og fótaaðgerða-
stofa sími 552-7522.
Norðurbrún 1 | Leirnámskeið hjá Hafdísi
kl. 9-12 og 13-16 og handavinna hjá Hall-
dóru á sama tíma, boccia kl. 10. Opið
smíðaverkstæði – útskurður.
Vesturgata 7 | Fótaaðgerðir, hárgreiðsla
og handavinna kl. 9, kóræfing og leikfimi
kl. 13, tölvukennsla kl. 14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og
postulínsmálun kl. 9, morgunstund kl.
9.30, boccia kl. 10, upplestur kl. 12.30,
handavinnustofan kl. 13, spilað kl. 13,
stóladans kl. 13.15. Uppl. í s. 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Bingó á föstudag kl.
14.15.
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
JÁ, EN DÓRA...
ÉG GET EKKI
LIFAÐ ÁN ÞÍN NEI... ÉG...
ÚRK!
VÍST GETUR ÞÚ ÞAÐ, DODDI EITT-NÚLL
FYRIR DODDA
SÉRÐU
EITTHVAÐ
ATHUGAVERT?
SÉRÐU AÐ
ÁKVEÐINN HLUT
VANTAR Á
MYNDINA?
HVAÐ
ER
ÞAÐ?
SÉRÐU ÞESSA
MYND AF
STELPUNNI
FYRIR UTAN
HVÍTA HÚSIÐ?
JÁ...
ÞETTA ER
ÁGÆTIS
MYND
HÚN
HELDUR EKKI
Á TEPPI!
Æ,
NEI...
HA! ÉG ER MEÐ FRÁBÆRT
ORÐ OG ÉG FÆ TVÖFÖLD
STIG FYRIR ÞAÐ
„ZQFMGB“ ER
EKKI ORÐ!
ÞAÐ HEFUR
ENGA SÉR-
HLJÓÐA!
ÞAÐ ER
VÍST ORÐ!
ÞETTA ER
ORMUR
FRÁ NÝJU
GÍNEU! ÞAÐ
VITA ÞAÐ
ALLIR!
ÉG FLETTI
ÞVÍ UPP
ÞÁ FLETTI ÉG
UPP TÓLF
STAFA ORÐ-
INU ÞÍNUM
MEÐ ÖLLUM
EXUNUM!
HVAÐ FÆRÐU
MÖRG STIG
FYRIR ÞAÐ
957
PABBI, SAGÐI MAMMA ÞÍN
ÞÉR ALDREI AÐ TYGGJA MEÐ
LOKAÐAN MUNNINN? Ó,
JÚ
AF HVERJU
GERIR ÞÚ ÞAÐ
EKKI LENGUR?
ÆTLI ÉG
HAFI EKKI
GLEYMT
ÞVÍ...
MAMMA
SAGÐI MÉR
AÐ GERA SVO
MARGT
*ÞINGMENN Í FLUGVÉL
ÉG HEF HEYRT AÐ
ÞEIR SÉU MEIRA
ÓGNVEKJANDI EN
SNÁKARNIR
EKKI LÁTA
ÞÉR LÍÐA ILLA
ÞÓ AÐ HANN
SÉ MEÐ LÆTI
TAKK!
ÞÚ ERT
MJÖG
INDÆL
ÞAÐ ER ERFIÐARA AÐ
VERA MÓÐIR EN ÉG HÉLT
ÉG Á TVÖ BÖRN
SJÁLF. ÉG VEIT
HVAÐ ÞÚ ÁTT VIÐ
MIG LANGAR
REYNDAR AÐ
EIGNAST EITT
Í VIÐBÓT
ERTU BRJÁLUÐ?!?
GÓÐ
SPURNING...
ÉG RÆÐ
RÍKJUM Í
ÞESSARI
BORG!
ÉG ER EKKI
EINS OG
HVER ANNAR
GLÆPA-
MAÐUR!
ÉG SKAL ÞÁ KOMA FRAM VIÐ ÞIG
EINS OG SÉRSTAKAN GLÆPAMANN
NÚ FÆRÐU AÐ...
BÍDDU HÆGUR! VIÐ SKULUM
RÓA OKKUR ÖRLÍTIÐ
ÉG VISSI
AÐ HANN
MUNDI
GERA ÞETTA
SEM ÞÝÐIR AÐ
KÓNGULÓARSKYNIÐ
MITT VIRKAR
Velvakandi
SVANAHÓPUR syndir rólega á Reykjavíkurtjörn, áhyggjulaus yfir
ástandi heimsins og nýtur fegurðar haustsins og birtunnar sem hefur verið
síðustu daga.
Morgunblaðið/Ómar
Á rólegu sundi
Týnd kisa við
Elliðaárdalinn
MALÍN er átta ára
gömul grábröndótt
læða sem hvarf að
heiman úr rafstöðv-
arhverfinu í Elliðaár-
dal mánudagskvöldið
22. september. Malín
er eyrnamerkt RIH091
en ólarlaus. Hún er
frekar lítil og mjálmar
nánast ekkert. Hún
gæti hafa lokast inni einhvers staðar
en getur ekki látið heyra til sín. Vin-
samlega athugið hvort hún hafi
lokast inni í bílskúrum eða öðrum
stöðum í ykkar umsjá. Þeir, sem
hafa séð til hennar eða vita um afdrif
hennar, eru vinsamlega beðnir um
að hafa samband við Guðrúnu og Jón
í síma 553-3493.
Jasmín er týnd
LITLA svarta
læðan okkar hún
Jasmín er týnd.
Við höfum ekki
séð hana síðan 30.
september og
hennar er mjög
sárt saknað. Hún
er rúmlega ársgömul og með rauða
ól, á henni er hjartamerki þar sem á
stendur Jasmín og svo símanúmerið
564-1805. Hún á heima á Gnitaheiði
2, 200 Kópavogi. Okkur
þætti mjög vænt um, ef
einhver hefur séð hana
eða hefur einhverjar
upplýsingar um hana,
að viðkomandi láti okk-
ur vita í síma 564-1805
og gsm 695-6606.
Útimarkaður við
Laugarneskirkju
SUNNUDAGINN 31.
ágúst sl. seldi ég á úti-
markaði við Laug-
arneskirkju litla ljóða-
bók eftir Þorstein
Valdimarsson, áritaða
af honum til vinar síns.
Mér þætti mjög vænt um ef kaup-
andinn, það er að segja ef hann les
þessar línur, vildi vera svo góður að
hafa samband við mig í síma 695-
9636, og mun ég þá skýra honum frá
erindi mínu við hann.
Kveðja, sölukona.
Fyrirfram þakkir,
fjölskyldan hennar Jasmínar.
Spaugstofan er snilld
ÞEIR félagar í Spaugstofunni halda
geðheilsunni í landanum á laug-
ardagskvöldum og ekki veitir af.
Þvílíkir snillingar! Þeir skjóta ná-
kvæmlega í mark með sínum hárfína
húmor.
Harpa Karlsdóttir.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara