Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.10.2008, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í SMÁRARBÍÓI - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR - B.S., FBL - Þ.Þ., D.V. - S.V., MBL “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRARBÍÓI, 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Burn after Reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Pineapple Express kl. 5:30 - 8 B.i. 16 ára Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Mirrors kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Rafmögnuð Reykjavík kl. 10:15 LEYFÐ -T.S.K., 24 STUNDIR - S.V., MBL - Þ.Þ., DV -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS 650k r. -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR - H.J., MBL 650k r. 650k r. 650k r. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Reykjavík Rotterdam kl. 6 - 8 - 10 B.i.14 ára Pineapple Express kl. 8 - 10 B.i.16 ára Mamma Mia kl. 5:50 LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Reykjavík Rotterdam kl. 6 - 8:20 - 10:30 B.i. 14 ára Burn After Reading kl 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Sveitabrúðkaup kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ 650k r. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn S.V. MBL “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER. SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI” -T.S.K., 24 STUNDIR “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ -IcelandReview Morgunblaðið/RAX Öflugur Bubbi situr ekki aðgerðarlaus og samdi nýtt lag í tilefni mótmælatónleikanna sem hann stóð fyrir á Austurvelli í gær. ÆSINGUR einkenndi ekki þá sem mættu á mótmælatónleika Bubba Morthens á Aust- urvelli í hádeginu í gær. Bubbi boðaði til tón- leikanna undir yfirskriftinni „krónan er fall- in“ og lék þar meðal annars nýtt lag, „Ein stór fjölskylda“, sem hann samdi í fyrrinótt og mætti kalla bjartsýnisóð til þjóðarinnar. Um þrjú hundruð manns mættu á Aust- urvöll, mikið var um foreldra með börn sín og fólk maulandi hádegismatinn. Lítill baráttuandi lá í loftinu og einn þeirra sem ákváðu að sýna Bubba samstöðu komst svo að orði að gott veður virtist frekar spila inn í mætinguna en að kreppan hefði rekið fólk af stað. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Mótmæli Þessir ungu herramenn mættu með baráttuandann og búuðu á kreppuna. Bæn Þessi ungmenni ákölluðu guð og báðu hann um að blessa Ísland. Ládeyða á Austurvelli Sannleikskorn Hægt var að kaupa boli með áletruninni „Bankanum þínum er sama um þig“ og segja líklega sumir það orð að sönnu. Mergð Um þrjúhundruð manns mættu á Aust- urvöll til að hlýða á Bubba. Harður Bubba var klappað lof í lófa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.