Morgunblaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI með íslenskar krónur stöðvuðust nær al- farið á erlendum mörkuðum í gær, eða í kjölfar yf- irtöku ríkisins á Kaupþingi. Í frétt Bloomberg er haft eftir talsmanni sænska Nordea-bankans að engin við- skipti hafi orðið á núvirðismarkaði með krónur. Því nafni nefnist markaður þar sem skipst er á gjaldeyri um leið og samningur er gerður. Síðustu viðskipti með gjaldeyri á þeim markaði, samkvæmt Nordea, fóru fram á genginu 340 gagnvart evru. Segir í fréttinni að ástæða þess að viðskipti með krónur séu frosin sé að engir bankar séu til að afgreiða viðskiptin. Engir erlendir bankar eigi í viðskiptum með krónur sín í millum eða við íslenska banka. Vel geti verið að íslensku bankarnir eigi viðskipti sín á milli. Hefur Bloomberg eftir sérfræðingi hjá hinum þýska Commerzbank að á Íslandi hafi kauptilboð á evru verið nærri 225 krónum, en sölutilboð um 400 krónur. Undir- strikar þetta breiða bil veika stöðu krónunnar gagn- vart evru. Beat Siegenthaler, sérfræðingur hjá TD Securities, segir að enginn vilji sitja á krónum nema þeir hrein- lega neyðist til þess. Eitthvað þurfi að gera til að end- urvekja lágmarkstraust á gjaldmiðlinum. Á vefsíðum bankanna er gengi krónu sagt um 150 krónur, en á vefsíðu VISA er gengið 164,7 krónur og hjá Mastercard er það 188,2 krónur. bjarni@mbl.is Þarf að endurvekja traust Engin viðskipti með krónuna á erlendum mörkuðum ;< ;<       = = ;< )<     = = >?@  A  B       = = >&<      = = ;<*09 ;<!42     $ +,   + , ! - ! ,. /)0   "($%!$&''( -.  /    &(C D(1 & / D(1   $ / D(1 -.  D(1 /    D(1 E(1-  (*   FC  / D(1 ! ,  D(1     D(1  D(1 G;A  %  (11D(1 H D(1 0  .1$   &  C& ?  &  C I -   J   AKD D(1 + D(1 )    D(1 -  !" +12   L  & L1 E/  D(1 E  D(1 3 ,                                         )      + ' M !     $   >  $ 1$ 710213227 610213227 710213227 510213227 510213227 710213227 710213227 510213227 510213227 710213227 510213227 510213227 710213227 810213227 710213227 710213227 710213227 061813227 341:13227 51613227 710213227 3:1:13227 81513227 &+ &+ &+ &+ &+  &+ &+ &+      FJÖLMARGIR hafa tapað miklum fjárhæðum eftir yfirtöku Fjármála- eftirlitsins á stjórn Kaupþings í fyrrakvöld enda hefur bankinn í langan tíma verið verðmætasta fyr- irtækið á Íslandi með yfir 30 þúsund hluthafa. Ólafur Ólafsson, oftast kenndur við Samskip, er meðal þeirra sem tapað hafa miklu. Félagið Egla, sem er nánast að öllu leyti í hans eigu, var þriðji stærsti hluthafinn í Kaupþingi með 9,88% hlut. Verðmæti hlutarins í byrjun þessarar viku var um 65 milljarðar króna. Það er nú allt farið. Leiddi kaupin á Búnaðarbanka Ólafur fór fyrir þeim hópi sem keypti Búnaðarbanka Íslands, for- vera Kaupþings, í ársbyrjun 2003. Hann hafði þá verið forstjóri Sam- skipa frá árinu 1990 en varð starf- andi stjórnarformaður félagsins á árinu 2003. Hann er aðaleigandi Samskipa en ekki liggja fyrir upplýsingar um verðmæti fyrirtækisins. Samkvæmt árshlutareikningi Eglu fyrir fyrri helming þessa árs voru eignir félags- ins í skráðum félögum, auk 9,88% hlutarins í Kaupþingi, 39,67% hlutur í Alfesca og 0,46% hlutur í Exista, sem fékkst á sínum tíma sem arður fyrir eignarhlutinn í Kaupþingi. Verðmæti hlutarins í Alfesca er hátt í 10 milljarðar króna en óvíst er um verðmæti hlutarins í Exista á þessu stigi. gretar@mbl.is Mikið tapast með Kaupþingi Morgunblaðið/Þorkell Kaupin Ólafur Ólafsson og Finnur Ingólfsson þegar þeir höfðu undirritað samning um kaup á Búnaðarbanka Íslands af ríkinu á árinu 2003. ÍSLAND er langt í frá eina landið í heiminum þar sem bankakerfið hefur tekið miklum breytingum vegna þeirra erfiðleika sem eru á fjármála- mörkuðum. Fjölmargir bankar víða um heim hafa fengið aðstoð frá stjórnvöldum á þessu ári auk þess sem önnur fjármálafyrirtæki, sem betur eru stödd, hafa tekið þátt í björgunaraðgerðum með því að yfir- taka banka í erfiðleikum. Bandarískir bankar áberandi Í meðfylgjandi töflu er yfirlit yfir helstu banka sem lent hafa í erfiðleik- um og til hvaða ráðstafana hefur verið gripið til að leysa þá. Bankar í Banda- ríkjunum eru sérstaklega áberandi í þessu yfirliti enda var það þar sem fjármálakreppan í heiminum hófst fyrir rúmu ári þegar í ljós kom að hin svonefndu undirmálslán á húsnæðis- lánamarkaðinum þar í landi byggðust ekki á traustum grunni. Næstmest ber á breskum bönkum en þeir eru enn sem komið er færri í öðrum löndum. gretar@mbl.is Margir í erfiðleikum Bankar í mörgum löndum hafa lent í erfiðleikum vegna fjár- málakreppunnar sem hófst fyrir rúmu ári í Bandaríkjunum +     @ LD (           L    "  $  (   N  (   ' (      (   A     O(   '  ,   (&  C (    (  D  1A  E (  D  >FL(   @ LD (          1G' (  '   (&  C (   +     +     +     +     +       $   ( D $     P &Q C QE;QELQQ+QAQG   LD  AK (*1E (   D  A     D  ( 04Q9   $                   (    (                (    (                       (    (                   (    (  #3"4  5  6+ "7  8 9 6:+" -"  ;  " <; # 4"  5;; ;)% 7  =#:+ = +>; " +  * #>: ;  %  !" + 4": ("  #?   ( R   > 1 &   E   ( (  AKD  (*I )'  SK     '  '   '  ' IT.1IE    > >     '   '   '   '     '   /   SK   >     51 521 521 3:1 3:1 371 391 331 071 091 091 001 521 331 001 31 51 91 91 61 71 @ @& @& @' @ @A &@& @ A@B @ A@  @ B@' @ @A @ '@  @ A@ A@  1  1  1  1  1  1  1  1  1  1  1 T' ' (1  1 1 1 1 1 1 1 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 3227 !"      " 3 CD  ;  C  > .  %   1%  1      !" #$ %&'#() *)+&" *),   *)-&.- ' *)  !" -*/ ,(  0&(!)-& 0:1 91 3:1 331 01 391 391 521 :1 81 391  1  1  T  T  T T' T' ' '  1 „VEGNA óvenju- legra markaðs- aðstæðna hefur NASDAQ OMX Iceland (Kaup- höllin) ákveðið að stöðva tíma- bundið viðskipti með hlutabréf í Kauphöll,“ sagði í tilkynningu frá Kauphöllinni í gærmorgun. Þar kemur einnig fram að opnað verði fyrir hluta- bréfaviðskipti á ný næstkomandi mánudag, 13. október. Engin viðskipti höfðu verið með hlutabréf í fjármálafyrirtækjum frá því fyrir síðustu helgi vegna að- gerða á fjármálamarkaði. gretar@mbl.is Lokað fyrir viðskipti Kauphöllin á Íslandi. Bankakreppan ● STARFSEMI Baugs í Bretlandi er traust, segir í fréttatilkynningu frá Baugi Group. Í tilkynningunni, sem send var út í gær, segir að í ljósi óróa á fjármálamörkuðum vilji Baug- ur koma því á framfæri að hann komi ekki niður á starfsemi félags- ins. Ef komi til þess að selja þurfi hluti íslenskra banka í félögum í eigu Baugs, séu þeir aðeins minni- hlutaeigendur. Fjármögnun breskra félaga í eigu Baugs sé trygg og nú- verandi aðstæður hafi ekki áhrif á hana. camilla@mbl.is Segja Baug traustan ● „VERKEFNI okkar núna er að slá skjaldborg um sparisjóðinn [í Kefla- vík],“ segir Árni Sigfússon bæjar- stjóri í Reykjanesbæ. Hann segir að verið sé að vinna að því að tryggja stöðu Sparisjóðs Keflavíkur. Hann hafi verið bakhjarl margra í Reykjanesbæ. „Við getum gert það með því að útvega fjár- magn til að auka innlán og óska eftir samstarfi við ríkið. Sveitar- félagið hefur bol- magn til þess,“ segir Árni. Hann segir ver- ið að fara yfir þessa stöðu í samstarfi við stjórn- endur sparisjóðsins, ríkið og önnur sveitarfélög. „Það eru mörg hundruð manns, mikið eldra fólk, sem eiga sparnað sinn í stofnfjárbréfum í sparisjóðn- um,“ segir bæjarstjórinn. Sparisjóðurinn tapaði 10,6 millj- örðum á fyrri helming ársins og rekstur hans hefur verið tvísýnn. helgi@mbl.is, bjorgvin@mbl.is Vill slá skjaldborg um Sparisjóð Keflavíkur Árni Sigfússon ÞETTA HELST ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.