Morgunblaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudag) 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Aftur á morg- un) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sveigur eftir Thor Vilhjálmsson. Hjalti Rögn- valdsson les. (13:17) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menn- ingu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Bob Brookmeyer og Stórsveit Norður– þýska útvarpsins. Tónleika- hljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragn- arsdóttir. (Frá því á laugardag) 21.10 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Frá því á laugardag) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sigurbjörnsdóttir flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 16.00 Káta maskínan Um- sjón hefur Þorsteinn J. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar 17.47 Snillingarnir (52:54) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (e) (23:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Lið Borg- arbyggðar og Dalvík- urbyggðar eigast við. Sig- mar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.15 Stórfótur (Bigfoot) Bandarísk ævintýramynd frá 1987. Fjölskylda fer í nokkurra daga fjallaferð og rekst á sjálfan Stórfót. Leikstjóri Danny Huston og leikendur eru Adam Carl og Dianne Wiest. 22.50 Rebus Hver er mað- urinn? (Rebus: The Nam- ing of the Dead) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ian Rankin um John Rebus rannsókn- arlögreglumann í Ed- inborg. Leikstjóri Martyn Friend og meðal leikenda eru Ken Stott, Claire Price og Jennifer Black. 24.00 Nynne (Nynne) Dönsk gamanmynd byggð á dálki í Politiken um unga konu sem er illa haldin af neyslubrjálæði. Leik- endur: Mille Dinesen, Laura Christensen, Claes Bang. (e) 01.35 Útvarpsfréttir 07.00 Krakkarnir í næsta húsi 07.25 Justice League Un- limited 07.45 Tommi og Jenni 08.05 Kalli kanína og fé- lagar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta–Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 11.00 Hæðin 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Nágrannar 13.00 Forboðin fegurð 14.30 Meistarinn 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 A.T.O.M. 16.18 Bratz 16.43 Nornafélagið 17.03 Rannsóknarstofa Dexters (Dexter’s Labora- tory) 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Logi í beinni Spjall- þáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. 20.40 Ríkið 21.10 Fríða og nördin (Beauty and The Geek) 21.55 Húnaþjálfarinn (Bad News Bears) 23.50 Framandi samband (A Foreign Affair) 01.15 Uppruni Leðurblöku- mannsins (Batman Beg- ins) 03.30 Sláttuvélamaðurinn (Lawnmower Man) 05.15 Fréttir/Ísland í dag 18.25 Inside the PGA 18.50 Gillette World Sport (Gillette World Sport 2008) Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 19.20 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. 20.00 Meistaradeildar Evr- ópu (Fréttaþáttur) 20.30 NFL deildin (NFL Gameday) 21.00 Ultimate Fighter 23.00 UFC Unleashed 24.00 World Series of Po- ker 2008 ($1,000 No Limit Hold’ Em) 00.50 Timeless (Íþrótta- hetjur) 01.15 F1: Við rásmarkið 01.55 Formúla 1 2008 (F1: Japan / Æfingar) Bein út- sending. 08.00 Búi og Símon 10.00 The Legend of Jo- hnny Lingo 12.00 Failure to Launch 14.00 Danny Deckchair 16.00 Búi og Símon 18.00 The Legend of Jo- hnny Lingo 20.00 Failure to Launch 22.00 Munich 00.40 General’s Daughter 02.35 Possible Worlds 04.05 Munich 06.00 Tónlist 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 America’s Funniest Home Videos (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Friday Night Lights (e) 20.10 Charmed (4:22) 21.00 Singing Bee (4:11) 22.00 Law & Order (3:24) 22.50 The Eleventh Hour Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð. (11:13) 23.40 Criss Angel: Mind- freak 00.05 Swingtown Ögrandi þáttaröð um makaskipti í rótgrónu úthverfi Chicago á áttunda áratugnum. (e) 00.55 CSI: Miami (e) 01.45 In Plain Sight Saka- málasería. (e) 02.35 America’s Funniest Home Videos (e) 03.25 Jay Leno (e) 05.05 Vörutorg 16.00 Hollyoaks 17.00 Ally McBeal 17.45 Skins 18.30 Happy Hour 19.00 Hollyoaks 20.00 Ally McBeal 20.45 Skins 21.30 Happy Hour 22.00 Las Vegas 22.45 Prison Break 23.30 Magick 23.55 Twenty Four 3 00.40 Tónlistarmyndbönd MIKIÐ hefur mætt á for- sætisráðherra vorum, Geir H. Haarde, á þessum síðustu og verstu. Hann fær vart að anda á milli fréttamanna- funda og símtala við mis- rólega ráðamenn fyrrver- andi vinaþjóða okkar. Hefur Geir gert sitt besta til að eyða óvissu meðal þjóðarinnar um stöðu hag- kerfisins og það hvaða ná- grannaþjóðir eru komnar í svartar bækur ríkisstjórn- arinnar. Það hefur þó vakið athygli mína að á áður- nefndum fréttamanna- fundum í Iðnó hefur ósjald- an verið meira upp úr ráð- herranum að fá í erlenda hluta fundarins, þ.e. þegar hann ávarpar og svarar spurningum erlendra frétta- manna. Tvær hugsanlegar skýr- ingar er að finna á þessari áhugaverðu pælingu. Sú fyrri er að erlendu blaða- mennirnir séu einfaldlega beittari en þeir íslensku og slyngari við að kreista úr ráðamönnum svör og at- hugasemdir. Ég þykist þekkja kollega mína nógu vel til að geta fullyrt að sú skýring getur ekki verið tæk, hver svo sem skoðun Geirs er á einstökum frétta- mönnum. Hin skýringin, sem hlýtur því að vera rétt, er að for- sætisráðherra er eins og góð Disneymynd; betri á ensku en íslensku. ljósvakinn Fundur Forsætisráðherra með fréttamönnum í Iðnó. Er Geir betri á ensku? Bjarni Ólafsson 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 T.D. Jakes 22.30 CBN og 700 klúbb- urinn 23.30 Way of the Master sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 12.00/15.00 Animal Cops Phoenix 13.00/20.00 Animal Precinct 14.00 Wildlife SOS 16.00 Pet Rescue 16.30 Orangutan Island 17.00/23.00 Shamwari – A Wild Life 17.30/23.30 Elephant Diar- ies 18.00 Top Dog 19.00 All New Planet’s Funniest Animals 21.00 The Planet’s Funniest Animals 22.00 Animal Battlegrounds 22.30 Xtremely Wild BBC PRIME 12.00 Red Dwarf III 13.00 Child of Our Time 14.00 Ground Force 14.30 To Buy or Not to Buy 16.00/ 20.00 My Family 16.30/20.30 Suburban Shootout 17.00/23.00 What Not to Wear 18.00/21.00 Spo- oks 19.00/22.00 New Tricks DISCOVERY CHANNEL 12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 Extreme Machines 14.00 China’s Man Made Marvels 15.00 How Do They Do It? 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 Mythbusters 20.00 Overhaulin’ 21.00 London Ink 22.00 Deadliest Catch 23.00 Really Big Things EUROSPORT 14.15/17.00/21.30 Football 15.00 Tennis 16.45 Eurogoals Weekend 18.00/22.30 Strongest Man 19.00 WATTS 19.30 Poker 20.30 Rally 21.00 YOZ HALLMARK 12.50 Murder 101 14.20 The Tommy Douglas Story 16.00 Touched by an Angel 16.50 Doc Martin 17.40 McLeod’s Daughters 18.30/22.00 Rain Shadow 20.30 Ordinary Miracles MGM MOVIE CHANNEL 12.40 Johnny Be Good 14.05 It Takes Two 15.25 UHF 17.00 Coffy 18.30 Rollerball 20.30 Frogs 22.00 Bloodmatch 23.25 Bar Girls NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Megastructures 15.00/22.00 Air Crash Inve- stigation 16.00 Bible Uncovered 17.00 Deadly Rep- tiles 18.00 Search for the Lost Fighter Plane 19.00 Warplanes 20.00 The Tuskegee Airmen 23.00 Me- dics: Emergency Doctors ARD 12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta- gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Nashorn, Zebra & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien- hof 16.50 Türkisch für Anfänger 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Der Arzt vom Wört- hersee – Ein Rezept für die Liebe 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 23.00 Nachtmagazin 23.20 Heaven’s Gate – Das Tor zum Himmel DR1 12.20 Hvor er vi landet? 12.50 Nyheder på tegnsp- rog 13.00 Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix 14.00 Boogie Listen 15.00 Min funky familie 15.30 Det kongelige spektakel 15.45 Den lille prins- esse 16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen med Sport 17.00 Disney Sjov 18.00 Talent 2008 19.00 Avisen 19.30 Talent 2008 19.45 Reimers 20.25 Kapring på åbent hav 22.05 En æressag 23.30 Boogie Listen DR2 13.40 Med kys og krav på Nordgårdskolen 14.10 Viden til fremtiden 14.35 The Daily Show 15.00 Deadline 17.00 15.30 Bergerac 16.20 Verdens kult- urskatte 16.35 Viktor & Rolf : Because We are Worth It 17.30/23.00 Udland 18.00 Spooks 19.00 Norm- alerweize 19.25 Extras 19.55 Lige på kornet 20.20 Piger på prøveløsladelse 20.30 Deadline 21.00 Bi- len 22.35 The Daily Show – ugen der gik NRK1 12.00 NRK nyheter 12.05 Barmeny 12.30 ’Allo, ’Allo! 13.00/14.00/15.00 Nyheter 13.03 Megafon 13.35 Ace Lightning 14.10 Hannah Montana 14.35 Mona Mørk 15.10 Nyheter på samisk 15.25 Newton 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Fragglene 16.25 En unge til 16.35 Pip 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55 Beat for beat 18.55 Nytt på nytt 19.25 Grosvold 20.10 Taggart 21.00 Kveldsnytt 21.15 Si at du elsker meg 22.05 Pink Floyd 1965-2005 23.05 Berserk til Valhall 23.35 Kulturnytt 23.45 Country jukeboks med chat NRK2 14.50 Kulturnytt 15.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Tørkle-eksperimentet 17.30 Solens mat 18.00 NRK nyheter 18.05 Brennpunkt 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Kulturnytt 19.20 Dagens Dobbel 19.25 Oddasat – nyheter på samisk 19.40 Rally-VM 2008: Rally Frankrike 19.50 Historien om Norge 20.20 1917 – Lenins revolusjon 21.15 Kund- un 23.25 Distriktsnyheter 23.45 Østfold SVT1 12.10 Svensson, Svensson 12.40 Andra Avenyn 13.10 Gomorron Sverige 14.00 Rapport 14.05 Hannah Montana 14.30 Djursjukhuset 15.00 Disn- eydags 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regio- nala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A- ekonomi 18.00 Tillsammans för Världens barn 19.30 Varannan vecka 21.05 Morgonsoffan 21.35 Kult- urnyheterna 21.50 Death Wish: Våldets fiende No.1 23.20 Sändningar från SVT24 SVT2 13.05 Eid al-Fitr 13.50 Babel 14.20 Kunskap och vetande 14.50 123 saker 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Vår värld om 50 år 16.55/20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Ramp 18.00 David LaChapelle 19.00 Aktuellt 19.30 Beckman, Ohlson & Can 20.00 Sport 20.15 Regionala nyheter 20.30 Sleeper cell 21.30 Ashes to ashes 22.25 Singelmammor 22.55 Zapp Europa ZDF 12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc- hlacht 13.00 heute/Sport 13.15 Tierisch Kölsch 14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der Landarzt 18.15 Der Krim- inalist 19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute-journal 20.25 Politbarometer 20.34 Wetter 20.35 aspekte 21.05 Lanz kocht 22.05 heute nacht 22.15 ZDF in Concert – Tina Turner 23.00 Stormy Monday 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. stöð 2 sport 2 17.30 Wigan – Middles- brough (Enska úrvals- deildin) 19.10 Sunderland – Arsen- al (Enska úrvalsdeildin) 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 21.20 Everton – Liverpool, 2003 (PL Classic Matc- hes) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 21.50 Chelsea – Totten- ham, 2003 (PL Classic Matches) . 22.20 Portsmouth – Stoke (Enska úrvalsdeildin) 24.00 Tottenham – Hull City (Enska úrvalsdeildin) Útsending frá leik. ínn 20.00 Mér finnst... Rsaunveruleikasjónvarp þar sem konur tjá sig hispurslaus um allt sem stendur og situr, rís og hnígur, vakir og sefur á þessari plánetu. Um- sjón hafa Ásdís Olsen og Kolfinna Baldvins- dóttir. 21.00 Vitleysan Grínist- arnir Þórhallur Þór- hallsson og Eyvindur Karlsson láta gamminn geysa. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. LEIKKONAN Meryl Streep á sér ófáa aðdáendur um heim all- an og þykir almennt meðal þeirra fremstu á sínu sviði. Nú er dóttir hennar að leggja út á leiklistarbrautina og ætlar þar með að feta í fótspor móður sinnar. Grace Gummer er 22 ára gömul og þreytir frumraun sína í leikritinu Kynlífsbrenglanir foreldra okkar. Leikritið er í djarfari kantinum og þar er Gumner í hlutverki Doru sem haldin er óseðjandi kynhvöt eft- ir tíu ár í lyfjamóki. Eldri systir hennar, Mamie, hefur einnig reynt fyrir sér á sviði, en móðir þeirra segist ekki leggjast gegn því að þær reyni fyrir sér á þessu sviði. „En ég veit sjálf hvernig þetta er, það er mikið um vonbrigði og höfnun svo það er erfitt að hvetja þær áfram á þessari braut.“ Í fótspor mömmu Mæðgur Það er svipur með þeim Meryl Streep og Grace Gummer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.