Morgunblaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 48
Súkkulaðiostakaka fyrir sanna www.ostur.is súkkulaðisælkera H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 0 3 1 FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 284. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Hóta málsókn  Hollenska ríkisstjórnin íhugar nú að höfða mál á hendur þeirri ís- lensku standi hún ekki við skuld- bindingar sínar gagnvart hollensk- um innistæðueigendum í IceSave. Segist fjármálaráðherra Hollands munu leggjast gegn því að IMF aðstoði Íslendinga nema þeir standi við áðurnefndar skuldbindingar. » Forsíða Á við þorskastríðin  Hinn fjandsamlegi tónn, sem greina mátti í samskiptum breskra og íslenskra stjórnvalda í gær og fyrradag, jafnast á við það sem þjóð- unum fór í milli í þorskastríðunum, að mati sagnfræðings. » 6 Bitnar á sjóðsfélögum  Lífeyrissjóðir munu að öllum lík- indum þurfa að skerða lífeyri og réttindi vegna stöðunnar á fjármála- mörkuðum. » 24 SKOÐANIR» Staksteinar: Heilbrigðara hagkerfi? Forystugrein: Vinargreiði Breta Ljósvaki: Er Geir betri á ensku? UMRÆÐAN» Nýtum auðlindir út úr þrengingum Bjart framundan Að eflast með samvinnu Áskorun: Það verður að lækka vexti Peugeot Bipper sendibíll ársins MiEV lipur og snarpur rafbíll Enginn bíll er fullkominn (ennþá)! BÍLAR » !2  2!" 2 2 2"  2!! 3 & +4# * + 5   '  !2  2 ! 2 2  "2! 2" - 6 0 # !2"  2 2 2!"  2! 2" 7899:;< #=>;9<?5#@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?#66;C?: ?8;#66;C?: #D?#66;C?: #1<##?E;:?6< F:@:?#6=F>? #7; >1;: 5>?5<#1*#<=:9: Heitast 11°C | Kaldast 4°C  Austan- og suð- austan 5-13 m/s en norðaustan 5-13 norð- vestan til. Hvassast fyrir sunnan og vestan. » 10 Daníel Ágúst kemur aftur til liðs við fé- laga sína í Nýdönsk á nýrri plötu með áratugar reynslu í farteskinu. » 40 TÓNLIST» Reynslunni ríkari FÓLK» Setur upp dýrasta söngleikinn. » 40 Yoko Ono er komin til landsins. Hún segir viðhorfsbreyt- ingu óhjákvæmilega fylgja umbrota- tímum. » 43 FÓLK» Viðhorfin breytast FÓLK» Nicole Richie er alsæl í móðurhlutverkinu. » 41 TÓNLIST» Selur nýju plötuna á iTunes. » 40 Menning VEÐUR» 1. Darling mat aðstæður eftir … 2. Mjög óvinveitt aðgerð 3. „Sagði honum að við stæðum …“ 4. Vill seðlabankastjórana burt STÓRMARKAÐIR sem státa sig af því að hafa alltaf lægsta verðið þurfa að vera samkvæmir sjálfum sér til þess að halda tiltrú almenn- ings. Ekki síst á tímum eins og nú. Í gær hitti blaðamaður konu sem hafði farið í Elko í Lindunum til að skoða blandara til að gefa í brúð- argjöf. Hann kostaði 22.995 kr. Hún vildi hugsa sig aðeins um og bað því afgreiðslumanninn að taka hann frá fyrir sig í sólarhring svo hún fengi örugglega þann lit sem hún vildi ef til kaupanna kæmi. Ekki taldi afgreiðslumaðurinn þörf á því þar sem nægar birgðir voru til af blandaranum í óskalitnum. Daginn eftir mætti hún til að kaupa tækið, en þá brá svo við að verðið á honum hafði hækkað yfir nóttina úr þessum 22.995 í 30.995 kr. – um heilar átta þúsundir. Getur verið að Elko hafi selt allar þessar ríflegu birgðir (í sama litnum) í einu vetfangi í því efnahagsástandi sem nú ríkir? fbi@mbl.is Auratal    Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SAMTÖK atvinnulífsins (SA) hafa farið þess á leit við Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Bifröst að opnað verði fyrir fleiri námsleiðir í ljósi aðstæðna í efnahagslífi og á vinnumarkaðnum framundan. Hefur Þór Sigfússon, formaður SA, rætt við Svöfu Grönfeldt, rektor HR, og Ágúst Einarsson, rektor á Bifröst, og hyggst einnig ræða við Háskóla Íslands. „Ég hef haft áhuga á því að háskól- arnir opni frekar ákveðin svið fyrir fólk sem kann að verða fyrir atvinnu- missi. Forystumenn skólanna hafa tekið mjög vel í þessa málaleitan,“ segir Þór. Svafa Grönfeldt segir HR hafa nokkrar leiðir til að bregðast við þessu. Í fyrsta lagi nefnir hún Opna háskólann, þar sem kennd eru ýmis námskeið úr kjarnafögum skólans, eins og tæknifræði, verkfræði, við- skiptafræði og lögfræði. Hægt er að taka þessi námskeið í fjarnámi en þau eru einingabær til háskólaprófs, bæði hér á landi og erlendis. Í öðru lagi muni háskólinn taka inn nýja nemendur um áramót. „Síðan erum við með nýja braut er nefnist Fyrirtækjasmiðja, sem hefur verið í undirbúningi á vegum Klaks, frumkvöðlaseturs innan skólans. Fólk sem hefur gengið með fyrirtæki í maganum í mörg ár getur nú komið og unnið með öðru fólk í sömu erinda- gjörðum og fengið um leið fræðslu í mismunandi námsgreinum.“ Núna eru nemendur HR um 3.000 talsins. Svafa segir að tryggja verði að hámarksfjöldi í hverjum bekk fari ekki umfram þau viðmið sem skólinn setji sér. Á sama tíma verði hundr- uðum nemenda gert kleift að hefja nám í Opna háskólanum nú þegar og öðrum námskeiðum strax um áramót. Opnari háskólar Samtök atvinnulífsins ræða við háskóla um að þeir taki við fleiri nemendum á tímum óvissu og aukins atvinnuleysis Morgunblaðið/Sverrir Háskólar Fjölgun gæti orðið í skól- unum vegna aukins atvinnuleysis. Í HNOTSKURN »Svafa Grönfeldt hefurundanfarna daga rætt sér- staklega við nemendur skól- ans um ástandið í þjóðfélaginu og stappað í þá stálinu. »Hún segir mjög mikilvægtað Ísland fari ekki að ein- angra sig frá heiminum þótt á móti blási. Jörðin sé ekki flöt. Íslenski dansflokkurinn Duo SKÆRUSTU söngstjörnur landsins koma fram á minningartónleikum um Vilhjálm Vilhjálmsson í Laugardalshöll í kvöld og á morgun. Þau Diddú og Egill Ólafsson eru meðal þeirra sem heiðra þennan ástsæla söngvara og þau lögðu lokahönd á undirbúninginn í höllinni í gærkvöldi. Morgunblaðið/Kristinn Kátt í höllinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.