Morgunblaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2008 43 Fjársterkur aðili hefur beðið okkur að útvega 2ja til 4ra herbergja íbúðir, gjarnan miðsvæðis. Staðgreiðsla í boði. ÍBÚÐIR ÓSKAST STAÐGREIÐSLA Í BOÐI M bl 10 55 51 9 Síðumúla 21 • 108 Reykjavík • S . 588 9090 • fax 588 9095 www.eignamidlun. is • e ignamidlun@eignamidlun. is Sverr ir Kr ist insson, löggi ltur fasteignasal i Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is FRIÐARSINNINN Yoko Ono kveikti á friðarsúlunni í Viðey í gær, að viðstöddu fjölmenni. Hún segir hreina tilviljun að daginn, afmælis- dag Johns Lennons, skuli bera upp í slíkri umbrotaviku á Íslandi. Morg- unblaðið átti stutt samtal við hana. Þín kynslóð stóð fyrir breytingar. „Þú átt við sjöunda áratuginn.“ Já. Telur þú að þessir miklu um- brotatímar nú muni leiða til svipaðra breytinga á viðhorfum? „Það er mögulegt. Ég tel að sam- félagsgerðin í dag sé hins vegar miklu flóknari. […] Mannkynið mun nú þurfa að skapa eitthvað sem er mun viturlegra,“ segir Yoko og vísar til þeirra afleiðinga sem hljótist af skammsýni mannanna.“ Telur þú að þessi umskipti muni hafa áhrif á komandi kynslóðir? „Já. Þau verða að hafa það. Við getum ekki hagað okkur með jafn- óábyrgum hætti og skilað vandamál- unum áfram til næstu kynslóða. Það er á okkar ábyrgð að hreinsa upp þessi vandamál.“ Þú hefur veitt Lennon Ono-friðar- verðlaunin í fyrsta skipti. Tekurðu sjálf þátt í að velja verðlaunahafa? „Já. Hvað varðar verðlaunahafann Vandana Shiva vil ég segja að ég ber mikla virðingu fyrir henni og ein- stöku starfi hennar, sem hún hefur unnið mjög hljóðlega.“ Þú veittir einnig íslensku þjóðinni viðurkenningu fyrir framlag hennar til friðar og árangur í nýtingu hreinnar orku sem hvort tveggja ætti að vera öðrum fordæmi. Hvað viltu segja um samband þitt við Ís- land sem er orðið hluti af lífi þínu? „Vegna ástar minnar á fólkinu hér er mjög auðvelt fyrir mig að vera hérna. Ég held að tímasetningin sé ótrúleg. Ég valdi ekki að koma hing- að á slíkum tímapunkti en nú er ég hér,“ sagði Yoko, sem sagði stefnt að því að veita áðurnefnd friðar- verðlaun um langa framtíð. Viðhorfsbreyting í vændum Yoko Ono segir heimsbyggðina á tímamótum Morgunblaðið/Frikki Verðlaun Vandana Shiva og Yoko Ona við verðlaunaafhendinguna. www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíóef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Troddu þessu í pípuna og reyktu það! -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR- H.J., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRARBÍÓI, eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL M Y N D O G H L J Ó Ð LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! S.V. MBL Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4, 8 og 10 Sýnd kl. 4 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV House Bunny kl. 5:45 - 8 - 10:150 LEYFÐ Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Burn After Reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Pinapple Express kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 5:30 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 3:45 LEYFÐ Lukku Láki kl. 4 LEYFD S.V. MBL “REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER. SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI” -T.S.K., 24 STUNDIR -IcelandReview “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER. SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI” -T.S.K., 24 STUNDIR “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ -IcelandReview SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 6, 8 og 10 LEIKKONAN Courteney Cox mælir ekki með því að kollegar hennar láti sprauta bótoxi í and- litið á sér, eftir að hún prófaði það sjálf. „Mér fannst það hræðilegt, en líka frábært. Það er jú gott að líta ekki alltaf út eins og maður sé reiður, en það er eins gott að fara varlega. Ég fór einu sinni til læknis og hann vildi sprauta mig hér og þar og mér leið hræðilega. Ég er leikkona, ég verð að geta hreyft á mér andlitið. Þegar fólk fer að eiga of mikið við andlitið á sér og getur ekki lengur lyft augabrúnunum, það er hræðilegt,“ sagði Cox í viðtali við Marie Claire. Glæsileg Courteney Cox vill ekkert bótox í andlit sitt. Mælir ekki með bótoxi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.