Morgunblaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2008 41 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 12/10 kl. 14:00 Ö Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 14:00 Ö Sun 2/11 kl. 14:00 Sun 9/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Fjölskyldusöngleikur Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 11/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Ö Mið 22/10 kl. 20:00 Ö Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Mið 29/10 kl. 20:00 Ö Lau 1/11 kl. 20:00 Lau 8/11 kl. 20:00 Kostakjör í október Engisprettur Fös 10/10 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Hart í bak Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 6/11 6. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 13/11 kl. 14:00 síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 Ath. síðdegissýning 13. nóvember Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Fös 10/10 kl. 21:00 Ö Fös 24/10 kl. 21:00 Sun 26/10 kl. 21:00 U Fim 30/10 kl. 21:00 Ö Fös 31/10 kl. 21:00 Ö Ath. sýningatíma kl. 21 Sá ljóti Þri 14/10 kl. 10:00 F fas - höfn Mið 15/10 kl. 20:00 F va - eskifjörður Fim 16/10 kl. 20:00 F me - egilstöðum Mið 22/10 kl. 20:00 F fl og fáh - laugum Fim 23/10 kl. 20:00 F fnv - sauðárkróki Þri 28/10 kl. 20:00 F fs- keflavík Mið 29/10 kl. 10:00 F fss - selfoss Mið 29/10 kl. 14:30 F fss - selfoss Mið 5/11 kl. 21:00 Fös 7/11 kl. 21:00 Lau 8/11 kl. 21:00 Mið 12/11 kl. 21:00 Fös 14/11 kl. 21:00 Lau 15/11 kl. 21:00 Fim 20/11 kl. 21:00 Lau 22/11 kl. 21:00 Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Lau 11/10 kl. 11:00 Lau 11/10 kl. 12:30 Sun 12/10 kl. 11:00 Sun 12/10 kl. 12:30 Sun 19/10 kl. 11:00 Sun 19/10 kl. 12:30 Brúðusýning fyrir börn Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U Lau 11/10 aukas kl. 19:00 U Lau 11/10 aukas kl. 22:00 U Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 17/10 aukas kl. 22:00 U Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 18/10 aukas kl. 22:00 U Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U Lau 25/10 aukas kl. 22:00 U Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11. kort kl. 20:00 U Fös 21/11 12. kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13. kort kl. 22:00 Lau 29/11 14. kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 Sun 30/11 15. kort kl. 16:00 Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum. Fló á skinni (Stóra sviðið) Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U Þri 21/10 aukas kl. 20:00 U Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 U Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 kl. 22:00 U Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 21. kort kl. 22:00 U Sun 2/11 20. kort kl. 16:00 Ö Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 Ö Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas kl. 22:00 Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Sun 23/11 aukas. kl. 20:00 Fös 28/11 26. kortkl. 19:00 Ö Fös 28/11 aukas kl. 22:00 Fös 5/12 aukas kl. 19:00 Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega. Gosi (Stóra sviðið) Sun 12/10 kl. 13:00 Ö ath! sýn.artími Sun 19/10 kl. 14:00 síðasta sýn. Sun 26/10 kl. 13:00 ath! sýn.artími. allra síðasta sýning Síðustu aukasýningar. Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 Ö Sun 30/11 kl. 20:00 Ö Fýsn (Nýja sviðið) Fös 10/10 13. kortkl. 20:00 Ö Lau 11/10 14. kortkl. 20:00 Ö Sun 12/10 15. kort kl. 20:00 Ö Lau 18/10 16. kort kl. 20:00 U Sun 19/10 17. kort kl. 20:00 Fim 23/10 síð.sýn kl. 20:00 Umræður að lokinni sýningu 11. október með höfundi og leikstjóra. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 15:00 Ö Þri 25/11 kl. 20:00 U Mið 26/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 U Gangverkið (Litla sviðið) Fös 10/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Fim 16/10 kl. 20:00 Sett upp af Nemendaleikhúsi LHÍ Private Dancer (Stóra svið) Fim 30/10 frums. kl. 20:00 U Sun 2/11 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Lau 18/10 frums. kl. 20:00 U Sun 19/10 2. kort kl. 20:00 U Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U Fös 31/10 aukas kl. 22:00 Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U Fim 6/11 11kortakl. 20:00 Ö Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 15/10 kl. 09:30 F grunnskóli húnaþings vestra Fim 16/10 kl. 08:30 F leikskólinn hlíðarból akureyri Fim 16/10 kl. 10:30 F leikskólinn flúðir akureyri Fös 17/10 kl. 08:00 F valsárskóli Fös 17/10 kl. 10:30 F leikskólinn tröllaborgir akureyri Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður Sæmundur fróði (ferðasýning) Fös 10/10 kl. 08:30 F vopnafjarðarskóli Fös 10/10 kl. 11:15 F grunnskólinn þórshöfn Fös 10/10 kl. 15:00 F grunnskólinn raufarhöfn Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Fös 10/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U Sun 19/10 aukas. kl. 20:00 U Janis 27 Lau 11/10 kl. 20:00 Ö Fös 17/10 kl. 20:00 U Lau 18/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Heimilistónaball Lau 11/10 kl. 22:00 Airwaves Tónlistarhátíðin Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Endurfundir Lækjarbrekka 1980 til 1990 Fim 23/10 kl. 20:00 Dansaðu við mig Fös 24/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Fim 30/10 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Retro Stefson Tónleikar Lau 1/11 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Nýja svið) Mið 15/10 aðalæfing kl. 19:00 Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 U Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 11/10 kl. 15:00 Ö Lau 11/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 16:00 Ö Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Ö Lau 25/10 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 20:00 U Sun 2/11 kl. 16:00 Ö Fös 7/11 kl. 20:00 U Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Lau 15/11 kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 16:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 17/10 aukas. kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 U Fös 31/10 kl. 20:00 U Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið , ,ÁSTRALSKI leikarinn Russ-ell Crowe vill eignast hvorkimeira né minna en 17 börn.Crowe, sem á tvo syni meðeiginkonu sinni DanielleSpencer, hefur engan áhugaá að láta þar við sitja í barn-eignum.„Ég vil helst eignast 17börn. Ég segi stundum viðkonuna mína að ég vilji eign-ast dóttur svo við séum með lítið eintak af konunni minni hlaupandi um. Konan mín brosir bara þegar ég nefni þetta og segir svo „Já, nei!““ Vill 17 börn Barngóður Russell Crowe. NICOLE Richie er rosalega góð móðir og sinnir því starfi vel. Þetta segir að minnsta kosti kærasti hennar og barnsfaðir, rokkarinn Joel Madden úr hljómsveitinni The Good Charlotte. Skötuhjúin eiga átta mánaða gamla dóttur, Harlow, og að sögn Maddens kemur frammistaða kærustunnar í móð- urhlutverkinu henni á óvart. „Nicole er rosalega dugleg. Og ég geri líka allt sem hún segir mér að gera. Mér finnst það líka allt í lagi. Hún hefur rosalega gott lag á börnum, og ég er rosalega góður í fjármálum. Ég er búinn að gera áætlun um menntun dóttur okkar nú þegar,“ segir rokkarinn. Hamingjusöm Madden og Richie eru lukkulegir foreldrar. Góð móðir FORSPRAKKAR hljómsveit- arinnar U2, þeir Bono og Edge, vinna nú að því að semja tónlist fyr- ir söngleik um köngulóarmanninn sem settur verður upp á Broadway í New York innan skamms. Um er að ræða dýrasta söngleik sem sett- ur hefur verið á svið þar og þótt víðar væri leitað, en talið er að hann muni kosta um 40 milljónir dollara. Fregnir herma að sýningin þyrfti að ganga fyrir fullu húsi í heil 8.000 ár til þess að koma út á sléttu. Kemur á óvart Bono, söngvari U2. Semja tónlist fyrir Spider- man-söngleik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.