Morgunblaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ FIMM erlendar myndir auk ís- lensku myndarinnar Queen Raquela (sjá gagnrýni á bls. 42) verða sýndar í kvikmyndahúsum landsins um helgina. The House Bunny Kvikmyndin The House Bunny fjallar um ljóskuna Shelley Darling- ton sem lifir tiltölulega áhyggju- lausu lífi í Playboy-setrinu, allt þar til einn góðan veðurdag að henni er kastað á dyr. Shelley sér fram á að þurfa að standa á eigin fótum og það á bleikum skóm með 10 cm hæl. Ör- lögin haga því hins vegar svo að hin- um megin í bænum eru ungar há- skólastelpur sem þurfa á sérfræðiaðstoð Shelley að halda, þ.e.a.s. þekkingu hennar á hinu kyn- inu. Shelley einhendir sér í að koma stúlkunum á réttan kjöl en eins og oft vill gerast í slíkum Hollywood- myndum gerir Shelley sér grein fyr- ir því að hún gætur lært meira af nemendum sínum en þeir af henni. Metacritic: 55/100 Skjaldbakan og hérinn Byggt á hinni dáðu dæmisögu Esóps um kapphlaupið á milli skjaldbökunnar rólyndu og hérans sjálfumglaða. Nights in Rodanthe Aðdáendur Message in a Bottle og The Notebook ættu ekki að láta þessa rómantísku stórmynd framhjá sér fara með þeim Richard Gere og Diane Lane í aðalhlutverkum. Myndin, sem er byggð á vinsælli skáldsögu Nicholas Sparks, fjallar um Adrianne sem grípur tækifærið þegar veröldin þrengir að henni til að passa upp á og reka strandhótel vinkonu sinnar. Stuttu áður en mikill stormur skellur á ströndinni ber að garði gestinn Paul Flanner sem er þangað kominn í ekki ósvipuðum er- indagjörðum. Í skugga stormsins … jæja, þið vitið nokkurn veginn hvað gerist. Hamlet 2 Breski grínleikarinn Steve Coog- an er hér í hlutverki misheppnaðs leikara sem hefur snúið sér að leik- listarkennslu. Nær hann nýjum en þó ekki óvæntum lægðum á leiklistarferl- inum þegar hann ákveður að setja upp söngleik byggðan á leikriti Shakespeares um Hamlet Dana- prins. Metacritic: 52/100 Righteous Kill David Fisk og Thomas Cowan eru gamlir í hettunni innan rannsókn- arlögregludeildar New York-borgar en sjá nú náðuga eftirlaunadagana í hillingum. Þegar fjögurra lína ljóð finnst hjá illa leiknu líki hórumangara renna á þá félaga tvær grímur. Morðið virð- ist vera eftirlíking af morðmáli sem þeir Fisk og Cowan unnu að fyrir mörgum árum. Nú vaknar spurning sem þeir fé- lagar vilja helst ekki horfast í augu við: Stungu þeir röngum manni í fangelsi? Metacritic: 36/100 Eitthvað fyrir alla … börn, konur og kalla Kanónur Stórleikararnir Robert DeNiro og Al Pacino koma aftur saman í kvikmyndinni Righteous Kill. QUEEN RAQUELA kl. 6D - 8D - 10D B.i. 12 ára 3D - DIGITAL NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8:10 - 10:20 LEYFÐ HAPPY GO LUCKY kl. 8 B.i. 12 ára DEATH RACE kl. 10:20 B.i. 16 ára JOURNEY TO THE C... kl. 3:503D - 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL WILD CHILD kl. 3:50 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK, AKUREYRI OG SELFOSSI BESTA MYNDIN - TEDDY AWARDS BERLINALE FILM FESTIVAL ,,ÁHRIFARÍK KVIKMYND” - LA TIMES ,,HEILLANDI OG DÓMLAUS FRÁSÖGN” - HOLLYWOOD REPORTER ÍSLENSK MYND EFTIR ÓLAF JÓHANNESSON SEM ERLENDIR GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR! SÝND Í ÁLFABAKKA - B.S., FBL - Þ.Þ., D.V. - 24 STUNDIR - S.V., MBL - Ó.H.T., RÁS 2 -DV -S.V., MBL SÝND Í ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI JOURNEY TO ... kl. 5:50 3D LEYFÐ 3D-DIGITAL TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára TROPIC THUNDER kl. 5:50 B.i. 16 ára LÚXUS VIP SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ WALL • E m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ NIGHTS IN RODANTHE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 - 10:10 LÚXUS VIP QUEEN RAQUELA kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára PATHOLOGY kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára WILD CHILD kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 4 - 6:10 LEYFÐ VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA FRÁ HÖFUNDI THE NOTEBOOK KEMUR NIGHTS IN RODANTHE RICHARD GERE ÁSAMT DIANE LANE FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI FALLEGU ÁSTARSÖGU. SPARBÍÓ á Journey To The Centre Of The Earth sýningar merktar með grænu850 krr SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI -IcelandReview -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ -S.M.E., MANNLÍF -DÓRI DNA, DV SÝND Í KRINGLUNNI FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.