Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008
!
"
#$
%&'
( )
* (!
+ ,-
. / 0
+ -
!! "
#
!! "
! ! $!
$
%
12
1
3
4
2-2
* -
5 1
%
6!
(78
9 4 $ (
!! "
#
!! "
:
3'45;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@).?
$
$ &$
$
$
$
$
$
&$
*$BCD
!
"#
!
$ %
&
'
' ()
(*
!
%+
, -
.
", /
%
*!
$$
B *!
' (
)
(
*
% +%
<2
<! <2
<! <2
'* )
,
" - . % /
C
!-
$
0
%
10
!%
6
2
2
$
$
(
(*
"#$
*
' %+
,
%
B
.
$.
(
"#
$( %
* *
'
%+
, -
)
$
( 01 ! !%22 % ! !3% %!,
" !4 $!
!
$!&$5
Auður í krafti kvenna var frumlegtog áhrifaríkt framtak sem Há-
skólinn í Reykjavík og fleiri stóðu
að, fyrir ekki svo mörgum árum.
Löngu tímabært, myndu margirsegja í dag.
Ein glæsilegasta afurð þess fram-
taks var að öllum líkindum stofnun
fjárfesting-
arfélagsins Auð-
ur Kapital, sjóðs
sem stofnaður
var og rekinn er
af konum.
Halla Tóm-asdóttir er
forstjóri Auðar
Kapital og virðist
hún stýra skútu kvennanna af ör-
yggi og festu.
Ríkisútvarpið var á föstudags-morgun með stutt en fróðlegt
og skemmtilegt viðtal við Höllu, sem
féll einkar vel inn í það andrúm sem
við öndum í þessa dagana.
Halla lýsti því svo að þær konursem reka Auður Kapital væru
ekki áhættufælnar, heldur áhættu-
meðvitaðar.
Hún gerði góða grein fyrir nýyrði,sem ugglaust á eftir að heyrast
oft næstu mánuði og misseri,
„áhættumeðvitundarleysi“.
Ímáli sínu var Halla afskaplegahófstillt, ekki með neinar árásir á
karlana og hún var síður en svo að
hvetja til þess að „konur tækju völd-
in“. Þvert á móti benti hún á að við-
skipti, eins og annað í lífinu, gengju
best fyrir sig, þegar jafnræði kynja
ríkti. Konur hefðu oft ólíka nálgun,
miðað við karla, en þörf fyrir beggja
nálgun væri jöfn.
Ætli áhættumeðvitund og áhættu-meðvitundarleysi séu ekki hið
ágætasta hanastél?
Halla Tómasdóttir
Áfram konur!
Ég hugsa um Ísland
þegar ég er beðin um
að skilgreina stíl minn.
Ingibjörg Pálmadóttir í
viðtali við Boat Inter-
national um hönnun
snekkju sinnar, 101.
Ég er búin að þurfa að svara hérna fyrir
gjörðir Íslendinga, m.a. við kennarana
mína […] þó svo að ég sjálf hafi ekkert
gert sem olli þessu.
Hrafnhildur Helgadóttir, myndlistarnemi í
Amsterdam, hefur hljótt um íslenskt ætt-
erni sitt.
Því er ástandið [á Íslandi] verra en
gjaldþrot. Með gjaldþroti byrjar ein-
staklingurinn með hreint borð eftir
tæpan áratug en það er ekki svo einfalt
nú.
Þórólfur Matthíasson, prófessor í
hagfræði við Háskóla Íslands.
Það er sem hafi verið með einhverjum
hætti klippt á samhengið milli fjármuna
og raunverulegra verðmæta.
Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, í
predikun sinni í Seltjarnarneskirkju.
Við erum staðráðnir í að halda áfram
vinnu okkar samkvæmt ströngustu
gæðastuðlum því þetta verkefni er
tákngervingur drauma allrar þjóð-
arinnar.
Úr bréfi frá hinu skapandi teymi ráð-
stefnu- og tónlistarhússins við Reykjavík-
urhöfn; Valdimir Ashkenazys tónlistar-
manns, Ólafs Elíassonar listamanns, Peer
Teglgaard Jeppesons arkitekts og Jasper
Parrotts ráðgjafa.
Breska leikskáldið Harold Pinter
var holdgervingur bylgju í breskri
leikritun sem nefndist „The Angry
Young Man“ (Reiði ungi maðurinn), á
seinni hluta liðinnar aldar. Vá! Ég
hljóma bara eins og ég ætti lögheimili á
Þjóðminjasafninu!
Ungi reiði maðurinn getur kannski kennt
okkur í dag að beina reiði okkar í heilbrigðan
og réttan farveg. Það er okkur bæði hollt og
gott.
Auðvitað viljum við ekki sjá blóð renna, eins
og mér er sagt að Egill Helgason hafi sagt ein-
hvers staðar.
Við erum engir villimenn, en ógjarnan viljum
við þola órétt. Það er bara heilbrigt sjónarmið.
Óli Björn Kárason sagði í Kastljósi í gærkvöld
(föstudagskvöld) að Bretar hefðu framið efna-
hagslegt hryðjuverk gegn okkur. Ég tek undir
þau orð hans og er jafnreið og hann. Það var
svolítið skondið að sjá Óla Björn í hlutverki
reiða unga mannsins (miðaldra) og val-
kyrjuna Þórhildi Þorleifsdóttur í hlut-
verki diplómatsins! Öðru vísi mér áður
brá!
Fjármálahýenur heims hafa hóp-
ast hingað til lands undanfarna
daga, allar sem ein, með blóðbragð
í munninum vegna þess að þær
telja að hér geti þær ryksugað
upp eignir okkar Íslendinga
fyrir nánast ekki neitt.
Hótelin í Reykjavík eru
sneisafull og sannast hér
enn einu sinni, að eins dauði
er annars brauð. Fjármála-
sérfræðingar og lögfræðilegir ráðu-
nautar hýenanna hreiðra um sig á hót-
elunum og hamast svo við að knýja á dyr
skilanefnda, Fjármálaeftirlits, bankaráðherr-
ans og fleiri, með það fyrir augum að fá að
kaupa eignir og skuldir sem er að finna í söfn-
um Landsbanka, Kaupþings og Glitnis.
Vitanlega er ekki eftir litlu að slægjast. Eignir
bankanna þriggja í sumar voru rúmlega 14 þús-
und milljarðar króna, þannig að þótt þær hafi
dregist saman, í því gjörningaveðri sem gengið
hefur yfir banka- og viðskiptalíf undanfarnar vik-
ur, þá eru að sjálfsögðu gífurleg verðmæti eftir í
eignasöfnum bankanna. Verðmæti sem eru eign
okkar Íslendinga, eftir að viðskiptabankarnir þrír
hafa verið þjóðnýttir.
Heimsklúbbur fjármálahýenanna á sér forystu-
mann, sem heitir Sir Philip Green. Hann kom
hingað fyrir tíu dögum eða svo, með það fyrir aug-
um að sjúga til sín með 95% afslætti skuldir Baugs
við Landsbankann, sem breskir fjölmiðlar hafa
sagt að séu á bilinu 1,5 til 2 milljarðar punda, en
það eru litlir 290 til 390 milljarðar króna!
Sörinn sjálfur hafði undirbúið komu sína hingað
til lands með því að leita skjóls hjá forsætisráð-
herra Breta, Gordon nokkrum Brown. Græni vildi
sem sé fá liðsinni forsætisráðherra síns til þess að
arðræna Íslendinga. Ég veit ekki nákvæmlega
hvað þeim Grænum og Brúnum fór á milli, en ég
held jafnvel að Brown hafi ekki verið svo Grænn
að hann hafi ekki áttað sig á því, að hann hafði
þegar gert okkur Íslendingum nægan óskunda
með því að beita hryðjuverkalögum á okkur og
setja þar með stærsta fyrirtæki Íslands, Kaup-
þing, á hausinn, með ómældum afleiðingum.
Þvílíkir nefapar, þeir Grænn og Brúnn! Halda
þeir virkilega að við látum bjóða okkur hvað sem
er?! agnes@mbl.is
Glitnir og aðrir bankar eiga mikla fjár-
muni í Indlandi en enginn hugsar um
það. Ég held að það séu yfir 100 millj-
ónir evra.
Bala Kamallakharan sem starfað hefur hjá
Glitni á Íslandi og er ásamt fjölskyldu sinni
strandaglópur á Indlandi eftir að hann var
beðinn um að fara fyrir stofnun Glitnis á
Indlandi.
Það vantar hjúkrunarfræðing, æsku-
lýðs- og menningarfulltrúa og reyndar
fólk í flest störf í bænum til sjós og
lands.
Björn Ingimarsson, sveitarstjóri í Langa-
nesbyggð segir sveitarfélög á landsbyggð-
inni lítið hafa fundið fyrir þenslunni og
finni lítið fyrir kreppu.
En það er alveg ljóst að orðspor okkar
er komið niður í kjallara.
Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sin-
fóníuhljómsveitar Íslands, eftir að jap-
anskt fyrirtæki, sem skipulagði tónleika
sveitarinnar í Japan, óskaði eftir að þeim
yrði frestað.
Ummæli
Græn hugsun! Mad-tímaritið
gerir grín að öllu og öllum.
BRÚNN
REUTERS
Agnes segir…
Grænn – Brúnn
Þvílíkir nefapar!
Grænn Breski auðkýfingurinn Sir Philip Green
hefur veitt fjármálahýenum heims forystu.
Brúnn Gordon Brown, for-
sætisráðherra Breta, notaði
litla Ísland í pólitískum til-
gangi heima fyrir og réðst á
okkur með hryðjuverkalög-
gjöfinni bresku.
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
INNLENT STAKSTEINAR
VEÐUR
’