Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008                            ! " #$    %&'  ( )                        * (! +  ,- . / 0     + -                        !!  "   # !!  "     ! ! $!  $     % 12       1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (               !!  "          # !!  "   :  3'45;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@).? $ $   &$ $  $ $      $ $     &$                         *$BCD             !    "# ! $  %   &   '    '   ()   ( *      !   %+ , - .   ", /    % *! $$ B *!   ' (  )   (   *  %  +% <2  <!  <2  <!  <2  ' * )  ,  " - . % /  C  !-                           $    0     % 10   ! % 6  2  2 $ $      (  ( *  "#$   * '  %+  ,      % B  .  $ .   (    "#  $(  %    *   * '     %+  , -  )   $   ( 01 ! !%22  % ! !3% %!,  " !4 $!   ! $!&$5 Auður í krafti kvenna var frumlegtog áhrifaríkt framtak sem Há- skólinn í Reykjavík og fleiri stóðu að, fyrir ekki svo mörgum árum.     Löngu tímabært, myndu margirsegja í dag. Ein glæsilegasta afurð þess fram- taks var að öllum líkindum stofnun fjárfesting- arfélagsins Auð- ur Kapital, sjóðs sem stofnaður var og rekinn er af konum.     Halla Tóm-asdóttir er forstjóri Auðar Kapital og virðist hún stýra skútu kvennanna af ör- yggi og festu.     Ríkisútvarpið var á föstudags-morgun með stutt en fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Höllu, sem féll einkar vel inn í það andrúm sem við öndum í þessa dagana.     Halla lýsti því svo að þær konursem reka Auður Kapital væru ekki áhættufælnar, heldur áhættu- meðvitaðar.     Hún gerði góða grein fyrir nýyrði,sem ugglaust á eftir að heyrast oft næstu mánuði og misseri, „áhættumeðvitundarleysi“.     Ímáli sínu var Halla afskaplegahófstillt, ekki með neinar árásir á karlana og hún var síður en svo að hvetja til þess að „konur tækju völd- in“. Þvert á móti benti hún á að við- skipti, eins og annað í lífinu, gengju best fyrir sig, þegar jafnræði kynja ríkti. Konur hefðu oft ólíka nálgun, miðað við karla, en þörf fyrir beggja nálgun væri jöfn.     Ætli áhættumeðvitund og áhættu-meðvitundarleysi séu ekki hið ágætasta hanastél? Halla Tómasdóttir Áfram konur! Ég hugsa um Ísland þegar ég er beðin um að skilgreina stíl minn. Ingibjörg Pálmadóttir í viðtali við Boat Inter- national um hönnun snekkju sinnar, 101. Ég er búin að þurfa að svara hérna fyrir gjörðir Íslendinga, m.a. við kennarana mína […] þó svo að ég sjálf hafi ekkert gert sem olli þessu. Hrafnhildur Helgadóttir, myndlistarnemi í Amsterdam, hefur hljótt um íslenskt ætt- erni sitt. Því er ástandið [á Íslandi] verra en gjaldþrot. Með gjaldþroti byrjar ein- staklingurinn með hreint borð eftir tæpan áratug en það er ekki svo einfalt nú. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Það er sem hafi verið með einhverjum hætti klippt á samhengið milli fjármuna og raunverulegra verðmæta. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, í predikun sinni í Seltjarnarneskirkju. Við erum staðráðnir í að halda áfram vinnu okkar samkvæmt ströngustu gæðastuðlum því þetta verkefni er tákngervingur drauma allrar þjóð- arinnar. Úr bréfi frá hinu skapandi teymi ráð- stefnu- og tónlistarhússins við Reykjavík- urhöfn; Valdimir Ashkenazys tónlistar- manns, Ólafs Elíassonar listamanns, Peer Teglgaard Jeppesons arkitekts og Jasper Parrotts ráðgjafa. Breska leikskáldið Harold Pinter var holdgervingur bylgju í breskri leikritun sem nefndist „The Angry Young Man“ (Reiði ungi maðurinn), á seinni hluta liðinnar aldar. Vá! Ég hljóma bara eins og ég ætti lögheimili á Þjóðminjasafninu! Ungi reiði maðurinn getur kannski kennt okkur í dag að beina reiði okkar í heilbrigðan og réttan farveg. Það er okkur bæði hollt og gott. Auðvitað viljum við ekki sjá blóð renna, eins og mér er sagt að Egill Helgason hafi sagt ein- hvers staðar. Við erum engir villimenn, en ógjarnan viljum við þola órétt. Það er bara heilbrigt sjónarmið. Óli Björn Kárason sagði í Kastljósi í gærkvöld (föstudagskvöld) að Bretar hefðu framið efna- hagslegt hryðjuverk gegn okkur. Ég tek undir þau orð hans og er jafnreið og hann. Það var svolítið skondið að sjá Óla Björn í hlutverki reiða unga mannsins (miðaldra) og val- kyrjuna Þórhildi Þorleifsdóttur í hlut- verki diplómatsins! Öðru vísi mér áður brá! Fjármálahýenur heims hafa hóp- ast hingað til lands undanfarna daga, allar sem ein, með blóðbragð í munninum vegna þess að þær telja að hér geti þær ryksugað upp eignir okkar Íslendinga fyrir nánast ekki neitt. Hótelin í Reykjavík eru sneisafull og sannast hér enn einu sinni, að eins dauði er annars brauð. Fjármála- sérfræðingar og lögfræðilegir ráðu- nautar hýenanna hreiðra um sig á hót- elunum og hamast svo við að knýja á dyr skilanefnda, Fjármálaeftirlits, bankaráðherr- ans og fleiri, með það fyrir augum að fá að kaupa eignir og skuldir sem er að finna í söfn- um Landsbanka, Kaupþings og Glitnis. Vitanlega er ekki eftir litlu að slægjast. Eignir bankanna þriggja í sumar voru rúmlega 14 þús- und milljarðar króna, þannig að þótt þær hafi dregist saman, í því gjörningaveðri sem gengið hefur yfir banka- og viðskiptalíf undanfarnar vik- ur, þá eru að sjálfsögðu gífurleg verðmæti eftir í eignasöfnum bankanna. Verðmæti sem eru eign okkar Íslendinga, eftir að viðskiptabankarnir þrír hafa verið þjóðnýttir. Heimsklúbbur fjármálahýenanna á sér forystu- mann, sem heitir Sir Philip Green. Hann kom hingað fyrir tíu dögum eða svo, með það fyrir aug- um að sjúga til sín með 95% afslætti skuldir Baugs við Landsbankann, sem breskir fjölmiðlar hafa sagt að séu á bilinu 1,5 til 2 milljarðar punda, en það eru litlir 290 til 390 milljarðar króna! Sörinn sjálfur hafði undirbúið komu sína hingað til lands með því að leita skjóls hjá forsætisráð- herra Breta, Gordon nokkrum Brown. Græni vildi sem sé fá liðsinni forsætisráðherra síns til þess að arðræna Íslendinga. Ég veit ekki nákvæmlega hvað þeim Grænum og Brúnum fór á milli, en ég held jafnvel að Brown hafi ekki verið svo Grænn að hann hafi ekki áttað sig á því, að hann hafði þegar gert okkur Íslendingum nægan óskunda með því að beita hryðjuverkalögum á okkur og setja þar með stærsta fyrirtæki Íslands, Kaup- þing, á hausinn, með ómældum afleiðingum. Þvílíkir nefapar, þeir Grænn og Brúnn! Halda þeir virkilega að við látum bjóða okkur hvað sem er?! agnes@mbl.is Glitnir og aðrir bankar eiga mikla fjár- muni í Indlandi en enginn hugsar um það. Ég held að það séu yfir 100 millj- ónir evra. Bala Kamallakharan sem starfað hefur hjá Glitni á Íslandi og er ásamt fjölskyldu sinni strandaglópur á Indlandi eftir að hann var beðinn um að fara fyrir stofnun Glitnis á Indlandi. Það vantar hjúkrunarfræðing, æsku- lýðs- og menningarfulltrúa og reyndar fólk í flest störf í bænum til sjós og lands. Björn Ingimarsson, sveitarstjóri í Langa- nesbyggð segir sveitarfélög á landsbyggð- inni lítið hafa fundið fyrir þenslunni og finni lítið fyrir kreppu. En það er alveg ljóst að orðspor okkar er komið niður í kjallara. Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sin- fóníuhljómsveitar Íslands, eftir að jap- anskt fyrirtæki, sem skipulagði tónleika sveitarinnar í Japan, óskaði eftir að þeim yrði frestað. Ummæli Græn hugsun! Mad-tímaritið gerir grín að öllu og öllum. BRÚNN REUTERS Agnes segir… Grænn – Brúnn Þvílíkir nefapar! Grænn Breski auðkýfingurinn Sir Philip Green hefur veitt fjármálahýenum heims forystu. Brúnn Gordon Brown, for- sætisráðherra Breta, notaði litla Ísland í pólitískum til- gangi heima fyrir og réðst á okkur með hryðjuverkalög- gjöfinni bresku. Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ INNLENT STAKSTEINAR VEÐUR ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.