Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008 SÝND Í KRINGLUNNI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA OG AKUREYRI BESTA MYNDIN TEDDY AWARDS BERLINALE FILM FESTIVAL „HUGLJÚF SKEMMTUN” - HS, MBL „MYND SEM EKKI ER HÆGT AÐ GLEYMA SVO AUÐVELDLEGA” - S.M.E., MANNLÍF SÝND Í KRINGLUNNI JÁKVÆÐASTA MYND ÁRSINS MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ -BBC -HJ.,MBLSÝND Á KEFLAVÍK OG SELFOSSI -IcelandReview -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ -S.M.E., MANNLÍF -DÓRI DNA, DV SPARBÍÓ á Journey To The Centre Of The Earth sýningar merktar með grænu850 krr SEX DRIVE kl. 6 - 8:10 - 10:30 B.i. 12 ára NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8:10 LEYFÐ HAPPY GO LUCKY kl. 8 B.i. 12 ára QUEEN RAQUELA kl. 10:20D B.i. 12 ára DIGITAL DEATH RACE kl. 10:20 B.i. 16 ára JOURNEY TO THE... kl.1:403D-3:503D-63D LEYFÐ 3D - DIGITAL WILD CHILD kl. 1:40 - 3:50 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ / KRINGLUNNI SEX DRIVE kl. 1:50 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára SEX DRIVE kl. 3:40 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP MAX PAYNE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára NIGHTS IN RODANTHE kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ PATHOLOGY kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára WILD CHILD kl. 3:40 - 8 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 1:50 - 4 LEYFÐ JOURNEY TO ... kl. 3:40 3D - 5:50 3D LEYFÐ 3D-DIGITAL TROPIC THUNDER kl. 10:20 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 LEYFÐ S.W. - CLONE WARS kl. 1:30 LEYFÐ WALL-E m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ / ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SEX DRIVE FER FRAM ÚR AMERICAN PIE Á 100 KM HRAÐA! MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! HVERNIG MYNDI LÆKNANEMI FRAMKVÆMA HIÐ FULLKOMNA MORÐ!? ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. SÝND Í KRINGLUNNI „VIÐBJÓÐSLEGA FYNDIN OG SKEMMTILEG GRÍNMYND. KLÁRLEGA EIN AF ÓVÆNTARI RÆMUMÁRSINS. TÉKKIÐ Á HENNI!” -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKA OG AKUREYRI TOPP GRÍNMYND Valið var erfitt í upphafi þriðja Air-waves-kvöldsins, það stóð á milli töff-aradúettanna Esju eða BB & Blake. Sá fyrrnefndi varð fyrir valinu, salurinn var orð- inn nokkuð þéttur þetta snemma kvölds og Esjumennirnir Daníel Ágúst og Krummi ollu engum vonbrigðum. Mjaðmahnykkir þeirra félaga bættu einhverjum töfrum við tónlistina og kynþokkinn nánast lak niður af sviðinu. Gott var að koma út í ferskt kvöldloftið eftir þennan funhita og rölta í Iðnó þar sem Ben Frost átti næsta leik á Bedroom Community- kvöldi. Þar var stemningin ívið rólegri, flottu vídeólistaverki var varpað á tjald í takt við raftónlist Bens sem leiddi fólk í hálfgerðan trans. Í listrænum hápunkti eins lagsins, sem var nánast þögn, missti einn áhorfandi bjór- flösku í gólfið með tilheyrandi hávaða og kippti fólki aftur til raunveruleikans.    Næst á eftir komu á svið stúlkurnar í Amiinu ásamt raftónlistarmanninum Kippa Kanínus. Þessi samsuða gekk mjög vel upp, krúttin urðu allt í einu svolítið röff. Eftir nokkra tóna frá Bandaríkjamanninum Sam Amidon var komið að Seabear í Hafnarhús- inu. Ég heyrði í þeim á Airwaves í fyrra í Iðnó og eitthvað fannst mér upp á vanta þá. Slíkt var ekki í boði nú, það var kraftur í sveitinni sem stóðst allar væntingar og vel það. Það átti vel við að Hjaltalín í viðhafnarútgáfu tæki við af Seabear, tvær heimilislegar hljóm- sveitir sem kalla á kaffi og eldhúsborð. Há- punktur tónleika Hjaltalín ef ekki hápunktur Airwaves var þegar lagið „Þú komst við hjartað í mér“ var leikið og stuðkóngurinn Páll Óskar var kallaður á sviðið. Salurinn trylltist og þegar Páll bað fólk um að klappa fór hver einasta lúka á loft.    Valgeir Sigurðsson átti næstur leik í Iðnóen þegar þangað var komið hafði dag- skránni seinkað um klukkutíma. Er það óvið- unandi á slíkri hátíð. Valgeir byrjaði hálf- brösulega vegna tækniörðugleika en fann fljótt taktinn og náði upp góðri stemningu. Kvöldinu lauk svo á Motion Boys á Nasa. Ekki sá fyrir endann á röðinni sem hafði myndast fyrir utan staðinn, fólk var greinilega komið í þörf fyrir að skekja skankana. Motion Boys stóðust allar skemmtanavæntingar en það verður að segjast að Björn trommari hefði getað staðið einn fyrir stuðinu, svo öflugur var hann á settinu. ingveldur@mbl.is Blússandi kynþokki og röff krútt FRÁ AIRWAVES Ingveldur Geirsdóttir »Hápunktur tónleika Hjaltalín ef ekki hápunktur Airwaves var þegar lagið „Þú komst við hjartað í mér“ var leikið og stuðkóngurinn Páll Óskar var kallaður á sviðið. Salurinn trylltist. Morgunblaðið/Árni Sæberg Heimilislegir Hjaltalín kom fram í viðhafnarútgáfu í Hafnarhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.