Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 51
51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008
ANDSTÆÐINGAR vísindakirkj-
unnar söfnuðust saman við Broad-
wayleikhús í fyrrakvöld, þar sem
verið var að frumsýna leikritið All
My Sons eftir Arthur Miller.
Sátu mótmælendurnir fyrir leik-
aranum Tom Cruise og eiginkonu
hans, leikkonunni Katie Holmes,
sem fer með hlutverk í verkinu.
Hjónin eru bæði í vísindakirkjunni
og er Cruise sagður einn af leiðtog-
um hennar í Bandaríkjunum.
Tom Cruise fór inn í húsið um
hliðarinngang og hitti því ekki mót-
mælendur sem héldu á skiltum þar
sem meðal annars stóð: „Hlauptu
Katie, hlauptu,“ „Vísindakirkjan
drepur“ og „Bjargið Katie og Suri,
haldið Tom“. Suri er dóttir
hjónanna.
Mótmælendurninr sögðust vera
að bregðast við fréttum um að
Holmes vildi yfirgefa þennan
óvenjulega sértrúarsöfnuð.
Hjónin Holmes og Cruise eru ekki
alltaf með mótmælendur á bakinu.
Mótmæltu
vísinda-
kirkjunni
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 19/10 kl. 14:00
Sun 26/10 kl. 14:00 Ö
Sun 2/11 kl. 14:00
Sun 9/11 kl. 14:00
Sun 16/11 kl. 14:00
Sun 23/11 kl. 14:00
Sun 30/11 kl. 14:00
Fjölskyldusöngleikur
Ástin er diskó - lífið er pönk
Mið 22/10 kl. 20:00 Ö
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö
Mið 29/10 kl. 20:00 Ö
Lau 1/11 kl. 20:00
Lau 8/11 kl. 20:00
Kostakjör í október
Hart í bak
Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 U
Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 U
Fim 30/10 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Þri 4/11 kl. 14:00 Ö
síðdegissýn.
Fim 6/11 6. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 U
Fim 13/11 kl. 14:00 U
síðdegissýn.
Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00
Ath. auka síðdegissýningar
Kassinn
Utan gátta
Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Fös 24/10 kl. 21:00 Ö
Sun 26/10 kl. 21:00 U
Fim 30/10 kl. 21:00 Ö
Fös 31/10 kl. 21:00 Ö
Ath. sýningatíma kl. 21
Sá ljóti
Mið 22/10 kl. 20:00 F
fl og fáh - laugum
Fim 23/10 kl. 20:00 F
fnv - sauðárkróki
Þri 28/10 kl. 20:00 F
fs- keflavík
Mið 29/10 kl. 10:00 F
fss - selfoss
Mið 29/10 kl. 14:30 F
fss - selfoss
Mið 12/11 kl. 21:00
Fös 14/11 kl. 21:00
Lau 15/11 kl. 21:00
Fim 20/11 kl. 21:00
Lau 22/11 kl. 21:00
Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv.
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 19/10 kl. 11:00
Sun 19/10 kl. 12:30 Ö
Sun 26/10 kl. 13:30
Sun 26/10 kl. 15:00
Sun 2/11 kl. 13:30
Sun 2/11 kl. 15:00
Sun 9/11 kl. 13:30
Sun 9/11 kl. 15:00
Síðustu sýningar
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00 U
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U
Fös 31/10 kl. 22:00 Ö
ný aukas.
Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U
Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U
Lau 15/11 kl. 19:00 U
Lau 15/11 kl. 22:00 U
Mið 19/11 10. kort kl.
20:00
U
Fim 20/11 11. kort kl.
20:00
U
Fös 21/11 12. kort kl.
19:00
U
Fös 21/11 13. kort kl.
22:00
U
Lau 29/11 14. kort kl.
19:00
U
Lau 29/11 kl. 22:00 U
Sun 30/11 15. kort kl. 16:00 U
Lau 6/12 kl. 16:00 U
Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 U
Sun 7/12 17. kort kl. 20:00 U
Fim 11/12 18. kort kl. 20:00
Fös 12/12 19. kortkl. 19:00 Ö
Athugið! Ekki hægt að hleypa í sal eftir að sýning hefst.
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U
Þri 21/10 aukas kl. 20:00 U
Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 U
Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 U
Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 kl. 22:00 U
Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 21. kort kl.
22:00
U
Sun 2/11 20. kort kl.
16:00
U
Mið 5/11 22. kort kl.
20:00
Ö
Fim 6/11 23. kort kl.
20:00
U
Fös 14/11 24. kort kl.
19:00
U
Fös 14/11 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 22/11 25. kort kl.
19:00
U
Lau 22/11 kl. 22:00
Sun 23/11 aukas. kl. 20:00
Fös 28/11 26. kortkl. 19:00 Ö
Fös 28/11 aukas kl. 22:00
Fim 4/12 aukas kl. 20:00
Fös 5/12 aukas kl. 19:00
Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 19/10 kl. 14:00
síðasta sýn.
Sun 26/10 kl. 13:00
ath! sýn.artími. allra síðasta sýning
Allra síðustu sýningar.
Laddi (Stóra svið)
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Fös 7/11 kl. 23:00 U
Fim 13/11 kl. 20:00 U
Þri 25/11 kl. 20:00 Ö
Sun 30/11 kl. 20:00 U
Mið 3/12 aukas kl. 20:00
Fýsn (Nýja sviðið)
Sun 19/10 17. kort kl. 20:00 U Mið 22/10 aukas kl. 20:00 Fim 23/10 síð.sýn kl. 20:00 U
Allra síðustu sýningar
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U
Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U
Lau 15/11 kl. 15:00 U
Þri 18/11 kl. 20:00 U
Lau 22/11 kl. 15:00 Ö
Þri 25/11 kl. 20:00 U
Mið 26/11 kl. 20:00 U
Lau 29/11 kl. 15:00 U
Gangverkið (Litla sviðið)
Sun 19/10 kl. 20:00
síðasta sýn.
Sett upp af Nemendaleikhúsi LHÍ
Private Dancer (Stóra svið)
Fim 30/10 frums. kl. 20:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 Sun 2/11 kl. 20:00
Uppsetning Panic Productions. Aðeins þrjár sýningar.
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Músagildran (Samkomuhúsið)
Sun 19/10 2. kort kl. 20:00 U
Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U
Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 22:00
Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U
Fim 6/11 11kortakl. 20:00 Ö
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Aðventa ((ferðasýning))
Fim 6/11 sóltún kl. 14:00 F
Þri 2/12 í iðnó kl. 14:00
Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00
Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00
Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00
Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning)
Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F
Mið 3/12 kl. 10:00 F
kópahvoll
Fim 4/12 kl. 10:00 F
bókasafn mosfellsbæjar
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mið 5/11 kl. 09:45 F
leikskólinn skerjagarður
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Sun 19/10 aukas. kl. 20:00 U
Janis 27
Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00
Þjóðlagaveisla - Söngbók Engel Göggu Lund
Sun 26/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Endurfundir Lækjarbrekka 1980 til 1990
Fim 23/10 kl. 20:00
Dansaðu við mig
Fös 24/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Fim 30/10 kl. 20:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Retro Stefson Tónleikar
Lau 1/11 kl. 20:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Nýja svið)
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 15:00
Lau 1/11 kl. 15:00
Lau 1/11 kl. 20:00 Ö
Sun 2/11 kl. 16:00 U
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00
Lau 15/11 kl. 20:00 U
Sun 16/11 kl. 16:00
Fös 21/11 kl. 20:00 U
Lau 29/11 kl. 15:00
Lau 29/11 kl. 20:00
Fös 5/12 kl. 20:00
Lau 13/12 kl. 17:00
ath sýn.artíma ! jólahlaðborð
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00 U
Lau 22/11 kl. 20:00 U
Fös 28/11 kl. 20:00
Lau 6/12 kl. 20:00
Fös 12/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
ÍSLANDSVINKONAN Joanna
Newsom hefur ákveðið að styðja
forsetaframboð Baracks Obama til
Bandaríkjaforseta með því að halda
fría tónleika honum til heiðurs.
Tónlistarunnendur í Reno í Nevada
geta fengið fría miða á tónleikana á
mánudag gegn framvísun persónu-
skilríkja er sanna að þeir séu úr
Nevada-ríki.
Með framtakinu vill tónlist-
arkonan unga ekki bara lýsa yfir
stuðningi við Obama sem næsta for-
seta Bandaríkjanna heldur líka
hvetja ungt fólk í ríkinu til þess að
kjósa. Á meðal annarra tónlistar-
manna er hafa stutt Obama opin-
berlega eru Bruce Springsteen,
Vampire Weekend, Beastie Boys og
Franz Ferdinand.
Joanna spil-
ar frítt fyrir
Obama
Newsom Ein margra listamanna
sem hvetja fólk til að kjósa.
KOKKAR í Valletta á Möltu voru
stórtækir á föstudagskvöldið, þeg-
ar þeir tóku höndum saman og eld-
uðu ítalska hrísgrjónaréttinn ris-
otto í 520 kílóa pönnu sem hæfir
tröllum. Tilefnið var góðgerðar-
samkoma við höfnina.
Hrísgrjónin voru soðin í kjötsoði
og bragðbætt með osti og völdum
kryddjurtum. Mun maturinn hafa
runnið ljúflega niður í 3.000 gesti,
sem kláruðu allt af pönnunni. Reuters
Mettuðu
þrjú þús-
und manns