Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 46
46 Krossgáta
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008
LÁRÉTT
1. Jörð fær bor til baka frá afkvæmi. (6)
3. Einhvern veginn bogna fleiri í Jerúsalem.
(6,6)
8. Óvitlausar fá flutning frá dómsmálum. (9)
9. Amstur ASÍ nær að búa til mastur. (9)
10. Tillitssamur missir strit sitt og verður án
lyktar. (7)
12. Samkoma fyrir hópa sýna líkamshluta. (7)
14. Fóru hálfvegis með glingur í bendu. (9)
16. Fljótur bragur hjá biluðum. (8)
17. Hefur sár vegna tónbils. (6)
18. Hljóðfæri sem ball byggist á. (7)
21. Heilbrigði hrósið á stofnun. (11)
23. Heimskur nær að fá sér tryggingarfélag. (5)
25. Fræ vill verða að æxlunarfæri. (7)
26. Sjá ef til vill mína flækjast í erlendu landi.
(7)
27. Yfirsjón bað fyrir frægum sjófara eða svo
var sagt. (7)
28. Víður stendur sig vel í rúminu. (8)
30. Tali um klett sem lífsviðurværi. (9)
32. Tekur einingu með í kaupfélag. (6)
33. Naumlega hávaðinn berst til Gunnars með
málsbótum. (10)
LÓÐRÉTT
1. Náinn ættingi gerður úr gömlum skít. (8)
2. Filippseyingur hittir Biblíupersónu og sýnir
virðingu. (7)
4. Ekkert fyrir þakhæð eða það að fara of hátt.
(5)
5. Lagagrein sú við LÍN gefur lyf. (7)
6. Ekki karl sem er hreinsaður. (7)
7. Hljóð sem sökk ekki. (5)
11. Lykt af fótgangandi. (5)
13. Ekkert sérstakur hluti í bók finnst á sverði.
(10)
15. Ekki mikið vesen með auðmýkt. (9)
16. Hlaupa með mataráhöld. (7)
19. Mild hjá handriði í hlýindunum. (10)
20. Ó, erlent sjónvarp stjórnar afdráttarlausum.
(9)
21. Hversu lík getur slík orðið bölvuðum. (9)
22. Plaffaði á veröld á pól. (9)
24. Safnar einhvern veginn fyrir kryddi. (7)
29. Með nútíma en án testamentis birtist lík. (5)
31. Vinsæll réttur í Níkaragva? (4)
VERÐLAUN eru veitt
fyrir rétta lausn kross-
gátunnar. Senda skal
þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausninni í um-
slagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Há-
degismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til
að skila úrlausn kross-
gátu 19. október rennur út næsta föstudag.
Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 26.
október. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í
vinning. Vinningshafi krossgátunnar 12.
október sl. er Guðný Elínborgardóttir, Sig-
túni 27, 450 Patreksfirði. Hún hlýtur í verð-
laun bókina Laxveiðar í Jemen eftir Paul
Torday. Mál og menning gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang