Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 31
3 4 1. Við Pálsfjall hefur myndast ketill þar sem jarðhitasvæði við botn jökulsins hefur brætt hann. Þar sem jökullinn hefur sigið safnast fyrir vatn sem hefur bráðnað af yfirborði hans. 2. Rannsóknirnar eru víðfemar og því er leiðangrinum skipt í nokkrar smærri einingar. Í Grímsvötnum er verið að mæla þykkt öskulaga. 3. Finnur og Sjöfn hafa farið í vor- ferðir Jöklarannsóknafélagsins í nærri tvo áratugi. Finnur heldur á kjarnabornum sem notaður er til af- komumælinga. 4. Afkomumælingar eru hluti af starfi Jöklarannsóknafélags Íslands. Boraðar eru holur víðsvegar um jökulinn og mælt hversu mikill snjór hefur fallið síðasta veturinn. 5. Við jökulröndina liggur þunnt lag af ösku og sandi yfir jöklinum. Grái liturinn verður þess valdandi að 90% af orku sólargeislanna bræða jökulinn í stað 10% ef jökullinn væri hreinn.             !" #$ "    !  " # $ % % 31 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.