Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 32
32 Myndalbúmið MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008 Barnapía Átján ára og stolt barnapía Bryn- dísar Jakobsdóttur söngkonu. Hún var jafn- yndisleg þá og nú. Í góðum gír Með sítt að aftan um jólaleytið heima í Safamýrinni. Brúðkaupsdagurinn Svona vorum við Kristján tryllingslega hress á brúðkaupsdaginn 8. júní 2001, enda í þann veginn að skera brúðkaupstertuna. Með pabba Ég og Guðjón Ingi, bróðir, svolítið luraleg, ásamt teinréttum föður okkar, Guðjóni Sigurbjörnssyni, í kirkjugarðinum á Stokkseyri. Þjóðhátíð 2003 Með Gaua í Gíslholti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið sem ég fékk að halda þjóðhátíðarræðuna. V-dagurinn Baksviðs með Þorgerði Katrínu á V-deginum í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum, þar sem margar konur töluðu um ónefnuna á sér. Frumsýning Ég ásamt Nönnu Kristínu Magnúsdóttur, leikkonu, Ingunni Ásdísardóttur, leikstjóra, og Jórunni Sigurðardóttur, leikhússtjóra Kaffileikhússins, þar sem leikrit mitt, Bannað að blóta í brúðarkjól, var sett upp. G erður Kristný, rithöfundur,hefur skrifað á annan tugbóka fyrir börn og full-orðna; skáldsögur, fræði- bækur, ljóðabækur, smásögur, ævisögu og leikverk. Hún hlaut Bókaverðlaun barnanna fyrir Mörtu smörtu og Bók- menntaverðlaun Halldórs Laxness fyrir Bátur með segli og allt. Fyrir bók sína Myndin af pabba – Saga Thelmu hlaut Gerður Blaðamannaverðlaun Íslands 2005. Hennar nýjasta verk draugasagan Garðurinn, sem kom út í vikunni, er hugsuð fyrir 10 ára börn og eldri. Gerður er gift Kristjáni B. Jónassyni formanni Félags íslenskra bókaútgef- enda. Þau eiga synina, Skírni, bráðum fjögurra ára, og Hjalta 9 mánaða. Lítill prestur Í þessari múnderingu mætti Skírnir, sonur minn, í brúðkaup systur minnar fyrr á árinu. Skírn Með vinkonum mínum, Hönnu Rúnu Vigfúsdóttur og Mörtu Maríu Jónasdóttur í skírn Hjalta í janúar 2008. ÆSKAN FJÖLSKYLDAN STARFIÐ Brúðhjónin „Séra“ Skírnir Synir mínir Skírnir lítur bróður sinn Hjalta fyrst augum. Gerður Kristný VINIRNIR Krullóttur krakki Í góðum f́élagsskap
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.