Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008 - S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! S.V. MBL Sýnd kl. 2 og 4 “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ “REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER. SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI” -T.S.K., 24 STUNDIR Hið klassíka ævintýri um Skjaldbökuna og Hérann í nýrri og skemmtilegri útfærslu. Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! Steve Cogan fer á kostum sem leiklistakennari með stóra drauma um eigin feril í grínmynd sem sló í gegn á Sundance Frá höfundum SOUTH PARK ( BIGGER, LONGER, UNCUT ) og TEAM AMERICA „ Linnulaus hlátur! þú missir andann aftur og aftur!“ - Rolling Stone „ Hrikalega fyndin“ - Auddi Blöndal SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ax Payne kl. 5:45D - 8D - 10:15D B.i. 16 ára ax Payne kl. 1D - 3:30D - 5:45D - 8D - 10:15D LÚXUS ouse Bunny kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ eykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára urn After Reading kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 3 - 5:30 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 1 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ Lukku Láki kl. 1 - 3 LEYFD Skjaldbakan og Hérinn kl. 1 - 3 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 6, 8 og 10Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 -bara lúxus Sími 553 2075 eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! Sýnd kl. 2 og 4 Sýnd kl. 8 og 10 -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ -S.M.E., MANNLÍF -DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR -IcelandReview Hið klassíka ævintýri um Skjaldbökuna og Hérann í nýrri og skemmtilegri útfærslu. Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. Sýnd kl. 2 - 4 og 6 HUGLJÚF OG SKEMMTILEG MYND UPPFULL AF FRÁBÆRUM LEIKKONUM MYND SEM ALLAR KONUR VERÐA AÐ SJÁ Ver ð a ðei ns 650 kr. Ver ð a ðei ns 650 kr. 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - Þ.Þ., DV GÁFUR ERU OFMETNAR ildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ SÝND Í SMÁRARBÍÓI HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRARBÍÓI HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is AIRWAVES lýkur endanlega í kvöld og ætlar viðburðafyrirtækið Jón Jónsson að leggja sitt af mörk- um svo hægt sé að ljúka atinu með stæl. Þannig mun DJ Margeir koma fram á Nasa í kvöld, dyggilega studdur af níu manna strengjasveit. Það er Samúel Samúelsson, Sammi í Jagúar, sem hefur útsett fyrir sveit- ina og einnig kemur Daníel Ágúst við sögu. „Ég fékk það verkefni að búa til eitthvað einstakt fyrir lokað partí sem var haldið í febrúar á þessu ári,“ útskýrir Margeir. „Ég fékk ansi lausan taum þannig að ég fór að hugsa þetta vel villt og kom niður á þessa hugmynd, að út- setja strengi yfir plötusnúðasett. Fljótlega kom Sammi til liðs við mig, honum fannst þetta frábær hug- mynd og við hlógum mikið þegar við vorum að vinna þetta og töluðum um þetta sem DJ Margeir og Sinfó.“ Margeir segir að ekki hafi verið hlaupið að því að setja þetta saman, þeir félagar hafi legið yfir þessu vel og lengi. „Þetta er líka unnið þannig að ég hef færi á að spinna frjálst undir strengjunum. Þetta þróast því oft í óvæntar áttir. Ég og Sammi gátum svo ekki hamið okkur og hófum að semja meira í viðbót við það sem fyr- ir lá frá því í febrúar.“ Bræðingur Samúel stjórnar strengjasveitinni en Margeir spinnur frjálst. DJ Margeir og Sinfó  Leikarinn Daniel Craig, er end- urtekur hlutverk sitt sem James Bond í Quantum of Solace, segist óska þess að njósnarinn hætti að reykja. Hann hefur þó ekkert á móti drykkju söguhetjunnar. „Ég vil ekki að Bond reyki,“ seg- ir leikarinn. „Ian Fleming skrifaði í bækur sínar að njósnarinn reykti allt að 60 sígarettum á dag. Ég gæti ekki gert það og svo hlaupið fjóra kílómetra, þetta passar bara ekki.“ Craig segir þó að Bond ætti að halda sig við kokteilana. „Í einni bókinni, Moonraker, er Bond að fara að spila póker í klúbbi með vonda gæjanum. Þá pantar hann bensendrín frá M16, sem er spítt, er hann blandar svo út í Dom Perignon. Þannig byrjar hann kvöldið.“ Vill að Bond hætti að reykja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.