Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 58
FRAMLEIÐSLA á fjórðu kvikmynd- inni um fyrrverandi CIA-njósnarann Jason Bourne er í framleiðslu. Þetta verður fyrsta myndin sem ekki er gerð eftir bók rithöfundarins Ro- berts Ludlums er skapaði persónuna. Hann skrifaði aðeins þrjár bækur um kappann fyrir dauða sinn árið 2001. Eftir dauða hans tók spennurithöf- undurinn Eric Van Lustbader þó upp þráðinn og hefur skilað þremur sög- um til viðbótar um Jason Bourne. Leikstjórinn Paul Greengrass leikstýrir nýju myndinni en hann gerði einnig þær tvær síðustu. Búist er við því að leikarinn Matt Damon fari aftur með hlutverk Bournes en kvikmyndafyrirtækið Universal hef- ur ekki staðfest það. Kvikmyndirnar um Bourne hafa notið mikilla vinsælda og þótt með betri spennumyndum sem komið hafa frá Draumaverksmiðjunni á seinni árum. Bourne mun snúa aftur Reuters Damon Ekki er ljóst hvort Matt Damon leikur njósnarann að nýju. 58 Útvarp | sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. Séra Jóhanna Sigmarsdóttir prófastur í Múlapró- fastsdæmi flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ársól. Njörður P. Njarðvík. 09.00 Fréttir. 09.03 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Mitt nafn er Steinn Steinarr, skáld. Ég kvaðst á við fjandann. Umsjón: Haukur Ingvarsson. (3:3) 11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogs- kirkju. Sr. Guðrún Karlsdóttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Ísland og Evrópusambandið. Halldóra Friðjónsdóttir. (7:8) 14.00 Útvarpsleikhúsið: Dauði trúðs- ins eftir Árna Þórarinsson. Leikgerð: Hjálmar Hjálmarsson. Meðal leik- ara: Hjálmar Hjálmarsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Þór Tulinius, Hjalti Rögnvaldsson, Guðrún S. Gísla- dóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir. Tónlist: Hallur Ingólfsson. (4:5) 15.00 Hvað er að heyra?. Liðstjórar: Gautur Garðar Gunnlaugsson og Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum sópransöngkonunnar Inessu Galante og Jónasar Ingi- mundarsonar píanóleikara í Tíbrá, tónleikaröð Salarins í Kópavogi 20. september sl. Á efnisskrá eru söngvar eftir Pjotr Tsjajkofskíj og Sergej Rakhmanínoff og óperuaríur eftir Alfredo Catalani, Giuseppe Verdi ofl. 17.30 Úr gullkistunni. Erindi Sig- urðar Nordals um Þorstein Erlings- son skáld frá 1958. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 19.40 Öll þau klukknaköll. Ágúst frá Möðruvöllum ræðir við prestskonur í dreifbýli á öldinni sem leið. 20.30 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (e) 21.10 Orð skulu standa. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnars- dóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.15 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (e) 23.00 Andrarímur. í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist. 08.00 Barnaefni 11.05 Gott kvöld (e) 11.55 Viðtalið: Amr Mo- ussa (e) 12.30 Silfur Egils 13.55 Saga Indlands (The Story of India: Tvö höf mætast) (e) (5:6) 14.55 Martin læknir (Doc Martin) (e) (1:2) 15.45 Isabel Allende (Isa- bel Allende) (e) 16.50 Kínverskar krásir (Chinese Food Made Easy) (6:6) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Risto (e) (5:6) 17.35 Slöngustrákurinn og sandkastalinn (e) 17.50 Risto (e) (6:6) 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Svartir englar Text- að á síðu 888 í Textavarpi. Bannað börnum. (5:6) 20.30 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Eva María Jónsdóttir ræðir við Ilmi Kristjánsdóttur leikkonu. Textað á síðu 888. 21.10 Sunnudagsbíó – Blóraböggull (The Hud- sucker Proxy) Eftir að for- stjóri iðnfyrirtækis styttir sér aldur ákveða stjórn- armenn að ráða fávita í hans stað svo að hlutabréf- in falli í verði og þeir geti hirt fyrirtækið fyrir lítið fé. Aðalhl. Tim Robbins, Jennifer Jason Leigh, Paul Newman, Charles Durning, John Mahoney. 23.05 Hringiða (En- grenages) Bannað börn- um. (3:8) 23.55 Silfur Egils (e) 01.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnefni 11.30 Latibær 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Nágrannar 14.15 Chuck 15.10 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 15.40 Logi í beinni Skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar sem fær við- mælendur í heimsókn. 16.25 Spjallþáttur Jon Stewart: Vikuútgáfan (The Daily Show: Global Edition) 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur (60 Min- utes) 18.30 Fréttir 18.59 Íþróttir 19.05 Veður 19.10 Mannamál Sig- mundur Ernir Rúnarsson fær til sín gesti. 19.55 Sjálfstætt fólk Um- sjón hefur Jón Ársæll Þórðarson. 20.30 Dagvaktin 21.05 Tölur (Numbers) 21.50 Á jaðrinum (Fringe) 22.35 60 mínútur (60 Min- utes) 23.20 Tímaflakkarinn (Jo- urneyman) 00.05 Mannamál Sig- mundur Ernir Rúnarsson fær til sín gesti. 00.40 Algjör ljóska (To- tally Blonde) 02.15 Jólaengillinn (When Angels Come To Town) Aðalhlutverk leikur Peter Falk. 03.45 Á jaðrinum (Fringe) 04.30 Tölur (Numbers) 05.10 Dagvaktin 05.40 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 06.05 Fréttir 06.30 Formúla 1 2008 (F1: Kína / Kappaksturinn) 09.10 Spænski boltinn (Atl. Madrid – Real Ma- drid) 10.50 F1: Við rásmarkið 11.30 Formúla 1 2008 (F1: Kína / Kappaksturinn) 13.20 US Open (US Open) 15.30 Þýski handboltinn (Lemgo – Hamburg) 16.50 Spænski boltinn (Atl. Bilbao – Barcelona) Bein útsending. 18.50 Meistarad. Evrópu 19.30 NFL deildin (NFL Gameday 08/09) 20.00 NFL deildin (Green Bay – Indianapolis) Bein útsending. 23.00 F1: Við endamarkið 23.40 Bardaginn mikli (Sugar Ray Robinson – Jake LaMotta) 08.00 Say Anything 10.00 Adventures of Shark Boy and L 12.00 Who Framed Roger Rabbit 14.00 Say Anything 16.00 Adventures of Shark Boy and L 18.00 Beauty Shop 20.00 Who Framed Roger Rabbit 22.00 Irresistible 24.00 Michel Vailant 02.00 Breathtaking 04.00 Irresistible 06.00 The Queen 08.35 Tónlist 08.55 Moto GP Frá næst- síðasta móti ársins sem fór fram í gær. (e) 13.10 Dr. Phil (e) 15.25 What I Like About You (e) 15.50 Frasier (e) 16.15 America’s Next Top Model (e) 17.05 Innlit / Útlit (e) 17.55 How to Look Good Naked (e) 18.45 Singing Bee Að þessu sinni etja Vífilfell og VÍS kappi. Kynnir er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (e) 20.10 Robin Hood Bresk þáttaröð fyrir alla fjöl- skylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. (9:13) 21.00 Law & Order: Speci- al Victims Unit (10:22) 21.50 Swingtown (10:13) 22.40 CSI: Miami (e) 23.30 30 Rock Bandarísk gamansería. (e) 00.00 Jay Leno (e) 01.40 Vörutorg 02.40 Tónlist 15.30 Hollyoaks 18.00 Seinfeld 20.00 The Dresden Files 20.45 Twenty Four 3 21.30 Happy Hour 22.00 My Boys 22.25 Help Me Help You 22.50 Seinfeld 00.30 Magick 00.55 Kenny vs. Spenny 01.20 Sjáðu 01.45 Tónlistarmyndbönd Fólkið sem ól mig upp var trúað. Það söng sumt í kirkjukórum eða kom jafnvel á annan hátt að kirkjustarfi. Það var því hluti af mínu um- hverfi að hlusta á útvarps- messur og fara í kirkju öðru hvoru. Enn í dag kemur yfir mig öryggiskennd barnsins þegar ég hlusta á útvarps- messur á sunnudögum. Nú er mikil þörf á að miðla fólki ör- yggiskennd. Það geta prest- ar oft á tíðum og auðvitað fagfólk í heilbrigðisstéttum, svo sem geðlæknar og sál- fræðingar. Ég heyrði viðtal við prest fyrir skömmu þar sem hann sagði að hann hefði haft tal af mörgu fólki sem leið illa og heyrt sögur um að fólk hefði tekið líf sitt. Hann gerði lauslega athugun hjá útfararstofum á því hvort menn þar sæju aukningu á sjálfsvígum en svo var ekki. Það er gleðiefni að fólk skuli standa af sér storminn í þess- um mæli ef svo er sem sýn- ist. Fjölmiðlar gætu í aukn- um mæli gefið boðskap trúar og kirkju aukið vægi í sínu umhverfi og það væri guðsþakkarvert að prestar nýttu vel krafta sína í þágu almennings sem þjáist á þeim hamfaratímum í efna- hagsmálum sem nú ganga yfir. Sumir eiga ekki trú en það er huggunarríkt fyrir alla að tala, ekki síst við þá sem kunna eitthvað fyrir sér í sálgæslu. gudrung@mbl.is ljósvakinn Morgunblaðið/RAX Trúi og huggast læt Guðrún Guðlaugsdóttir 07.30 Fíladelfía 08.30 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Morris Cerullo 13.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 Tónlist 15.30 Við Krossinn 16.00 David Wilkerson 17.00 CBN og 700 klúbb- urinn 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Billy Graham 23.00 Benny Hinn 23.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 snytt 21.35 TV-aksjonen Blå Kors 22.05 Seks grader som forandrer verden 23.00 Uka med Jon Stewart 23.25 Norsk på norsk jukeboks NRK2 12.00 Sport Jukeboks 13.55 Drep ikke en sangfugl 16.00 Norge rundt og rundt 16.25 Faktor 16.55 Den lunefulle naturen 17.25 Verdensarven 17.40 Gros- vold 18.25 Viten om 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Hovedscenen 21.05 Dagens Dobbel 21.10 Twilight Samurai SVT1 10.25 Debatt 11.10 Daddy’s Love 12.00 Toppform 12.30 Videokväll hos Luuk 13.00 Dansband- skampen 14.30 Ur svenska hjärtans djup 15.00 Rid- sport: Världscuphoppning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Saltön 17.15 Hemliga svenska rum 17.30 Rapport 17.55 Regionala nyheter 18.00 Andra Avenyn 18.30 Sportspegeln 19.15 Ashes to ashes 20.10 Barnet och orden – om språk i förskolan 20.40 Lev ännu längre 21.10 Byss 21.25 Brottskod: Försvunnen 22.10 Carin 21:30 SVT2 12.00 Takashi Murakami leker med konsten 12.30 Vem vet mest? 15.00 I love språk 16.00 Sverige! 17.00 Nigel Kennedy i Polen 18.00 Dokument inifrån 19.00 Aktuellt 19.15 Agenda 20.00 Dokument ut- ifrån 20.50 Rapport 21.00 Rakt på med K-G Bergs- tröm 21.30 Världens konflikter ZDF 9.00 Kult am Sonntag – Starke Frauen: Nena & Co. 10.45 heute 10.47 blickpunkt 11.15 ZDF.umwelt 11.45 Im Reich des Kublai Khan 13.30 heute 13.35 Tante Trude aus Buxtehude 15.00 heute 15.10 Sportreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 Setzen, sechs! 17.00 heute/Wetter 17.10 Berlin direkt 17.30 Expedition Erde 18.15 Inga Lindström: Ras- mus und Johanna 19.45 heute-journal/Wetter 20.00 Echo der Stars 21.30 ZDF-History 21.55 Das Philo- sophische Quartett 22.55 heute 23.00 Im Reich des Kublai Khan ANIMAL PLANET 10.00 Animal Cops Houston 12.00 Monkey Life 13.00 Pandamonium 14.00 Jungle 15.00 Groomer Has It 16.00 In Too Deep 17.00 Animal Park 18.00 Monkey Life 19.00 Planet Earth 20.00 Jungle 21.00 Animal Cops Phoenix 22.00 Animal Precinct 23.00 Animal Park BBC PRIME 10.00 Animal Hospital 11.00 Jane Eyre 13.00 2 Po- int 4 Children 14.30 Rick Stein’s Food Heroes 16.00 Model Gardens 17.00 Boss Women 17.40 I’ll Show Them Who’s Boss 19.00 Around the World in 80 Da- ys 21.00 How Mad Was King George? DISCOVERY CHANNEL 9.00 Scrapheap Challenge 10.00 American Chopper 12.00 Dirty Jobs 13.00 Ultimate Survival 14.00 Really Big Things 15.00 Deadliest Catch 16.00 Miami Ink 18.00 American Chopper 19.00 Myt- hbusters 20.00 Smash Lab 21.00 FutureCar 22.00 Oil, Sweat and Rigs 23.00 Kill Zone EUROSPORT 10.00 Touring car 10.30 Motorcycling 11.30 Tennis 13.30 Futsal 15.00 Snooker 16.30 Touring car 17.00 Motorsports 17.30 Boxing 19.00 Snooker 22.00 Futsal 23.00 Motorsports HALLMARK 9.30 Touched by an Angel 11.10 Time at the Top 12.50 Mr. Music 14.20 Mermaid 16.00 Just a Dream 17.40 Wild at Heart 19.20 Lion In Winter 20.50 Defending Our Kids MGM MOVIE CHANNEL 9.15 Wuthering Heights 11.00 Undercover Blues 12.30 Reckless 14.00 Shadows and Fog 15.25 Electric Dreams 17.00 I Shot Andy Warhol 18.40 Neon City 20.25 Kidnapped 22.10 Audrey Rose NATIONAL GEOGRAPHIC 9.00 Egypt: Secret Chambers Revealed 10.00 Mons- ter Moves 11.00 Air Crash Investigation 17.00 Predator CSI 18.00 World’s Toughest Fixes 19.00 Big, Bigger, Biggest 20.00 Great Escape: The Untold Story 21.00 America’s Hardest Prisons 22.00 I Sho- uld Be Dead 23.00 Predator CSI ARD 12.30 Die singenden Engel von Tirol 14.00 Helmut Lotti – Swing Memories 14.30 ARD-Ratgeber: Heim + Garten 15.00 Tagesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Blutgeld 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenst- raße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Ta- tort 19.40 Anne Will 20.45 Tagesthemen 21.03 Das Wetter 21.05 ttt-extra: Die 60. Frankfurter Buch- messe 21.50 Brain – Wussten Sie schon …? 22.20 Love Song für Bobby Long DR1 10.10 Boxen 10.25 OBS 10.30 SPAM 10.55 Skum TV 11.10 Angora by night 11.35 Family Guy 12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 12.45 Sommer 13.45 HåndboldSøndag 15.30 Bamses Billedbog 16.00 De store katte 16.30 TV Avisen med Sport 17.10 Hvor kragerne vender 18.00 Sommer 19.00 21 Søn- dag 19.40 SportNyt med SAS liga 19.55 Exodus DR2 10.31 Nephews dominans nu 11.10 Aqua – 90’er- dancens mestre 11.25 Fænomenet Anne Linnet 12.05 Benzindrengene – Gasolin’s unge år 12.35 60’er-idolet Peter Belli 13.00 Naturtid 14.00 I den hårde klasse 15.40 Peter Lund Madsen på dannel- sesrejse 16.00 Kulturguiden på DR2 16.30 Modige kvinder 17.00 Når døden os skiller 17.30 Med Allah i skole 18.00 Frilandshaven 18.30 Autograf 19.00 Monopolets Helte 19.50 Store Danskere – Niels Bohr 20.30 Deadline 20.50 Deadline 2. Sektion 21.20 Viden om 21.50 Smagsdommerne 22.30 Møde på Manhattan NRK1 12.15 Himmelblå 13.00 TV-aksjonen Blå Kors 15.30 Åpen himmel 16.00 Hvor er Alf! 16.15 Snill 16.30 TV-aksjonen Blå Kors 17.00 Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 17.55 TV-aksjonen Blå Kors 18.55 Himmelblå 19.40 TV-aksjonen Blå Kors 21.15 Kveld- 92,4  93,5 n4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klukkustundar fresti. stöð 2 sport 2 07.40 Fulham – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) 09.20 Liverpool – Wigan (Enska úrvalsdeildin) 11.00 4 4 2 . 12.10 Sheffield Wed- nesday – Sheffield Utd. (Enska 1. deildin) 14.10 Tottenham – Chelsea, 01/02 (PL Clas- sic Matches) 14.50 Stoke – Tottenham (Enska úrvalsdeildin) 16.50 Hull – West Ham 18.30 Man. Utd. – WBA (Enska úrvalsdeildin) 20.10 Middlesbrough – Chelsea 21.50 4 4 2 23.00 Arsenal – Everton (Enska úrvalsdeildin) 00.40 Aston Villa – Portsmouth ínn 18.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 19.00 Neytendavaktin 19.30 Íslands safarí Um- sjón: Akeem Richard Op- pong. 20.00 Mér finnst Umsjón: Kolfinna Baldursdóttir. 21.00 Vitleysan Grínist- arnir Þórhallur Þórhalls- son og Eyvindur Karlsson. 22.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 23.00 Í nærveru sálar Um- sjón: Kolbrún Bald- ursdóttir. 23.30 Grasrótin Umsjón: Daníel Haukur Arnarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.