Morgunblaðið - 19.10.2008, Side 32

Morgunblaðið - 19.10.2008, Side 32
32 Myndalbúmið MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008 Barnapía Átján ára og stolt barnapía Bryn- dísar Jakobsdóttur söngkonu. Hún var jafn- yndisleg þá og nú. Í góðum gír Með sítt að aftan um jólaleytið heima í Safamýrinni. Brúðkaupsdagurinn Svona vorum við Kristján tryllingslega hress á brúðkaupsdaginn 8. júní 2001, enda í þann veginn að skera brúðkaupstertuna. Með pabba Ég og Guðjón Ingi, bróðir, svolítið luraleg, ásamt teinréttum föður okkar, Guðjóni Sigurbjörnssyni, í kirkjugarðinum á Stokkseyri. Þjóðhátíð 2003 Með Gaua í Gíslholti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið sem ég fékk að halda þjóðhátíðarræðuna. V-dagurinn Baksviðs með Þorgerði Katrínu á V-deginum í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum, þar sem margar konur töluðu um ónefnuna á sér. Frumsýning Ég ásamt Nönnu Kristínu Magnúsdóttur, leikkonu, Ingunni Ásdísardóttur, leikstjóra, og Jórunni Sigurðardóttur, leikhússtjóra Kaffileikhússins, þar sem leikrit mitt, Bannað að blóta í brúðarkjól, var sett upp. G erður Kristný, rithöfundur,hefur skrifað á annan tugbóka fyrir börn og full-orðna; skáldsögur, fræði- bækur, ljóðabækur, smásögur, ævisögu og leikverk. Hún hlaut Bókaverðlaun barnanna fyrir Mörtu smörtu og Bók- menntaverðlaun Halldórs Laxness fyrir Bátur með segli og allt. Fyrir bók sína Myndin af pabba – Saga Thelmu hlaut Gerður Blaðamannaverðlaun Íslands 2005. Hennar nýjasta verk draugasagan Garðurinn, sem kom út í vikunni, er hugsuð fyrir 10 ára börn og eldri. Gerður er gift Kristjáni B. Jónassyni formanni Félags íslenskra bókaútgef- enda. Þau eiga synina, Skírni, bráðum fjögurra ára, og Hjalta 9 mánaða. Lítill prestur Í þessari múnderingu mætti Skírnir, sonur minn, í brúðkaup systur minnar fyrr á árinu. Skírn Með vinkonum mínum, Hönnu Rúnu Vigfúsdóttur og Mörtu Maríu Jónasdóttur í skírn Hjalta í janúar 2008. ÆSKAN FJÖLSKYLDAN STARFIÐ Brúðhjónin „Séra“ Skírnir Synir mínir Skírnir lítur bróður sinn Hjalta fyrst augum. Gerður Kristný VINIRNIR Krullóttur krakki Í góðum f́élagsskap

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.