Morgunblaðið - 19.10.2008, Page 31

Morgunblaðið - 19.10.2008, Page 31
3 4 1. Við Pálsfjall hefur myndast ketill þar sem jarðhitasvæði við botn jökulsins hefur brætt hann. Þar sem jökullinn hefur sigið safnast fyrir vatn sem hefur bráðnað af yfirborði hans. 2. Rannsóknirnar eru víðfemar og því er leiðangrinum skipt í nokkrar smærri einingar. Í Grímsvötnum er verið að mæla þykkt öskulaga. 3. Finnur og Sjöfn hafa farið í vor- ferðir Jöklarannsóknafélagsins í nærri tvo áratugi. Finnur heldur á kjarnabornum sem notaður er til af- komumælinga. 4. Afkomumælingar eru hluti af starfi Jöklarannsóknafélags Íslands. Boraðar eru holur víðsvegar um jökulinn og mælt hversu mikill snjór hefur fallið síðasta veturinn. 5. Við jökulröndina liggur þunnt lag af ösku og sandi yfir jöklinum. Grái liturinn verður þess valdandi að 90% af orku sólargeislanna bræða jökulinn í stað 10% ef jökullinn væri hreinn.             !" #$ "    !  " # $ % % 31 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.