Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1926, Page 1

Skinfaxi - 01.07.1926, Page 1
Runhenda íslenskra vormanna. Út hjá íshafi í Atlants blákafi, lagði Ijósgjafi land und sólstafi. Gintu góðvœttir goðbornar ættir lífs þar að leita, langdvalar neyta. Risu brátt bygðir, birtust þegndygðir; — hertu holltrygðir hjálmar gullskygðir. — Bjó við lireint hjarta lieiðrikjan bjarta, benti á baldjökul bygðin árvökul. Náði ei neyð sandi, —• norrænn vorandi, sæll á sólgandi sveif yfir landi. — Hugir hervæddust, hryndrápur fæddust, goðfræði fögur, frægar stórsögur.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.