Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1926, Síða 11

Skinfaxi - 01.07.1926, Síða 11
SKINFAXI 59 fiafa yfir að ráða, og þeir sjá þetta land alskipað stil- föstum bændabýlum, sem gerð eru með þjóðlegum hætti, bæði innra og ytra, og þeir vilja umfram alt, að býlum þessum ráði mentaðir, sjálí'stæðir og sannir ís- lendingar. peir sjá engin hálfdönsk og hálfíslensk brask- araspor á þessu framtíðarlandi. pað er heitasta ósk hugsjónamannsins, að fslendingar eignist mann- dóm til að hagnýta gæði landsins, og kunni að njóta þeirra. pað er mikið verk, sem biður æsku þessa lands. Hún verður að vinna stóra sigra fyrir íslenska sveita- menning, cf framtíðin á að unna okkur þess að lifa sem sjálfstæð þjóð. Aukin og bætt alþýðumentun er öruggasta vopnið, sem hægt er að beita í þessu þjóð ernisstríði. Yerði það vopn ekki vel notað, getur íslensk sveitamenning aldrei staðið föstum fótum i fósturmold. G. B. Helge Rode. Vorið 1926 kom Helge Rode til Askov og flutti þar fyrirlestra um stefnur og straumhvörf í samtíðarbók- mentum og um persónuleg kynni sín af Brandes og öðrum forkólfum bæði hins eldra og hins nýja tíma. Eg var þá erlendis -—- á ferðalagi um pýskaland og Luxemburg — ok kom ekki til Askov fyr en Rode var horfinn al'tur til Hafnar. Varð eg því af því í þetta sinn, að sjá þetta merka skáld, sem telja má að ýmsu merkis- bera í dönskum bókmentum, og einna eftirtektarverð- astan danskra skálda núlifandi. pótti mér miður, þvi eg hafði kynt mér rit hans að nokkru, og höfðu þau vakið athygli mina á manninum. Hljótt er mjög um Rode á íslandi, og mun nafn hans tæpast kunnugt öðrum en þeim, sem sérstakan hug

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.