Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1926, Page 26

Skinfaxi - 01.07.1926, Page 26
74 SKINFAXI Greinin snýst um gróörarreit, sem eg hefi stundað nokkur ár undanfarin. Eg veit, a'ð umsögn grcinarhöf. er sprottin af einlægum velvilja og ást á verkum þeim, sem hafa verið unnin þar, og fyrir það þakka eg, en mér virðist svo, sem glcðin yfir þessum ræktunarvotti móðurlandsins liafi látið hann sjá ofsjónir og liulið lýti. pað má vera, að „Skrúður“ sé nú einna fríðastur ræktaðra hletta hér á Vestfjörðum, en mér er ljóst, að hann vantar mikið til þess að vera það, sem hann gæli verið og ætti að vera. Bæði vanþekking mín og vanefni til vinnu valda því. Hann þolir ekki samjöfnuð við hið besta í sinni grein hér á landi, og því síður er- lendis. Og eg vil ekki að ókunnugir geri sér liærri hug- myndir um hann en vert er. Jafnframt því að eg bið Skinfaxa að flytja þessa at- hugasemd mína í næsta hefti, vil eg hvetja lesendur lians til að veita eftirtekt hinum gullfögru inngangs- orðum umræddrar greinar og leggja þau sér á hjarta. Núpi, í júli 1926. Sigtr. Guðlaugsson. Minning Eggerts Ólafssonar. Fyrsta dcsember næstkomandi eru liðin 200 ár frá fæðingu Eggerts Ólafssonar. pað hefir þegar verið haf- inn noklcur undirbúningur til að minnast þessa dags á verðugan hátt og ýmsir góðir menn hafa lagt þar lið- sinni og mörgum tillögum hefir verið hreyft um, hvern- ig hægt væri að minnast Eggerts á sæmandi liátt. Eg minnist ekki að haí’a séð nokkursstaðar rætt um þátt- töku ungmennafélaganna i þessu efni, og því er það, að eg grip pennann, því að minni hyggju geta ung-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.