Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1926, Page 32

Skinfaxi - 01.07.1926, Page 32
80 SKINFAXI öðrum, sem lærðir læknar víðsvegar úti um lieim vita nú vel um að eru eðlilegar afleiðingar stöðugrar tó- baksbrúkunar.“ Fyrir ekki all-löngu síðan tók efnafræðingur nokk- ur tóbak úr að eins einni sígarettu, bleytti það út í nokkrum teskeiðum af vatni og spýtti svo dálitlum bluta af þessum vökva inn undir húðina á fullvoxnum ketti. Kötturinn fékk að vörmu spori krampa, og var steindauður eftir fimtán minútur. Oft liafa hundar ver- ið drepnir með einum einasta dropa af tóbakseitri. I Minnesota dó maður nokkur nýlega, sem lagt hafði fyr- ir sig læknisfræði. Fyrir fimm árum síðan skaraði bann langt fram úr jafnöldrum sínum og leit út fyrir að verða fyrirtaks læknir. Áður en hann var þrjátíu ára að aldri bafði bann fundið þrjár ágætar aðferðir til þess að lækna taugaveiklun á ýmsum stigum, og stétt- arbræður lians gerðu sér miklar vonir um ágætan árangur af bæfileikum lians í framtíðinni. Töldu þeir það allir víst, að með vaxandi aldri og' æfingu mundi hann verða mjög frægur maður. En bann reykti sígar- ettur, reykti þær óaflátanlega. Lengi var það, að' þessar reykingar virtust ekki liafa nein eyðileggjandi áhrif á bann. Enginn veitti því að minsta kosti eftirtekt, þangað til að svo bar við, að sjúklingur nokkur dó í böndunum á bonum á uppskurðarborðinu. ]?á varð uppskátt, að læknirinn var gerspiltur reykingamaður. Og liann var kominn svo langt, að hann átti sér ekki viðreisnarvon. Sál og líkami var hvorutveggja að þrot- um komið, og æfi iians lauk á geðveilcrahæli. Alt það sem veikir skilningarvitin, sljófgar sálargáf- urnar og eyðir starfsþrekinu, má telja til þeirra óvina mannkynsins á framfara- og fullkomnunarbrautinni, sem liver einstaklingur verður að beyja alvarlegt stríð við. Og í þessum efnum er enginn óvinur skæðari og slægari en sígaretturnar. Svo er fullyrt, að í síðastliðin fimtán ár bafi enginn nemandi við Harvard-háskólann,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.