Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 6
SKINFAXl 6 einu breytt lil. Fyrst koma timburhúsin, áhrif frá vax- andi kauptúnum og svo kemur cementið til sögunn- ar og veldur bér byltingu, og nú er svo komið, að telja má vist, að eftir einn til tvo áratugi veFði enginn torf- bær uppistandandi á öllu íslandi. I mörgum sveitum eru þeir þegar gjörliorfnir, og nú sem stendur veil eg aðeins eina sveit, Öræfin, án nokkurs steinhúss. Þetla er nú gotl og blessað, því að enginn efar yfir- burði vel byggðra steinhúsa yl'ir torfbæina gömlu — en eg sé eftir hverjum gömlum bæ, sem fer án þess að lil sé einu sinni ljósmynd af honum, hvað ])á uppdrált- ur af herbergjaskipun. Árlega cru fleiri gamlir bæir rifnir og því eðlilega einkum þeir elztu, og fleira getur oi'ðið gömlum hæjum að aldurtila en niðuriif. Við landskjálftana á Dalvík 1934 hrundu nokkrir gamlir bæir. Fyrir nokkrum árum brann bærinn á Hofi í Vopnafirði til grunna; þar fór stærsta baðstofa lands- ins, og fannst engin teikning af húsaskipun þar. Svona mætti áfram telja. Ekki myndi það nú kosta ncinn obba fjár eða tíma, með núverandi samgöngum, að láta taka ljósmyndir af liverjum einasta sveilabæ í gamla stílnum, sem enm þá er uppi. Þá þyrfti og að teikna upp húsa- og her- bergjaskipun hinna merkilegustu gömlu bæja í hverju héraði. En auk þessa má sjálfsagt finna í fórum ljósniynd' ara, einkum hinna eldri, og i myndalbúmum viðs- vegar um land, myndir fjölda bæja, sem nú eru hrund- ir og niðurrifnir. Með þessu móti mætti enn viða að efni í myndaverk um okkar sveitabæ, sem myndi hafa stórkostlegt fróðleiksgildi og verða veglegt minnis- hierkí yfir þann aldalanga kapítula i sögu íslenzkra sveita, er Íýkur með hínum síðasta torfbæ. Fram undir siðustu aldamót var fært frá í öllum sveitum þessa lands. Um þýðing þessa búskaparháttar þarf eigi að fjölyrða hér; hún er öllum kunn. Nú eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.