Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 68

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 68
68 SIÍINFAXI Mang og nokkur kostna'ður fyrir þá einstaklinga, sem lengsi þurfa að sækja þetta mót. En vart má ætla skemmri tíma en viku til þessarar ferðar. Nú á tímum er um margs konar far- kost að ræða, og geri ég ráð fyrir, að hver velji sér þann, er hezt hentar, Kynnisfarir hafa veiúð farnar milli landsfjórðunga, og hefir einkum eldra fólkið verið þar á ferðinni. Yngri kyn- slóðin hefir lítið látið á sér bera um slík félagshundin hóp- ferðalög. A þó sízt við að liregða æskunni um það nú á tím- um, að hún sitji kyrr á sama stað. Eg tel vafalaust, að ár- angur þessa móts geli orðið þýðingarmikill fyrir ungmenna- felagsstarfsemina i landinu, enda er það og takmarkið. Ungmennafélög viðs vegar að af landinu efna til skemmti- móts á einum fegursta stað landsins. Um leið gefst þeim kostur á, er um langan veg er að sækja, að kynnast land- inu, og að því einu er gagn og gaman. Félögin þurfa þegar að ræða þetta mál. Hvert héraðssamband verður að kjósa sér forystumenn til undirbúnings, hæði um þátttöku og ferða- lag, Iþróttamenn þurfa að þjálfa sig til þátttöku og ung- roennafélagar yfirleitt að gera sér grein fyrir þátttöku fyrr en seinna. Fólk getur að nokkru búið sig undir tilkostnað- inn, með þvi að spara sér þegar einhver miður þörf útgjöld og safnað þannig lil þess tima í eins konar ferðasjóð. Annars er sjálfsagt, að hver búi sem mest að sínu, hafi tjald og jafnvel nesti að heiman, og spari sem mest beinu útgjöldin. j i!; f | hllli i Eg veit, að við erum flest fátæk að fé. En ef við berum eld áhugans í brjósti, nennum að lifa í landi voru og vinn- um saman sem sannir ungmennafélagar, ]iá erum við ekki fátæk. í stuttu máli: Takið þetta mál þegar lil íhugunar, stingið því ekki svefnþorn, hrindið því i framkvæmd. Siðar munu félögin fá nánari tilkynningu um væntanlegt fyrirkomulag mótsins o. s. frv. Fagnaðarfréttir. Ungmennasamband Eyjafjarðar hefir gengið í U.M.F.Í. Þar eru sjö félög með fullum ö()0 mönnum, og von á þremur fé- lögum i viðbót. Formaður sambandsins cr nú Jóhannes Óli Sæmundsson, kennari. — Hjartanlega velkomnir aftur i hóp- inn, gömlu félagar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.