Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 42
12 SKFNFAXI en undirstaða l>ess væri áliuginn, eins og áður er sagt. Oft er það, sem menn ná ekki settu takniarki þólt viijinn sé góður, og þcir, sem djarfastar Jiafa fyrirætl- anirnar, verða líka oftast fyrir flestum vonbrigðunum. Enda verða þeir, sem liáar kröfur g'era, jafnan að vera við því búnir, að slá þurfi af þeim. Ekki er mér kunnugt um, að live miklu leyti Blöndal liefir talið árangurinn af viðleitni sinni samsvara til- gangi sínum og' takmarki. En allir skólamenn vita, að ckki verða öll frækorn að blómi, og að jarðvegurinn er sumstaðar lítl ræktanlegur. En hafi Blöndal ekki náð fullnægjandi árangri af starfi sínu, hvernig skyldi þá vera árangurinn af starfi flestra annarra kennara? — Hins vegar get eg vel hugsað, að liann hefði viljað kom- ast enn lengra, því að það er einkenni allra þeirra, sem meslan hafa áhugann og ötulast beita kröftunum. Hann kenndi mest i fyrirlestrum. Að vísu höfðum við, nemendur lians, l>ækur við að styðjast í flestum námsgreinum lians, en oft voru þær lagðar til hliðar í líennslustundunum og námsefnið rætt á víðara og frjáls- ara grundvelli en í bókunum. Hann var mælskumaður og rakti efnið með orðgnótt og fjöri. Stundum beitti hann kímni og hafði spaugsyrði á reiðum höndum; stundum talaði hann af djúpri alvöru. Oft logaði hinn Iieilagi eldur fegurstu hugsjóna i orðum lians, og oft sló hann á streng hinna viðkvæmustu tilfinninga. Orð hans voru alltaf sannfærandi, kennslustundir hans undantekningarlaust skemmtilegar, mai-gar áhrifarik- ar og sumar ógleymanlegar. Það bar oft við, að við sát- um og hlustuðum hrifin og agndofa. í slíkum stundum fannst okkur hugurinn opnast fyrir nýjum skilningi; það var eins og ósýnilegir hlekkir lamandi hleypidóma röknuðu af sál okkar og við eygðum framundan feg- urra og frjálsara líf, en okkur hafði dreymt um áður. I slíkum stundum urðu til nýjar fyrirætlanir og nýjar vopir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.