Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 5
SKINFAXI síðan liefir æ áleitnari hvarflað í Iiug mér, er eg liefi reikað niilli bjálkabæjanna á Skansinnm, skimað nm í sölum Norræna safnsins, en þó einkum á margra sunira rölti um byggðir okkar lands: Hvað höfum við gert — og hvað getum við gert til að varðveita minjar okkar alþýðumenningar og okkar gömlu atvinnuhátta? Það mun vart leika á Iveim tungum að á síðustu áratugum liefir orðið hraðari og róttækari breyting á okkar þjóðlífi og þjóðháttum en nokkurra nágranna- þjóða okkar — og þótt lengra væri leitað. Breytingarnar eru svo skjótar, að lifshætlirnir, er þeir ólust upp við, sem nú eru að færast á elliár, virðast binni upprennandi kynslóð að lieyri grárri fortíð lil og það gera þeir og að meslu leyti, þvi að þeir atvinnu- og lifnaðarliættir, sem við bjuggum við fram um síðustu aldamót, voru að miklu leyti hinir sömu og forfeður okkar böfðu búið við, allt frá því að okkar land bafði á fyrstu öldum eftir landnámstíð mótað og skorðað þá atvinnuliáttu, er frumbyggjar þess fluttu með sér frá Noregi. En á síðustu áratugum, bafa orðið svo skjótar breyt- ingar i öllu okkar þjóðlífi, að byltingu má kalla, og liarf eg bér ekki að orðlengja um hverjar þær breyting- ar eru, en það er sjaldan, að vér gerum oss fulla grein fyrir því bversu hraðfara þær eru í raun og veru. Á einum áratug breytist nú meira en áður á öld. Sú liætta vofir því óneitanlega yfir, að við týnum út úr höndun- um á okkur ýmsum minjum okkar gömlu menningar- og atvinnuhátta, sem verðar væru að bjargast frá al- gerðri glötun og gleymsku. Eg skal nefna nokkur dæmi, sem skýra betur en lang- ar bollaleggingar, hvað fyrir mér vakir í þessu máli. Fram undir siðustu aldamót voru nær allir íslenzkir sveitabæir byggðir að mestu úr torfi og grjóti. Þessi sveitabæjastíll, sem nú er oft kallaður gamli stíllinn, hafði skapazt af reynslu margra kynslóða og samræmd- ur byggingarefnaskorti afskekkts lands. En svo er allt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.