Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 10
10 SKINFAXI stássstofuborðuin undir nafninu „íslenzkir askar“. Margir kunna að meta gamlar eirkolur og þær eru vissulega fallegir lilutir. Eu það voru einnig notaðar járnkolur víða a. m. k. í fjósum og útihúsum, og þær ber einnig að vernda frá glötun. Og við inegum ekki gleyma því að á þessum breyt- ingatímum eru marir hlutir algengir í dag, en ófáan- legir eftir nokkur ár. Það eru ekki mörg árin síðan allir austur Skaplfellingar áttu langleiðir i lcaupstað. Þá voru melreiðingar á hverjum bæ, en þeir voru reiðinga beztir í langferðir, Nú þarf varla nokkur austur Skaptfellingur að klakka vöru úr kaupstað, og í fyrrasumar spurðist eg árangurslaust fyrir um mel- rciðinga i endilangri sýslunni; livergi voru þeir lil í sæmilegu standi. Eg gat að endiugu náð í gamlan karl, sem tók að sér að stanga nýjan melreiðing fyrir mig. f æsku minni — og bún er sannarlega ekki löngu liðin — vissi eg til þess, að ljáir þeir, sem einjárnungar eða spíluir nefndust, voru notaðir við heyskap á stöku afdalabæjum - en þessir ljáir voru eingöngu notaðir bér á landi áður en Torfi í Ólafsdal flutti inn skozku ljáina. Nú hygg eg, að erfitt yrði, ef ekki ómögulegt, að hafa upp á slíkri spik, þótt leitað væri um allt land. Uppi á vegg í herberginu minu hanga gripir, sem eg hefi miklar mætur á. Það eru istöð úr horni. Annað þeirra fannst í skemmukrók á bæ einum í Hornafirði. Hitt fannst í ruslahaugi fyrir utan túngarð. Mér var sagt, að fyrir skömmu hefði og fundizt annað ístað þsr á bænum, en þau istöð var nú hvergi að finna. Hornístöð — er eg lít þessa gripi sé eg i svipleiftri baráttu liðinna kynslóða við eld- og ísaár, einangrun og einokun; það var ætíð í annálum talið til harðinda- merkis, að þá notuðu menn hornístöð. Margir kannast sjálfsagt við gamla húsganginn:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.