Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 25
SKINFAXI 25 ekki getur taniið sér meinlausar og mannbætandi skemmtanir, er dauðadæmd. Það er aðeins eilt ráð, sem dugar, og það er siðabót. Ég trúi á táp og þrek þjóðar minnar og ég lilakka til að lieyra um afrek ungmennafélaganna á þessu sviði næstu árin. Ég veit, að þau eiga svo mikið af góðum vilja til umbóta í þessum efnum. Ungmennafélagar telja það skyldu sína að færa skemmtanalífið i það liorf, .að það sé menntandi og mannbætandi og þjóðin þurfi ekki að skammast sin fyrir gleði sína. Þessi starfsemi liefir tvær hliðar. Onnur er starfið innbyrðis, kröfurnar til sjálfs sín og uppfylling jjeirra. Með öruggu bindindi vilja ungmennafélagar temja sér að taka engum sáttum við böl bræðra sinna. Það er íika i samræmi við hið forna heilræði, að rétta Djöflin- um aldrei litlafingur. Það er líka nauðsynlegt þeim, sem vill vinna fyrir áhugamál, að hafa hreinan skjöld sjálfur, ])vi að andstæðingarnir leita liöggstaðar á per- sónu hans. Persónulegar ávirðingar mannsins skaða áhugamál lians. Það er staðreynd. Auk ])ess er það dæmið og dagfarið, sem yfirleitt er áhrifamest i bind- indisstarfsemi. Hið talaða orð getur vakið hugsun og verið lil hvatningar, en það er aðeins hið drýgða dæmi, sem brýtur vaíd drykkjutízkunnar. Og fyrsta skilvrði lil að sigra er að vera beill og stefnu sinni trúr. Hin hlið bindindisstarfseminnar snýr úf á við. Hún kemur fram i kröfum til annarra. Ungmennafélagar vilja setja mönnum tvo kosli. Að semja sig að liáttum sjðaðra manna, þegar þeir koma á almenna skemmti- síaði, eða koma þangað alls ekki. Þessari kröfu vilja þeir vinna fylgi. Þeir vilja gera ])að ríkjandi skoðun, að enginn liafi rétt til að skennnta sér á þann bátt, að aðrir hafi tjón af. Þegar sú skoðun er orðin rikjandi, þá geta börnin horft á gleði systkina sinna, án þess að verða verri ntenn af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.