Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 26
26 SKINFAXI Ungmennafélagar hafa borið fram þá kröfu, að em- Lættispróf veiti drykkjumönnum engin forréttindi Um ];á kröfu vilja þeir fylkja fólkinu. Tökum lækna til dæmis. Hvenær sem er getur þjónandi læknir átt von á að verða kvaddur til að vinna hin ábyrgðarmestu störf. Bílstjórum er bannað að neyta áfengis við störf sín, og það með réttu. En Jæknirinn má, að gildandi lögum og befð, drekka frá sér ráð og rænu. En það er ekki rélt, að lála fólkið þúa við slikt réttleysi og öi-- yggisleysi. Eða þá löggæzlumenn. Einn þáttur í þeirra starfi er að gæta þess, að áfengislög séu baldin. Myndu þeir ekki liafa tilbneigingu til að gæta þess slælega, ef þeir væru sjálfir vínmenn? Yissulega. Uað mætti sanna með dæm- um, ef þurfa þætti. Eða þá kennarar. Mér finnst, að uppeldisfróðir menn ætlu að vita það, að það er ekki hægt að ná siðferðileg- um árangri í uppeldi, án þess að vera fyrirmynd. En Iiið siðferðilega uppeldi er aðalatriðið. Og nú eru það lög, að Jjörnum sé kennt um skaðsemi tóbaks og áfeng- is. Eg skil ekki þann mann, sem óskar að standa frammi fyrir börnunum og kenna þcim um skaðsemi fordæmis sins. Embættismenn hafa betri aðstöðu en aðrir til að móta samkvæmislif þjóðarinnar og þá Iiætti sem þykja finir. Áfengisnautn er fjárhagslega og menningarlega báski fyrir sjálfstæðið. Þess vegna er það sjálfsagt fyrir þjóðfélagið, að lyfta ekki þeim til aukinna áhrifa, sem vinna fyrir hættuna og auka hana. Áhrifavald drykkju- mannanna verður að hverfa. Rikisvaldið á að gera sitt til þess. Ungmennafélagar hafa horið fram þá kröfu, að þjóð- in verði látin greiða atkvæði um það, hvort leyfa skuli innflutning og sölu áfengis. Þetta er þó ekki svo að skilja, að bannmálið sé stefnumál ungmennafélaga. Ýmsir góðir ungmennafélagar hafa ótrú á banni, þf> að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.