Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 75

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 75
SKTNFAXI /0 Mislynd vetrarveðrin stríð verði’ oss hvöt til sátta, geri’ oss samlynd, góð og blíð. Gleymum helzt að þrátta. Framundan ef sýnist svart, sælusnautt og gagurt, gerum lífið ljúft og bjart, ljóssækið og fagurt. Seinna, þegar sól og vor sumarkomu boða, aukast þá vor útispor — engar vomur stoða. Þá er margt, sem æpir að oss — þó hér ei telji. Hver og einn á hverjum stað hagkvæm störfin velji. Viðlag: Stígum á stokk og strengjum fögur heit. Vinnum allt til velferðar vorri þjóð og sveit. Bækur. Jónas Jónsson: Komandi á r. IV. bindi. Merkir samtíðarmenn. Útgefandi: Samband ungra Fram- sóknarmanna. Reykjavík 1938. Ég þori ekki að fullyrða, þó að mér þyki það sennilegt, að Jónas Jónsson hafi skrifað mest allra islenzkra rithöf- unda. En hitt er vist, að enginn þeirra hefir haft jafnmikil og víðtæk áhrif og hann með skrifum sínuin. Og ]jað, sem hann hefir bezt skrifað, stendur i fremstu röð íslenzkra bók- mennta á sinu sviði, um orðkyngi, hugarflug og framsetn- ingu. Gildir þar einu, hvort við á rökfimi og hvassleiki í ádeilum og sennum, eða skáldleg fegurð i skrifum um menn og staði, bókmenntir og listir. Flestar blaðagreinar gleym- ast óðar en þær eru lesnar. En 11)—20 ára gamlar blaðagrein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.