Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 22
22 SKINFAXI henda á mörg atvik gagnstæÖ þessu, þar sem ölæði og kæruleysi veldur slysum og óhöppum, en eg læt það vera á þessum stað. Við eigum yfirleitt að festa hug- ann við það góða og benda niitima æskunni á fögur af- rek sem leiðarmerki, en ekki stöðugt að stagast á því, sem aflaga fer, eins og væri það eina fyrirmvndin. — Ög eg þykist — með þessum atburðum, sem eg nefndi — hafa sannað það, að táp og þrek íslenzkrar æsku er enn mikið, og að gáfur og skáldlegir liæfileikar eru enn einkenni íslenzkrar alþýðu. Stofn þjóðarinnar er sterkur, og hann fellur ekki né fölnar, þótt einstöku grein kali og felli blöðin. íþróttir og þrekraunir. Saga okkar eigin þjóðar geymir mörg fögur afrek. Hún geymir margar sagnir, þar sem likamlegt þrek og afburðir i íþróttum bjarga lífi ástvina og samherja. Eg get ekki stillt mig ura, að minna á tvo atburði úr fornsögunum, sem eru i einu frábær íþróttaafrek og ])rekraunir. Þið munið öll eftir Helgu jarlsdóttur, -— „sem bjarg- aði lífi sona tveggja“. Sundafrek hennar sýnir iþrótl á háu stigi og þó einkum andlegt þrek og þor. Ollum hlýnar um hjartarætur, er þeir minnast út- lagans í Drangey, er synti einn óralangan veg, lil að bjarga lifi bróður síns. Og þótt synir samtíðarinnar liafi levst sömu þraut af höndum á síðustu árum, þá ber afrek Grettis enn langt af, svo var aðstöðu-munur- inn mikill. En þetta er hið háleita mark íþróttanna, að efla ki’aft- nna, til að geta orðið sjálfum sér og öðrum að liði á hin- um stóru slundum lífsins. Niðurlagsorð. Eg vil svo enda orð mín eins og eg byrjaði, að hvetja æskuna til íþrótta. Þær eru hollasta viðfangsefni frístundanna og sterkasta vörnin gegn tælandi freistingum nautnalyfja og lauslætis. Þær efla reglusemi og drenglyndi, sem eru höfuðkostir hvers vaxandi manns. Og þær geta fætt af sér ('>dauðleg þrek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.