Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 46
46 SKINFAXI koni þangað. Oft minntist liann á fegurð og tign aust- firzkra fjalla, og það var vel fallið, að hann, sem allra manna bezt kunni að meta fegurð náttúrunnar, skyldi lifa síðustu ár æfi sinnar á einuni fegursta staðnum, sem til er á þessu landi. Hitt finnast manni dapurlegri atvik, að hann, þessi unnandi gróðurs og lífs, skyldi anda út síðustu leifum lifsorku sinnar í helgreipum frosts og snjóa, einmana og fjarri ástvinum. hórólfur Sigurðsson: Benedikt Jónsson frá Auðnum. Aldursforseti samvinnustefnunnar hér á landi, Bene- dikt Jónsson frá Auðnum lézt 1. febrúar þ. á. að heim- ili sínu í Húsavík, rúmlega 93 ára að aldri. Hann var fæddur að Þverá í Laxárdal 28. janúar 1846, sonur hinna þjóðkunnu Þverárhjóna, Jóns Jóakimssonar og Herdísar Benediktsdóttur. Benedikt ólst upp í foreldra- húsum og kvæntisl rösklega tvítugur að aldri, Guðnýju Halldórsdóttur frá Grenjaðarstað. Höfðu þau verið heitbundin frá því um fermingaraldur. Reistu þau bú á Auðnum, næsla bæ við Þverá, og bjuggu þar, þangað lil þau fluttu til Húsavíkur 1904. Þau hjón voru mjög samhent alla æfi, og tók Guðný fullan þátt i áhugamál- um bónda síns. Þegar mér barst andlátsfregn Benedikts á Auðnum, fannst mér eins og slökkt hefði verið á leiftrandi vila, sem í þrjá aldarfjórðunga hefir varpað birtu og yl yfir mnhverfið. Geislavendir vitans náðu eigi aðeins vfir Þingeyjarliérað, lieldur landið allt að lokum. Benedikt á Auðnum var einn af elzlu og áhrifamestu frumberjum samvinnustefnunnar á íslandi. Hann hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.