Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 57
SKINFAXI 57 Bergur Yigfússson: F arfuglahreyfingin komin til íslands. Laust fyrir aldamótin heyröust kynlegar sögur af ungum þýzkum stúdenl í smábæ nálægt Berlín og fé- lögum hans. Þrír pillar tóku sig lil og í sla'ð þess að sitja liðlangt kvöldið og fram á nótt yfir skræðum sinum, lilupust þeir á brolt frá öllu saman eitthvað langt út í skóg þangað sem fóturinn fór, þar áttu þeir svo lil að kveikja bál og setjast hringinn í kring um það, syngja og segja hver öðrum sögur og æfnitýr þar til roðaði af degi. Það var sizt furða þótt þetta vekti athygli í Þýzkalandi um þessar mundir eins og liugarfari og háttum fólks var farið í þá daga. Hvorttveggja var mjög mótað af raunsæisstefnunni svokölluðu, en henni hætti oft og tiðum lil að vera hlátt áfram svartsýn og Jaus við það víða hugarflug og oft hugsjónaeld, sem hinar bjartsýnni stefnur í lisl- um kveikja. Menn lítilsvirtu æfintýrin, sem höfðu átl að gerast úti í skógunum og fjöllumun, slíkt væri upp- spuni draumóramanna, sem enginn fótur væri fyrir, ]>essvegna að eins villandi að lesa og verða fyrir áhrif- um af. En einmitt sögurnar og sagnirnar aftan úr draum- bláma fortíðarinnar urðu þær taugar, sem hinir draum- lyndari aldrei gátu neitað sér um að ldusta í gegnum á hinar ljúfu heillandi sagnir innanúr rökkurró hinna risavöxnu skóga og æfintýraheim blámóðu fjallanna. Æskan átti svo erfitt með að sætta sig við og trúa, að enginn heimur væri til fegurri og yndisauðgari en hinn þröngi bás liins daglega stríðs og Inigsjónasnauðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.