Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 23
SKINFAXI 23 virki, sem geymast um aldaraðir á spjöldum sögunnar. Og að síðustu vil eg minna aftur á orð Westlings. — „Þegar gagnið sameinast gleðinni, þá er lífið ]]átíð“. — Framar öllu á þessi setning við íþróttirnar. — Þær fameina fegurð og nytsemi, og efla gagn og gleði livers æskumanns, sem er svo heppinn, að kynnast þeim á réttum tíma, — meðan lifsfjörið ólgar og þarf útrás. Halldór Kristjánsson: Hugsjónir sameina. Því er stundum slegið fram, að við, sem höfum alizt upp í bindindi og aldrei fundið áhrif áfengis á okkur sjálfum, séum ekki dómbær um áfengisnautn. Þeir, sem slíkt segja, telja okkur ónóg, að sjá efnileg börn verða auðnuleysingja og glæpamenn, félaga okkar sýna öðrum manni líanatilræði, en kvenmann á bezta aldri -biðja ókunnuga menn að gefa sér „strammara“, fátækan heimilisföður koma allslausan úr góðri atvinnu, liraust- an æskumann ganga um betlandi og góðan lækni viti sínu fjær og öskrandi, svo að sjúklingar hans liafi ekki svefnfrið. Hér er aðeins nefnt nokkuð af því böli, sem eg hefi orðið vitni að sjálfur. Og einföld talnadæmi gela flestir reiknað. Þetta finnst mér nóg til þess að byggja skoðun á, og svo bætast kenningar visindanna við þetta. Okkur er hka stundum brixlað með því, að við séum ofstækisfull og notum stór orð. Það er alveg rétt, að við notum stór orð. Eg tel það mér til kosta, að mér liitnar í hamsi og verður þungt í skapi þegar eg leiði hugann að þeirri voðalegu heimsku, sem áfengisnautn- in er. Eg tel það einkenni góðra drengja að taka ákveðna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.