Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.04.1939, Blaðsíða 54
54 SKINFAXI lieimilisvinum og lilúði að þeim með alúðlegri geslrisni sveitakonunnar. Og húsbóndinn, aldraði læknirinn, sem allir unnu og allir virtu fyrir mannvit og merkileg störf, fylgdist með störfum okkar, áætlunum og hug- sjónum, var ráðunautur okkar, ef vandamál bar að, og hjálparliella oft. Og enginn kunni þar jafnvel að segja kímnisögur og hann. Hjónin í Þjórsártúni, frú Guðríður Eiríksdóttir og Guðríður Eiríksdóttir. Lágmyndir eflir Ólafur ísleifsson. Ríkarð Jónsson. Ölafur ísleifsson læknir, eiga að baki langan starfsdag og mikil afköst. Nýbýlið þeirra á ásunum austan við Þjórsárhrúna, i miðju hins faðmviðasta héraðs lands- ins, hefir orðið þýðingarmikill staður. Þar eru mest húsakynni í sveit á Islandi, að undanteknum nokkrum stöðum, þar sem skólar eru eða atvinnurekstur í stór- iðjustíl. Vegna legu og húsakosts hefir staðurinn orðið aðalsamkomustaður og miðstöð félagslegra samtaka héraðsins. Engin sveitakona landsins hefir fagnað jafnfjölmennum gestahópi og frú Guðríður. Til Ólafs Jæknis hefir fjöldi manna úr nærliggjandi sveitum sótt hót meina sinna. — Og þau hjón hafa brotið land og ræktað jörð, bæðj til gagnsmuna og fegurðar, Skrúð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.